Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 6
MÁNtffiXGUKi ÍO.'ÐESeMÖEK 'éM.
Sandkom
Fréttir
kostnaðurinn
Ekkivarfyrr
búíöaðbirta
lölurumferöa-
ogframfærslu-
kostnaðrjö
herraþjóðar-
innaráferðum
þeirraogmaka
þeirra erlendis
en Stefan V'al-
geirsson kraföist svara á Alþingi um
kostnað við ferðalög hinna óbreyttu
þingmanna út um allan heim og vildi
Stefán fá svarið skriflegt og ítarlegt.
Hefði ekki veriö tilvalið að krefjast
þess í leiöinni að fá að vita í hvaða
eríndagjörðum þingmennimir hafa
verið á þessum ferðum sínum? -
Grunsemdir eru uppi um að þau er-
indi hafa ekki ávallt verið mjög aö-
kallandi og dette mönnum t.d. í hug
í því sambandi aö varla skili þaö þjóö-
inni miklu þegar verið er aö senda
þingmenn á fundi Sameinuðu þjóð-
anna sem áheyrnarfulltrúa. Þeim
ferðum er úthiutað eftir „kvóta" og
veljast jafnvel í þær menn sem skiija
ekki og tala ekki neitt tungumál
nemaíslensku. Þeir skitja því ekkert
það sem fram fer, en sitja hinir
sperrtustu vikum saman í þingsölum
ásamt fastafulitrúum okkar á þing-
inu sem geta án efa verið fulltrúar
okkar þar án hjálpar.
Þessir andsk...
GunnarÐerg,
sem gefur út
vikuritið „Bæði
gagnoggam-
an'á Akurejn,
áþaðtilaövera
skemmtiiegur í
skrifum sínum
í síðasta blaöi
sínugerirhann
framkvæmdirnar við Þjóöleikhúsið
að umræðuefni og þær900 milljónir
króna sem fyrsti áfangi þeirra fram-
kvæmda kosta. Gunnari verður í
þessu sambandi hugsað til Leikfó-
lagsins á Akureyri og segir:, .Skyldi .
allt þetta bruðl í sambandi við þetta
hús annars ekki hafa orðiö tii þess
að „ráöamenn" háfa nú ákveðið að
vera svo rausnarlegir að láta Leik-
félagAkureyrarhafa „heilar“6miHj-
ónir á næstu Qárlögum? Ætlí þeir
hafiekkiskammastsín.þessir :
andsk..."
Launþegajól
Frídagarfrá
vinnuumjólog
áramóteru
mismargirfrá
áritilárseins
oggefuraö
skitja. Þegar
þessirdagar 1
falla inn i liina ::
heföhundnu
fridaga um helgar að einhverju loyti
erjafnan talað um „atvinnurekenda-
jól“, en annað er uppi á teningnum í
ár. Nú koma frídagarnir sem viðbót
við helgarnar og mætti því meö sama
hætti segja að í ár væru „launþega-
jól“. Þettarigaruppsöguna umEy-
þór Tómasson sem jafnan var kennd-
ur við Lindu á Akureyri. Eyþóri
blöskraðieittsinnallt „frídagafarga-
nið‘ ‘ í apríl þegar páskar voru í þeim
mánuði og sagði af þ ví tilefni:
, ,Hvernig á að vera hægt aö reka fyr-
irtæki með alla þessafrídaga. Sjáiö
þið bara, það eru 8 frídagar í apríl ef
l.maíertalinnmeð.“
Sá sænski góður
Hannvar
skemmtilegur
sænskisjón-
varpsþátturinn
meðhonum
Tappassem\ai
sýnduriRíkis-
sjónvarpinu sl.
fimmtudags-
kvöld. Óhætt er að segja að þátturinn
hafi verið, ,öðruvísi“ enda var Tápp-
as á „einkaflippi" og fíflaðist meö allt
og alla sem á vegi hans uröu. Sérstak-
lega fannst mér hann skemmtilegur
í heimsókn hjá Sveinbirní allsheijar-
goða þegar hann m.a. 16t Sveinbjörn
játa þjófnað á bjórkönnu af krá í
Reykjavík. Síöan lá leiðin til Þing-
valla þar sem innfæddur einkabíl-
stíóri Svianna söng og trallaöi um
afla velli svo bergmálaði í kletta-
veggjum. Annað vari svipuðum dúr,
fíflagangurinn í fyrirrúmi en hann
getur átt þaö til að vera skemmtilegur
einsogallirvita.
Umsjón: Gylfi Kristjánsson
Fiskeldi Eyjaflarðar:
Halldór og Jakob nefn
ast fyrstu lúðuseiðin
Gylfi Kxistjánsson, DV, Akureyri:
í litlu keri hjá Fiskeldi Eyjafjarðar,
sem er til húsa á Hjalteyri, synda um
tvö htil lúðuseiði, um 5 cm löng. Þau
bera nöfnin Halldór og Jakob og eru
nefnd eftir Halldóri Ásgrímssyni
sjávarútvegsráðherra og Jakobi Jak-
obssyni, forstjóra Hafrannsókna-
stofnunar.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%)■ hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób.. 2-3 lb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 2,5-3 Allir
6mán. uppsögn 3,5-4 nema Bb Ib.Sb
12mán. uppsögn 4-5 Ib
18mán. uppsögn 10 ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb
Sértékkareikningar 2-3 ib
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir
Innlán með sérkjörum 3-3,25 nema Ib Ib
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib
Sterlingspund 12,25-12,5 Ib.Bb
Vestur-þýsk mörk 7-7,1 Sp
Danskarkrónur 8,5-8,8 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) . lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 Bb.Sp
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12,5-14,25 Ib
V:ðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(vfirdr.) 15,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb
Utlán til framleiðslu
Isl.krónur 12,25-13,75 Lb.Sb
SDR 10,5-11,0 Lb.Sb
Bandarikjadalir 9,5-10 Lb.SB
Sterlingspund 15,25-15,5 Lb.Sb
Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir
Húsnæðislán 4,0 nema Sp
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. nóv. 90 12,7
Verðtr. nóv. 90 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig
Lánskjaravísitala des. 2952 stig
Byggingavísitala nóv. 557 stig
Byggingavísitala nóv 174,1 stig
Framfærsluvísitala nóv. 148,2 stig
Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,186
Einingabréf 2 2,813
Einingabréf 3 3.412
Skammtimabréf 1,744
Auðlindarbréf 1,007
Kjarabréf 5,136
Markbréf 2,730
Tekjubréf 2.Ó29
Skyndibréf 1,527
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,491
Sjóðsbréf 2 1,775
Sjóðsbréf 3 1,732
Sjóðsbréf 4 1,490
Sjóðsbréf 5 1,044
Vaxtarbréf 1,7590
Valbréf 1,6500
íslandsbréf 1,079
Fjórðungsbréf 1,053
Þingbréf 1,078
Öndvegisbréf 1,070
Sýslubréf 1,084
Reiðubréf 1,061
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnur m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 688 kr.
Eimskip 572 kr.
Flugleiðir 245 kr.
Hampiðjan 180 kr.
Hlutabréfasjóður 181 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 189 kr.
Eignfél Alþýðub. 142 kr.
Skagstrendingur hf. 420 kr.
íslandsbanki hf. 180 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 630 kr.
Grandi hf. 225 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 667 kr.
Ármannsfell hf. 240 kr.
Útgerðarfélag Ak. 330 kr.
Olís 204 kr.
Þessi seiði eru mjög merkileg. Þau
eru fyrstu lúðuseiðin sem tekst að
„framleiða“ hér á landi en slíkt þyk-
ir afrek. Aðeins 6-7 aðilum í heimin-
um hefur til þessa tekist að koma upp
lúðuseiðum og má því segja að það
starf, sem unnið er á líjalteyri, sé
unnið í hópi brautryðjenda á þessu
sviði.
Ólafur Halldórsson, líffræðingur
og framkvæmdastjóri Fiskeldis Eyja-
fjarðar, á að öðrum ólöstuðum mest-
an heiðurinn af þessu starfi. Eftir að
hann lauk námi í Noregi starfaði
hann hjá Hafrannsóknastofnun og
þá kviknaöi hjá honum áhugi á að
reyna sig við lúðueldi. Ólafur hafði
samband við Iðnþróunarfélag Eyja-
íjarðar og þaö var árið 1987 sem Fisk-
eldi Eyjafjarðar hóf starfsemi sína.
Lúðueldi er ákaflega flókið mál og
ferillinn frá hrognatöku þar til seiöin
eru fullsköpuð og komin á botninn í
kerum sínum er miklu mun flóknari
og erfiðari viðfangs en til dæmis í
laxeldi.
Á fyrsta ári Fiskeldis Eyjaljarðar
var unnið við undirbúningsrann-
sóknir, aðstæður kannaöar í Eyja-
firði, mæhngar framkvæmdar, svif-
dýrum safnað og gerð úttekt á mann-
virkjum á Hjalteyri, svo eitthvað sé
nefnt. Árið eftir fékk fyrirtækið klak-
físk frá Breiðafirði og á síðasta ári
var fyrsta tilraunin gerð til að koma
lúðuseiðum upp. Allt gekk vel fram-
an af, lirfumar lifðu fram að „start-
fóðmn“ en þegar þær voru orðnar
að kviðpokaseiðum drápust þau.
Menn gáfust ekki upp. Önnur til-
raun var gerð í vor og út úr þeirri
tilraun komu þeir Halldór og Jakob,
fyrstu „íslensku" lúöuseiöin.
Á Hjalteyri synda lúður af ýmsum
stæröum í kerum og í febrúar eöa
mars á næsta ári fer fram næsta
hrognataka. „Við leggjum ofurkapp
á að framleiöa eins mikið magn af
seiðum og við getum en erum þó
ekki með neinar stórar yfirlýsingar.
Þótt okkur hafi tekist að koma upp
tveimur seiðum þá er mikið starf
fram undan og við höfum báða fætur
á jörðinni,“ segir Ólafur.
Hvergi í heiminum er lúðueldi orð-
ið búgrein, lúðueldi er í startholun-
um ef svo má segja. Miklar vonir eru
hins vegar bundnar við þessa grein
fiskeldis og víst er að margir bíða
spenntir eftir því að vita hvort lúðu-
seiðunum á ekki eftir að íjölga á
Hjalteyri næsta sumar.
í einu keranna á Hjalteyri er önnur
tegund fisks, nefnilega hlýri. Ólafur
segir að hlýrinn sé algjör aukabú-
grein. Stöðin fékk hlýrahrogn, sem
komu í vörpu togara í „togararall-
inu“ svokallaöa, og þau klöktust út
í stöðinni. Hlýraseiðin dafna mjög
vel en það er lúðan sem allt miðast
við og merkilegt starf sem þar er
unnið.
Ólafur Halldórsson við eitt lúðukeranna á Hjalteyri. Myndatökur af keri Halldórs og Jakobs eru ekki leyfðar á
Hjalteyri. DV-mynd gk
Mótframboð Dagsbrúnar:
„Ed saknaði Jakans“
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánarl upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
„Þetta var góður fundur og mikil
stemning á honum. Mætingin hefði
þó mátt vera meiri. Það komu um
50 manns en ég átti von á um 200
félögum. Og ég saknaði Jakans. Hon-
um var boðið sérstaklega á fundinn
og ég átti von á að hann kæmi,“ sagði
Jóhannes Guðnason sem gefur kost
á sér til formanns Dagsbrúnar á
móti Guðmundi J. Guðmundssyni.
Jóhannes og félagar í mótframboð-
inu í Dagsbrún héldu baráttufund á
Hótel Borg í gær. Þar voru mót-
frambjóðendur kynntir. Pétur Pét-
ursson útvarpsmaður hélt erindi og
Baldvin Tryggvason flutti ljóð. Bubbi
og Megas sungu nokkur lög.
- Má ekki túlka hina dræmu að-
sókn á fundinn sem svo að mót-
framboðið eigi frekar litla möguleika
í kosningunum sem verða í janúar?
„Nei. Eg ætla mér að vona aö mót-
framboðið eigi möguleika þótt að-
sóknin á þennan fund hefði mátt
vera meiri. Auðvitað á karlinn mikið
persónulegt fylgi og hann græðir á
því hve margir félagsmenn í Dags-
brún eru óvirkir."
- Hvar greinir ykkur aðallega á við
Jóhannes Guðnason. Hann gefur
kost á sér til formennsku í Dagsbrún
gegn Guðmundi J. Guðmundssyni.
DV-mynd Hanna
Guömund og núverandi stjórn?
„í launamálum. Viö viljum strika
alla taxta undir 80 þúsund krónum
út. Ég talaði við Guðmund um daginn
vegna þessa og ég fékk ekki annað
skilið en hann sé þessu sammála. En
hann er of hnur.
Þá viljum við breyta lögunum. Við
viljum að hægt sé að kjósa formann-
inn beinni kosningu án þess að kjósa
þurfi bæði stjóm og fulltrúaráð í einu
lagi í leiðinni. Þetta er úrelt og mjög
ólýðræöislegt fyrirkomulag. Við
þurfum í raun að leggja fram 125
manna Hsta aðalmanna í Dagsbrún
auk meðmælenda. Þessi Usti saman-
stendur af stjórn og fulltrúaráði.
Þetta er höfuðverkurinn og kemur
helst í veg fyrir að hægt sé að fella
starfandi stjórn í félaginu. Þá fáum
viö ekki að sjá félagaskrána fyrr en
rétt fyrir kosningu. Það er auðvitað
mjög einkennilegt og óréttlátt."
Loks segir Jóhannes: „Karlinn er
mjög á móti þessu frambpði og telur
það hálfgerða móðgun. Ég skil það
ekki. Þetta er 6 þúsund manna félag
sem á að vera virkt og lýðræðislegt.
Þá segir hann að þetta kljúfi félagið.
Þetta er gott framboð og það klýfur
ekki félagið. Þetta framboð er gott
aöhald fyrir stjórnina." -JGH
4