Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Side 42
54 MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. Mánudagur 10. desember SJÓNVARPIÐ 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur viö, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 24.00 Fréttlr. 0.10 Mlönœturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Veriö með! Sím- inn er 688100. 17.17 Siödegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatartónlistin þín. 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 17.50 Töfraglugginn (6). Blandaö erlent barnaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Fjölskyldulíf (17) (Families). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Victoria (1) (Victoria Wood). 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Tí- undi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 Svarta naöran (6). Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.10 Litróf (7). Aö þessu sinni er þáttur- inn helgaöur íslenskri kvikmynda- geró. 21.35 íþróttahornió. 22.00 Boöoröin (2) 23.00 Ellefufréttir. í fréttatímanum skýrir Friörik Ólafsson skák í einvígi Garr- ís Kasparovs og Anatólís Karpovs. 23.20 Þingsjá. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Saga jólasveinsins. Þaö er mikill hátíðisdagur í Tontaskógi og öll börnin fara í veislu. 17.55 Depill. Teiknimynd um hund meö gríðarlega stór eyru. 18.00 I dýraleit. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laúgardegi. Seinni hlutinn þar sem krakkarnir eru í Suöur-Ameríku. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.15 Dallas. Hver skyldi skjóta hverjum ref fyrir rass? 21.15 Sjónaukinn. Helga Guðrún Johnson með skemmtilegan þátt um fólk hér, þar og alls staöar. 21.55 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður áskrifendum Stöðvar 2. 22.15 Glasabörn (Glass Babies). Annar hluti þessarar einstæðu framhalds- myndar. Þriöji og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.00 öryggisþjónustan. Spennandi breskir framhaldsþættir um örygg- isþjónustufyrirtæki. 23.55 Fjalakötturinn. Byltingarsinnarnir (I Sowersivi). Leikstjórar þessarar kvikmyndar eru þeir Paolo og Vitt- orio Taviani, en þeir eru meðal vin- sælustu leikstjóra italíu. Sagðar eru tvær sögur, en báðar hefjast þær á dauóa eins manns. Aðalhlutverk: G. Brogi, L. Dalla og P.P. Capp- oni. Leikstjórar: Paolo og Vittorio Taviani. 1967. 1.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - i sunnudaga- skóla. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Einríig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur, Jónas Árnason skráði. Skrásetj- ari og Sigríður Hagalín lesa (10) 14.30 Pianósónata í B-dúr K. 570 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Claudio Arrau leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Á bókaþingi. Lesiö úr nýútkomn- um bókum. Umsjón: Friðrik Rafns- son. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 VeÖurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Sigurður Jón Ólafsson talar. 19.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TÓNUSTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Helga Guörún kemur við í Skeiðahreppi og í Vestmanna- eyjum. Stöð2 kl. 21.15: Að þessu smni beinir fyrir aldraða. Sveitungar Helga Guörún sjónaukan- hennar kalla hana gjaman um að Ingibjörgu Jóhanns- Florence Nightingale ís- dóttur, Blesastöðum í lands. Skeiðahreppi. Ingibjörg rak Helga Guðrún lítur einnig ásamt manni sínum heitn- inn í Fiskasafninu í Vest- um ákaflega myndarlegt bú mannaeyjum og sýndar og á sumrin fengu borgar- verða einstakarmyndirsem börnin aö njóta sveitasæl- Gisli Óskarsson tók og sýna unnar. Eftir fráfall eigin- hvemig steinbítsegg þrosk- mannsins lagöi Ingibjörg ast eftir hrygningu og mun niður búreksturinn og geröi þetta vera í fyrsta sinn sem heimilið aö dvalarheimilí steinbíturhrygniríbúri.-JJ 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. Borgarljós, Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá þessu ári: „Jordan - The Comeback” með Prefab Sprout. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Aðaltónlistarviötal vik- unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveíflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan Þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - i sunnudaga- skóla. Umsjón: Guróun Frímanns- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg^ inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmenniö. leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færö og fflug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áóur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 22.00 Kristófer Helgason. Rólegu og fall- egu óskalögin. 23.00 Kvöldsögur Haukur Hólm stjórnar á mánudögum. 0.00 Krístóferáfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson sér Bylgjuhlust- endum fyrir tónlist. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Vinsælda- listi hlustenda - 679102. 17.00 Björn Sigurósson. Það skiptir ekki máli hvort þú ert á heimleið eða ekki. Tónlistin á Stjörnunni skiptir máli. 18.00 Á bakinu meö Bjarna. Hlustendur geta hringt inn og tjáð sig um málefni vikunnar. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Amar Albertsson. Núna er komiö að keyrslupoppinu. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagiö, árið, sætiö og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag meö viðkomandi sett í loftiö. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minniSstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Breski og bandariski listinn. Val- geir Vilhjálmsson kynnir 40 vin- sælustu lögin í Bretlandi og Bandaríkjunum, auk þess sem hann lítur á 10 efstu breiðskífurnar og flytur fróðleik um lögin og flytj- endur þeirra. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á nætun/aktinni. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liöinnar viku. (Endurtekiö efni.) 11.00 Valdis Gunnarsdóttir í slnu besta skapi. Afmæliskveðjur og óskalög- in I síma 611111. Hádegisfréttir sagöar kl. 12. 14.00 Snorrí Sturluson á mánudegi með vinsældapopp ( bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þóróarson 11.30 Slétt og brugöiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröiö fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu meó og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Asgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekkt fólk úr stjórnmálum og viðskiptum sjá um dagskrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Lárus FriÖriksson. EM 104,8 16.00 MS Þeir hjá Menntaskólanum við Sund verða á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FB. Létt spjall og góð tónlist. 20.00 MH.Á billanum. Sólveig Thorlac- ius framkvæmdastjóri flippar út. Tónlist og spjall. 22.00 IR.Guðný og Ásgeir Páll á beinni línu. Þú getur rætt við okkur um það sem þér liggur á hjarta. 12.00 TónlisL 14.00 Daglegt brauö.Birgif Öm Steinars- son. 17.00 TölvuróL Eldhress tónlistarþáttur meö Magnúsi K. Þórssyni og Ein- ari Baldurssyni. 19.00 Nýliöar.Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Óreglan. Þungarokksþáttur í um- sjón Friðgeirs Eyjólfssonar. 22.00 Kiddi í Japis. Þungarokk með fróö- legu ívafi. 24.00 NæturtónlisL ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 ÍsraeMandið. Umsjón Ólafur Jó- hannesson. Endurtekið. 13.00 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Svona er lifiö.lngibjörg Guðna- dóttir. Tónlist. 17.00 Dagskrárlok. 0^ 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Rætur.Annar hluti af fimm. 22.00 Love at First Sight. 22.30 The Secret Video Show. 23.00 Endertainment Tonight. 0.00 Pages from Skytext. 3.30 Krikket.Ástralía og Nýja Sjáland. Bein útsending frá Melbourne til morguns. ★ ★ ★ EUROSPORT ***** 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Heimsbikarkeppnin á skiöum. 15.30 Körfubolti karla. 16.30 Knattspyrna. Leikur V-Þjóðverja og Tékka í heimsm.m. 1990 18.30 Eurosport News. 19.00 Big Wheels. 20.00 N.H.L. íshokkí. 21.00 U.S. College Football. 22.00 Billjard. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SCREENSPORT 11.30 Golf. 14.00 GO. 15.00 German Open Table Football. 16.00 Blak. 17.00 Motor Sport. Heimsrallió í Eng- landi. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Kella. Opna hollenska meistara- mótiö. 19.00 Keila. Opna breska meistaramó- tið. 19.30 Knattspyrna á Spáni. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 The French Rugby League. 23.00 íþróttir í Frakklandi. 23.30 Motor Sport. Victoria Wood, Joan Sims í hlutverki Susan og Celie Imrie sem Jackie. Sjónvarp kl. 19.20: - T* ^ • Þættirnir um hana Vikt- oriu eru byggðir á sögum gamanþáttahöfundarins Victoriu Wood en hun hefur meðal annars hlotið verð- laun fyrir skrif sín á gaman- sögum og söngtextum. Hér er hún sjálf aðalpersónan og safnar að sér vinkonum sínum, gamanleikkonunum Susie Blake, Celiu Imrie og Julie Walters sem þekktar eru úr Educating Rita. f fyrsta þætti segir ffá því þegar Victoria skreppur í heilsurækt að kynna sér megrunarkúrinn sem boðið er upp á. Rás 1 kl. 20.00: f tónleikasal Á mánudögum er venja að flytja hljóðritanir með ís- lenskum tónhstarmönnum í Tónlistarútvarpi og svo verður einnig nú. Leikin verður hljóðritun frá fyrri hluta tónleika Kammer- hljómsveitar Akureyrar í Akureyrarkirkju 1. apríl í vor. Á efnisskránni er meö- al annars nýtt verk Hafliða Hallgrímssonar „Fjöldi dag- drauma“ en það er tileinkað hljómsveitinni. Seinna verkið á fyrri hluta tónleikanna er gítarkon- sertinn „Concierto Anjuez“ eftir Joaquín Rodrigo. Ein- leikari er Pétur Jónasson en stjórnandi á tónleikunum er Hafliði Hahgrímsson. Seinni hluta tónleikanna verður útvarpað í Tónlistar- útvarpi mánudaginn 17. desember. Pétur Jónasson gítarleikari leikur einleik i kvöld. Læknirinn verður að taka erfiða ákvörðun. Sjónvarp kl. 22.00: {kvöld verður annar þátt- segir frá hjónum sem hafa ur myndaflokks pólska leik- týnt niður kærleikanum stjóransKrzystoffsKieslow- einhvers staðar á vegferð ski sem hann byggir á hin- sinni. Maðurinn er haldinn um tíu boöorðum Gamla ólæknandi sjúkdómi og er testamentisins. Kieslowski talinn dauövona. Kona hans leggur út af boöoröunum i lítur annan mann hýru þessum þáttum og freistar auga og verður þunguð af þess jafnframt að skírskota hans völdum. Hún er í vafa til samfélagsins í Póllandi á um hvort hún á að láta eyða þeim tíma er kommúnistar fóstrinu eður ei og afræður voru við völd. að leita til læknis eigin- „Þú skalt ekki leggja nafn mannsins. Svo fer að hin Guðs þíns við hégóma“ erfiða ákvörðun er lögð hljómar annaö boðorð lækninum á herðar. heilagrar ritningar. Hér -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.