Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. 47 x>v Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Fréttir ■ Húsgögn Jólatilboð á fellirúmum. Einföld lausn fyrir heimilið, sumarbústaðinn og hjólhýsið. Einföld og fljótleg uppsetn- ing, fyrirferðarlítil í geymslu. Níð- sterkur, vaxborinn nælondúkur, þolir bleytu. L. 2 m, br. 80 cm. Kynntu þér kosti fellirúmanna. Verð aðeins 7.986 stgr. Visa/Euro. Víkurvagnar hf., Laufbrekku 24, Dalbrekkumegin, sími 43911/45270. ■ Bílar til sölu Bilasölublaðið augiýsir.Seljið bílinn ykkar hratt og örugglega með mynd og uppl. um bílinn í Bílasölublaðinu. 9. tbl. kemur út 14. des. Frestur til að skila inn auglýsingum er til 12. des. Bílasölublaðið, Týsgötu 8, s. 627010 og 12511. Range Rover Vouge '88. Einn sá glæsi- legasti, flöskugrænn, skíðagrind, dráttarkúla, ný dekk, sjálfskiptur, vökvastýri, bein innspýting á vél, símalögn, viðarklæddur, litaðar rúður. Ótrúlega fallegur. Uppl. hjá Tækjamiðlun Islands, sími 674722 eða 17678 e.kl. 17. GMC 15, '88, til sölu, ekinn 45 þús. km, blár/silfur, 4x4, sjálfsk., vökvastýri, ný dekk, krómfelgur, ABS bremsur, alveg sérstaklega fallegur bíll. Ný- kominn til landsins. Mjög hagstætt verð og kjör. Uppl. hjá Tækjamiðlun Islands, s. 674722 eða 17678 e.kl. 17. Til sölu Ford pickup F-350, árg. '86, 4x4, dísil, 6,9 1, sjálfskiptur, ekinn 61.000 ml., Spicer 70 afturhásing, 60 framhásing o.fl. Lítur vel út og í góðu lagi. Til sýnis og sölu á Bílasólunni Braut við Borgartún, s. 681502 og hs. 30262. Toyota LandCruiser, árg. '87, turbo, dísil, ekinn 98 þús. upphækkaður, 36" dekk, 100% læstur að framan og aftan. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2.500.000. Upplýsingar í Bílahus- inu, sími 674848. M. Benz 230e, '90, met., reyksilfur, drif lás, ABS sjálskiptur., centrallæs., þjófavamark., raf. rúður, litað gler, léttmálmsf., leður á stýri, ek. 21 þ. km. Reykl. bíll. Uppl. gefur Stefán í Ræsi. Tii sölu Mazda 323 1600 GLX, 5 dyra, sjálfskiptur, árg. '90. Gullfallegur, ek- inn aðeins 8.000 km. Verð 1.090.000. Uppl. í síma 91-674848 eða 91-675155. Mjög góöur MMC L-300 4WD '88 til sölu, með gluggum, ekinn 46 þús. km, ath. skipti á ódýrari, góð kjör. Uppl. í síma 91-43828. Cherokee Pioneer '87 til sölu, 4ra 1, 6 cyl. vél, selec trac millikassi, fallegur og góður bíll, skoðaður '91, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-43828. Til sölu Mazda 626, árg. '88, ekinn-31 þús., 5 gíra, sumar- og vetrardekk. Mjög vel með farinn. Verð 930 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í vinnus. 622352 og heimas. 614567. Subaru 1800 4WD, árg. '87, til sölu, góður bíll í topplagi, verð 850 þús., eða 700 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-688172 eða 91-42227. M. Benz 300 D '85 til sölu, toppbíll, verð 980.000, góður staðgreiðsluafsl. Bilasalan Borgarbíllinn, Höfðatúni 10, sími 91-622177. ■Í Jólablað Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efnis er: uppskriftir í jólamat- arboðið og kaffiboðið, jólarefill, fljót- legt jólaföndur, verðlaunasaga úr smásagnasamkeppni Húsfreyjunnar, jólakrossgáta, grein um kvennaguð- fræði, finnskur jólamatur og margt fleira. Áskriftasími 17044 Qg 12335. Nýir kaupendur fá jólablaðið í kaupbæti. Tímaritið Húsfreyjan. Endurskii í skam] $IA Nv’ Bronco II XLT, árg. ’84, mikið breyttur, í toppstandi, jeppaskoðaður, gott verð, skipti eða staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-688486. Birgir. ■ Ymislegt ■ Skemmtanir Steggjapartí og skemmtanir um land allt! íslenska fatafellan Bonny skemmtir við hin ýmsu tæki- færi. Upplýsingar í síma 91-17876. Geymið auglýsinguna. ■ Þjónusta WfOdboy-plus Lelgjum út gólfslípivélar f/parket-, stein- og marmaragólf og dúka. Til- boðsv. A & B, Bæjarhr. 14, s. 651550. Kolbeinn Kristinsson framkvæmdastjóri og Björn I. Björnsson í nýjum bún- ingi kjötiðnaðarmanna með silfurlæriö. DV-mynd Kristján SiHurlambalæri frá Selfossi Kristján Einarsson, DV, Selfossi: Léttreykt lambalæri frá kjöt- vinnslustöð Hafnar hf. á Selfossi hreppti silfurverðlaun á fagsýningu samtaka danskra kjötmeistara, Inter Fair, sem haldin var í Herning á Jót- landi í sept. sl. Árið 1989 tók Höfn einnig þátt í sams konar sýningu og hlaut þá bronsverðlaun fyrir létt- reykt lambalæri og Hafnarskinku. Hafnarmenn eru nú að vinna aö markaðsátaki á þessari vinnslu og buðu fréttamönnum fjölmiðlanna á Suðurlandi til sín af því tilefni. Silf- urlærið smakkaðist mjög vel. „Við erum stolt af þessari kjöt- vinnslustöð," sagði Kolbeinn Krist- Viðamikil bók um víðfræga á Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi: Vatnsdalsá er ein af perlum ís- lenskra laxveiðiáa. Hún er þekkt fyr- ir stóra laxa, fagurt umhverfi en auðvelda leið að flestum veiðistöð- um. Saga Vatnsdals er mikil og nátt- úruhamfarir hafa sett sitt mark á dalinn og ána. Nú er komin út bók um Vatns- dalsá. Þar bregða fimmtán höfundar upp mynd. Lýst er veiðistöðum og veiðiaðferðum. Saga veiðifélagsins er skráð og lífríki árinnar eru gerð skil. Náttúruhamforam, sem mynd- uðu Flóðiö, er lýst og greint frá neta- veiði fyrri tíma. Það er Gísli Pálsson á Hofi sem gefur bókina út, með stuðningi Veiði- félags Vatnsdalsár. Bókin er prentuð í Kassagerð Reykjavíkur. Hún er um 200 síður á lengd, prentuð á góðan pappír. insson, framkvæmdastjóri Hafnar. „Viö starfrækjum okkar eigið slátur- hús og svo þessa úrvinnslustöð og fullvinnum 54% af því sem slátrað er hjá okkur. Ársvinnslan 1989 var 400 tonn og teljum við að með bygg- ingu kjötvinnslustöðvarinnar 1984 og þeim árangri sem náðst hefur hafi það sannast að hægt er að reka full- komna vinnslustöð á Suðurlandi," sagði Kolbeinn ennfremur. Hönnunarfyrirtæki í Þýskalandi, C-E Reich, setti upp kjötvinnslustöð- ina og hjá Höfn starfa 60 manns. Mestur hluti framleiðslunnar er seldur í Reykjavík, aðallega í versl- unum Hagkaups. r ^ X3LYMPUS VIDEOTÖKUVÉLAR ALSJÁLFVIRKAR UÓSNÆMI: 7 LUX - AÐDRÁTTAR- LINSA: 8 x ZOOM — SJÁLFVIRKUR FOCUS - TÍMA- OG DAGSETNINGAR- MÖGULEIKAR — TITILTEXTUN: 5 LITIR — LENGD UPFTOKU: 90 MÍNÚTUR — RAF- HLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLISNÚRA FYR- IR SJÓNVARP OG MYNDBANDSTÆKI - : VEGUR AÐEINS: 1.1 KG. SÉRTILBOÐ KR. 59.950 STGR. B Afborgunarskilmálar U) VÖNDUÐ VERSLUN HIJÓMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I wi vniiiuiiuoiui iyiii námsmanninn sem velur gæði og gott verð. VERÐ AÐEINS KR. 21.755,- staðgr. Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari upplýsingar, það borgarsig örugglega. EinarJ. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT ;0 O) CÖ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.