Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 39
51
MÁNUDAQUR 10, DBSEMBER ,1990.
Skák
Jón L. Árnason
Á nýloknu ólympíuskákmóti í Novi Sad
kom þessi staöa upp í skák Þjóðveijans
Roberts Hubners, sem haföi hvítt og átti
leik, og Sovétmannsins Vassily Ivant-
sjúk. Það er sjaldgæft að liðsmenn Sovét-
manna tapi skák á ólympíumóti en hér
var Ivantsjúk leikinn grátt:
25. Rf5! gxf5 Hótunin 26. Dh4 ásamt
skjótu máti knýr svartan til að taka ridd-
arann en nú brestur kóngsstaðan. 26.
Dh4 Kg8 27. Hxh6 f6 28. Dh5! Mátið er
óviðráðanlegt og svartur gafst upp.
Húbner stóö sig frábærlega vel á mót-
inu, fékk sjö vinninga af tíu á fyrsta borði
gegn sterkum mótherjum.
Bridge
ísak Sigurðsson
Spil dagsins er frá sterkri sveitakeppni í
Bandarikjunum en ótrúlega margir
heimsfrægir bandariskir spilarar fóru
niður á 6 gröndum á suðurhendina. Út-
spil vesturs var yfirleitt hjartagosi, aust-
ur gjafari, AV á hættu:
* DG82
¥ D3
♦ ÁK102
+ D86
♦ K1074 ——
Y G109 w A
♦ 9 s
* 105432 ------
♦ Á63
¥ ÁK42
♦ G54
+ ÁK7
Margir spilarar tóku strax tígulsvíningu.
Ef hún gengur eru góöar likur á að spilið
standi en ekki eins og spilið liggur. Spilið
er hægt að vinna með betri spila-
mennsku. Drepa á hjartadrottningu í
fyrsta slag, spila spaða á ás og meiri spaöa
á drottningu. Inn á lauf og spila spaða
aftur að gosa. Það er sama hverju vestur
spilar til baka, endastaðan verður þessi:
¥ --
♦ K102
+ --
v yo
¥ 8765
♦ D8763
na
* --
¥ --
♦ --
+ 1054
♦ --
¥ 8
♦ D8
+ -
¥ 4
♦ 5
+ Á
Suður hefur gætt þess að kasta tígulgosa
til að stífla ekki litinn. Þegar laufás er
spilað er austur þvingaður og suður getur
talið upp höndina. Ef hann fleygir tígul-
áttu getur hann spilað tígli á kóng með
öryggi. Með þessari spilaleiö er tigulsvin-
ingin til vara ef austur lendir ekki í
þvingun og allt annað bregst.
Krossgáta
Lárétt: 1 háls, 6 þögul, 8 leystir, 9 ástund-
unarsömu, 11 svei, 14 bolti, 16 einhlítar,
18 eyða, 19 nuddgjarni, 21 meta, 22 ílát.
Lóðrétt: 1 rofnar, 2 dúkur, 3 svell, 4
blómi, 5 innyfli, 6 hismi, 7 snemma, 10
nið, 12 berjir, 14 hreina, 15 formóðir, 17
kveikur, 20 sa.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 önd, 4 ærsl, 8 leiði, 9 ná, 10 fisk,
12 múr, 13 útkoman, 15 lag, 17 magi, 19
Grímur, 21 afla, 22 mót.
Lóðrétt: 1 öl, 2 neitar, 3 disk, 4 æð, 5
rimma, 6 snúa, 7 lár, 10 fúlga, 11 komma,
14 nift, 16 gíl, 18 gró, 20 um.
i Ég setti upp stigann, náði í rúlluna og hrærði
i í málningunni. Ef þig vantar eitthvað verð ég
í tennisklúbbnum.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
siökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apötek-
anna í Reykjavík 7. til 13 desember er í .
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11 14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
HafnarQörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Ketlavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: All'a daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 lapgard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 10. desember
Engar sprengingar á gamlárskveld.
Lögreglustjóri hefur ákveðið að á gamlárskvöld skuli
að þessu sinni ekki leyfðar neinar sprengingar.
Spakmæli
Hver hefur sin'n smekk, eins og konan
sagði, þegar hún kyssti kúna.
Rabelais.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarijörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Orka þín og kraftur er á uppleið. Vertu varkár gagnvart utanað-
komandi hugmyndum og fáðu rökrétt svör við spurningum þín-
um.
Fiskarnir (19. febr.~20. mars.):
' Nánasta framtíð er dálítið óráðin en.skýrist mjög fljótlega. Farðu
gætilega með peninga og eyddu ekki um efni fram.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Heimilismálin eru allsráðandi. Þetta gæti varað í dálítinn tíma.
Gættu þess að annað mikilvægt sitji ekki á hakanum eða gleymist.
Nautið (20. april-20. maí):
Félagslífið er á uppleið og allt sem því tengist lofar góðu. Bjart-
sýni þín getur hjálpað mikið upp á sakirnar.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Morgunninn verður hálfdularfullur. Gríptu óvænt tækifæri sem
kemur upp í hendumar á þér. Þér gengur best að gera upp hug
þinn seinni hluta dagsins.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þaö verða miklar tilfinningasveiflur hjá þér í dag. Varastu að
vera of tilfinninganæmur gagnvart tækifærissinnuðu fólki. Hafðu
þig ekki of mikið í frammi.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú mátt búast við hröðum breytingum á hagnýtum sviðum. Sam-
keppnisstaða gæti komið upp og þú verður að' hafa hraðan á til
að missa ekki af lestinni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ferðalag er á döfinni hjá þér. Heimsæktu einhvern sem býr í fjar-
lægð. Þú færð endurgoldinn gamlan greiða sem kemur sér vel.
Vogin (23, sept.-23. okt.):
Það vekur furðu þína hvað aðrir taka vel undir tillögur þínar og
hugmyndir. Þú getur verið öruggur ef enginn fer að rífast við þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Leggðu áherslu á að vinna það upp sem hefur orðið útundan hjá
þér að undanfómu. Raðaðu verkefnunum upp í forgang svo þú
ofgerir þér ekki.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér getur reynst erfitt að komast að staðreyndum mála. Taktu
fólk og hugmyndir þess með fyrirvara. Þú ættir að taka nýja
stefnu í félagslífinu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur mikið að gera í dag og hefur tækifæri til að vinna vel
að settu marki. Hafðu góð samskipti við aðra.