Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. 35 Menning Possibillies. Stefán Hjörleifsson og Jón Ólafsson. Possibillies - Töframaðurinn frá Ríga: Rennt á gjöful mið Eftir aö Bítlavinafélagið leið undir lok tóku þeir sig til vinirnir og fóst- bræðurnir Jón Ólafsson og Stefán Hjörleifsson og enduvöktu Possibillies sem þeir héldu gangandi fyrir nokkrum árum. Afraksturinn er Töfra- maðurinn frá Ríga (ekki get ég sé Mikhail Tal bregða fyrir nema á hulstri plötunnar), sem er tæprar klukkustundar löng hlustun. Það er greinilegt að Jón og Stefán eru í uppgjörshug, og að þeir félagar eru að losa sig eitthvað sem hefur blundað með þeim. Heyra má að mikil vinna hefur verið lögð í plötuna og er margt sem kemur á óvart, sérstaklega þeim sem eru minnisstæðar plötur Bítlavinafé- lagsins. Sú mikla vinna sem lögð er í plötuna skilar sé vel í mörgum lag- anna og í heild er Töframaðurinn frá Ríga vel heppnuð. Þeir félagar skipta nokkurn veginn jafnt með sér tónsmíðunum en Sig- mundur Ernir Rúnarsson semur alla texta og tekst nokkuð vel upp þótt Nýjarplötur Hilmar Karlsson vissulega séu textamir áheyrilegri þegar hlustað er á þá en þegar þeir eru lesnir. Þó má á nokkrum stöðum glitta í Ijóðskáldið, til að mynda í textum á borð við Tal og Efmn. Lögin sjálf eru misjöfn, rokka á milli flók- inna tónsmíða og melódískra laga, sem sum eru einstaklega falleg. Má þar nefna Tunglið mitt og Vindarnir dansa en bæði þessi lög eru farin að heyrast nokkuð á öldum ljósvakans. Það eru þó ekki þessi lög sem heilla undirritaðan mest, heldur lög á borð Tal, Haltu fast, Er vegur og Straumar. Það leynir sér ekki þegar hlustað er Galdramanninn frá Ríga að áhrifa gætir úr ýmsum áttum. Sérstaklega varð mér hugsað til Spilverks þjóð- anna í sumum laganna. Þar sem Possibillies er dúett þá eru margir kallaðir til að aðstoða. Nokkr- ir gestasöngvarar koma við sögu, þar á meðal Daníel Ágúst Haraldsson og Bjöm Jr. Friðbjörnsson sem eru prímus mótorar í hljómsveitinni Nýdönsk, en samkvæmt nýjustu fréttum hafa Jón og Stefán gengið til liðs við þá hljómsveit sem gerir það að verkum að Nýdönsk er sérstak- lega vel mönnuð. Stefán Hilmarsson fer vel með Tunglið mitt, sömuleiðis Jóhanna Steinunn Hjálmtýsdóttir sem fer á kostum í Er vegur. Þá kemur fram á sjónarsviðið eftir langt hlé Sigurður Bjóla og syngur eitt-lag. Koma hans undirstrikar Spilverksáhrifin. Stefán og Jón geta verið stoltir af Galdramanninum frá Ríga. Hún inni- heldur mörg góð lög og er virkilega vel unnin. Þó tel ég að það hefði verið til bóta að stytta hana. GEISLADISKA- HÁTfÐ f JAPIS Þú getur sparað þúsundir. Verslaðu á þægilegum stað þar sem boð- ið er upp á fjölbreyttasta tónlistarúrval landsins á geisladiskum. NAXOS: „Hágæða útgáfur, ótrúlegt verð." Nokkrar staðreyndir um NAXOS útgáfuna: 1) Verö: 3 geisladiskar á verði eins 2) Á einu ári hefur NAXOS náð 20% af klassíska markaðinum i Þýskalandi. 3) Gramophone: „Bæði með tilliti til hljómgæða, túlkunar og flutnings standa NAXOS-útgáfurnar fullkomlega jafnfætis öðrum klassískum há- gæða útgáfum." 4) The Guardian: „... gæði, virði tvöfalt hærra verðs." □ Bach - Brandenburgarkonsertarnir no. 1.2 & 3 □ Bach - Brandenburgarkonsertarnir no. 1,2 & 3 □ Beethoven - Pianósónötur (Moonl., app. Waldst.) □ Beethoven - Symph. 1-r9,5-CD D Bizet-Carmen D Brams-Ungverskrapsódía □ Chopin-Prelúdiur C Dvorak — Slavneskir dansar □ Dvorak-Symphonyno.9 D Hándel - Fireworks-/Water Music D Mozart- Fiölukonsertar Pr. CD D Mozart- Píanókonsertar Pr. CD □ Mozart-Þekktararíur C Mozart-Symphonyno40 □ Mozart-Bestof Mozart □ Mozart— Forleikir D Mozart— Eine Kleine Nachtmusik D Orff-CarminaBurana □ Gershwin - Rhapsody in blue, an American □ Ravel-Bolero D Rossini—Forleikir D Rodrigo-ConciertoDeAranuuez □ R.Strauss-AlsoSprachZarathustra D Strauss—Valsar, polkar Vol 1 D Strauss—Vaisar, polkar Vol □ Tchaikowsky- Pianókonsert No. 1 D Verdi— Forleikir D Verdi-Kórarúróperum □ Vivaldi — Árstiöirnar □ Night MusicVol 1-10 Pr. CD. kr. 690 kr. 690 kr. 690 kr. 2.990 (Safn þekktra klassískra verka) „Stórgott tækifæri til að kynna sér töfravcröld klassískrar tónlistar" Athugið: Sérstakar gjafapakkningar frá NAXOS. Þú getur fengið þrjá eða fimm NAX- OS-diska að eigin vali í sérstöku NAXOS-boxi Verð: Þriggja diska sett: kr. 1990 Fimm diska sett kr. 3190 * THE VERY SPECIAL CHRISTMAS COMPACT DISC 'ÍaS,J.r'vVvv, lltíKTHOv' N • v)>:OMf. Ali. VÍC ws«! >:•: csttti-s (ittK Í OMKS S*« r v CS Mi&- B. Crosby/M.Jackson/E. Presley - A very special cristmas Einstakt tækifæri til að endurnýja á geisladiskum þekktustu jólaplötur allra tima. Hér er á ferðinni sett sem inniheldur 3 geisladiska. Bing Crosby - White Cristmas Mahalia Jackson - Heims um bðl. Elvis Presley - Santa Claus is back in town 3 cd á aðeins 1990 kr. Gullaldartónlist, einstætt verð □ Louis Armstrong - Satchmo's hits/When the St. kr. 990 □ Marlyn Monroe - Let’s make love kr. 690 □ Louis Armstrong - What a wonderful world kr. 990 □ The Monkees - Hey, hey, we're the monkees kr. 690 ö Andrew sisters - The best of/rum and coca colakr. 990 □ Elvis Presley - 16 Superhits of the sixties kr. 990 □ Animals - House of the rising sun kr. 990 □ Elvis Presley - Pictures of Elvis 2-CD kr. 1.690 LJ Nat King Cole-The best of/those Lazy-crazy-H.D. kr. 690 □ Simon & Garfunkel - The hit collection 2-CD kr. 1.690 □ Fats Domino - Greatest hits/Blueberry hill kr. 690 □ The Searches - Greatests hits/Needles and pins kr. 990 □ Bob Dylan - All i really want to do kr. 990 □ Nina Simon - My baby just cares for me kr. 990 LJ Bob Dylan - The times they are A-changin' kr. 990 □ Frank Sinatra - 01 blue eyes kr. 990 □ Marvin Gay - His greatest hits/1 heard it trough kr. 990 □ Frank Sinatra - More hits of Frank Sinatra kr. 690 G Billy Holliday - The Lady sings the Blues kr. 990 □ Richie Valens - La bamba kr. 990 □ Ike & Tina Tumer - Greatest hits/ □ High Society - Úr samn. kvikmynd/ River deep mountain H. kr. 990 G. Kelly, B. Crosby o.fl. kr. 690 □' The Kinks - Greatest hits kr. 990 U The sound of Music - Julie Andrews o.fl kr. 990 □ Manfred man - first hits kr. 990 □ Ýmsir - All or nothing 1960-70 kr. 990 □ Roy Orbison - Oh pretty woman kr. 990 □ Ýmsir- California dreaming 1960-70 kr. 990 □ Platters - The very best of/only you kr. 690 □ Ýmsir - My generation 1960-70 kr. 990 □ Harry Belafonte - Greatest hits kr. 690 □ Ýmsir - Hoúse of the rising sun 1960-70 kr. 990 □ Harry Belafonte - Coconut woman kr. 690 □ Memories club vol 1. Doris Day, Dean Martin o.fl kr. 690 □ Byrds - The best of/Mr. Tambourine man kr. 990 □ Memories Club vol 2. Nat King Cole, Platters o.fl. kr. 690 □ Dean Martin - Memories are made of this kr. 690 □ Memories Club vol 3. H. Belafonte, Frank Sinatra kr. 690 Aðeins lítið brot af úrvalinu sem við bjóðum upp á Eigum jafnframt fyrirliggjandi landsins skemmtilegasta úrval af blús. jassi, heimstónlist, gömlu rokki o.fl. o.fl. Ljúf tónlist á Ijúfu verði. JAPIS Sendum í póstkröfu samdægurs Brautarholti 2 Sími 625200 HAUSTHAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS VINNINGAR: SAMEIGINLEGUR VINNINGUR: 3 VOLVO 460 GLE. • Öflugri krabbameinsvarnir!^ 3 DAIHATSU CHARADE SEDAN SGi. 50 VINNINGAR Á 120.000 KR. OG 50 VINNINGAR Á 60.000 KR. Vörur eöa þjónusta frá BYKO, Hagkaupum, Húsgagnahöllinni, Radíóbúðinni, Úrvali-Útsýn eða Útilífi. STUÐNINGUR YKKAR ER OKKAR VOPN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.