Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 44
F R E T •25K°25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Rifstjórn - Auglýs »ingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. W Sjö krakkar á einum bíl sem varla komst áfram af því að hann var „teikaður". Myndin er tekin í Fífu- seli í gærkvöldi. Lögreglan var oft kölluð út um helgina vegna þessa hættulega uppátækis. Alvarlegustu afleiðingarnar urðu við sömu götu á föstudagskvöld. Þá varð drengur fyrir strætisvagni þegar hann var að „teika“ - hann slasaðist þó ekki al- varlega. Krakkarnir á myndinni létu sér greinilega ekki segjast. DV-mynd S Þýfiúr 20 innbrot- um f annst Rannsóknarlögregla ríkisins hefur um helgina unnið í máli sem tengist um tuttugu innbrotum frá þessu ári. Fyrir helgi fannst mjög mikið magn af þýfi í íbúð í Breiðholti. Þar fund- ust meðal annars videotæki, hljóm- flutningstæki og ýmiss annar varn- ingur sem hafði verið tekinn í fjölda innbrota. Að sögn rannsóknarlög- reglunnar var þarna um að ræða þýfi úr um það bil 20 innbrotum frá árinu. í morgun var ekki búið að taka nákvæmlega saman hve verðmætt góssið er. Þó liggur fyrir að það er töluvert. Þýfinu hefur að miklu leyti verið skilað til fyrri eigenda. Rann- sóknarlögreglan segir að fleiri en einn aðih hafi verið handteknir vegna þessa máls og verður unnið áframaðrannsóknþess. -ÓTT Hitaveita Reykjavíkur: Um 500 kvart- anir um helgina Um 500 kvartanir bárust Hitaveitu Reykjavíkur um helgina vegna kaldra húsa. Flestar kvartanimar komu frá íbúum Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs. Tahð er að orsök þessa geti verið hin sama og valdið hefur vanda í haust eða magnesíumsílikatútfelhng sem stíflar rör. Útfellingin kom eftir að Nesjavallaveita var tengd en Gunnar H. Kristinsson hitaveitu- stjóri taldi nýlega að vandinn væri úr sögunni. -ns LOKI Kveikti sá syfjaði ekki á perunni? EANMIim aíhc rengum "iii& ði5 börn með skotsár „Frá því innrásin var gerð þurft- í gær ásarnt Jóhönnu Kristjóns- „Það dóu mörg ungbörn síðustu Ég var alls handtekinn ellefu sinn- um við að meðhöndla allt að tiu dóttur blaðamanni. Þau dvöldu i vikurnar mínar á spítalanum þar um en var á endanum skipað að manns á dag vegan skotsára, allt nótt hjá Stefaníu Reinhartsdóttur, sem ekki var nægilegt starfslið til fara til Bagdad. Viðbrigðin voru frá eins árs gömlum böraum til ræðismanni íslands í Jórdaníu, en að annast þau. Sjúk börn köfnuöu mikilaðkomaþangað.Þaðvareins gamalmenna. Þetta voru aðallega áttu bókað flug til London í morg- hreinlega þar sem enginn var til og að fara í frí,“ segir Gísli. skotsár á brjósti þar sem írösku un. að sinna tækjunum eða að þau bil- Gísh vísaði á bug sögusögnum hermennimir skutu alltaf til að „Gíshvarmjöghressmeöaðvera uðu. Spítalinn sem ég vann á, Mu- um að íraskir hermenn hcföu tekið drepa. Fólk var skotið án nokkurr- kominn hingað en þó mjög yfirveg- barak al-Kabeer, var einn best fyrirbura úr súrefniskössum og ar sýnilegrar ástæðu, jafnvel fyrir aður og rólegur eftir þetta allt sam- mannaði spitalinn i Kúvæt en að- haft þá á brott til Bagdad. Þeir að skipta peningum á götum úti. an. Það var mikil gleðistund þegar eins um 10 prósent af starfshðinu hefðu einungis tekið tæki frá Ástandið i Kúvæt var orðið mjög hann komst frá írak,“ sagði Stef- var eftir þegar ég fór. Á þeim fnnm herspítölum. slæmt þegar ég fór. Það var Iítið ania í samtali við DV í gær. spítölum sem voru starfandi voru Bima Hjaltadóttir, kona Gísla, eftir af mat og hann var orðinn . í fréttaskeytum segir að frásögn skurðaögerðir ekki framkvæmdar flaug út til móts við mann sinn í mjög dýr, Fólk var afar hrætt,“ er Gísla sé sú nákvæmasta um nema líf lægi við. Ég vann á spítal- morgun. Þau munu dvelja tvo daga haft eftir Gísla Sigurðssyni lækni í ástandið á spítölum i Kúvæt síöan anum til miðs nóvember en það var í sendiráði íslands í London i boði nýjum fréttaskeytum Reuters. innrásin var gerð 2. ágúst. Gísli oröið ómögulegt aö vinna þar sem sendiherrahjónanna og koma síðan Gísh kom til Amman í Jórdaníu segir ástandið alvarlegt. alltaf var verið að handtaka mig. heimámiðvikudag.-hlh/hge/reuter mnwmmnnim i.i i.... "" ."i.i . : ■'.' : : '■ ■ ' Bráðum koma blessuð jólin og í gær voru Ijósin tendruð á jólatrénu á Austurvelii. Eftirvænting barnanna leyndi sér ekki og þegar jólasveinarnir birtust var þeim fagnað ákaflega. Jú, börnin fara að hlakka til, enda geta þau vænst þess að fá eitthvað fallegt þegar hátíðarstundin rennur upp, í það minnsta kerti og spil. DV-mynd Hanna Ríkisstjómin: Sammála um að sitja til vors Á ríkisstjórnarfundi, sem haldinn var á sunnudaginn, var meðal ann- ars rætt um þær umræður meðal stjórnarþingmanna að rjúfa þing og flýta alþingiskosningum. Ráðherrar urðu sammála um að gera þetta ekki, heldur sitja áfram og láta kosningar fara fram á eðlilegum tíma í vor. Það er heldur óvenjulegt að ríkis- stjórnarfundir séu haldnir á sunnu- dögum en mörg afgreiðslumál lágu fyrir og því var fundurinn haldinn á helgumdegi. -S.dór Vekjaraklukka talin reyk- skynjari Slökkvilið og lögregla voru kölluö í fjölbýlishús í Breiðholti í gærmorg- un en íbúar i húsinu töldu sig heyra í reykskynjara frá einni íbúðinni. Lögreglan fór inn í íbúðina sem var mannlaus en þá kom í ljós að það var vekjaraklukka sem svo glumdi. Það var þvi ekkert annað að gera en slökkva á klukkunni. Þau eru sann- arlega mismunandi verkefnin sem lögreglanþarfaðfástvið. -ELA TD'OR FEKT Freyja hf. Sími: 91-41760 Veðrið á morgun: Norðlæg áttog kaldi Á morgun verður norðlæg átt, víðast kaldi eða stinningskaldi. É1 verður norðanlands, einkum austan til en léttskýjað sunnan- lands. Snýst í vaxandi suðaustan- átt suðvestanlands um kvöldið Hiti um og yfir frostmarki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.