Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. 53 Kvikmyndir BMHÍUÍ|. SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDKOLTI frumsýnir fyrri jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd Never Ending Story sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Myndin er fhll af tæknibrellum, fjöri og gríni enda er valin maður á öllmn stöð- um. Never Ending Story 2 er jóla- mynd fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, 'Kenny Morrison. Leikstjóri. George Miiler. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TVEIR í STUÐI Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron (When Harry met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SNÖGG SKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 Sýnd kl. 7 og 11. TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5 og 9. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Salur 1 Barnasýningar kl. 3 NEVER ENDING STORY 2 Saiur 2 MY BLUE HEAVEN Miðaverð kr. 200. Salur 3 HEIÐA Miðaverð kr. 200. Salur 4 OLIVER & CO Miðaverð kr. 200. Salur 5 DICK TRACY Miðaverð kr. 200. fi5l€C€Cei|. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 JÓLAFRÍIÐ Frumsýnum jólagrínmyndina National Lampoon’s Christmas Vacation með Chevy Chase en hann hefur aldrei verið betri en í þessari frábæru grínmynd. Lampoon’s fjölskyldan ætlar nú í jólafrí en áður hafði hún brugð- ið sér í ferð um Bandaríkin þar sem hún ætlaði í skemmtigarð. Síðan lá ferð hennar um Evrópu þar sem henni tókst að leggja hin- ar ævafomu rústir Drúíða við Stonehenge í eyði. Jólagrínmynd með Chevy Chase og Co. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Be- verly D’Angelo, Randy Quaid, Miriam Flynn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. frumsýnlr stórmyndlna: STANLEY OG ÍRIS Aðalhlutverk: Robert De Nlro, Jane Fonda, Martha Pllmpton. Leikstjórl: Martln Ritt. Sýnd kl. 7.05 og 11.05. ÓVINIR - ÁSTARSAGA Enemies - A Love Story Mynd sem þú verður að sjá ★ ★ ★ ’/j SV MBL ★ * * /2 HK DV Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. MENN FARA ALLS EKKI Stórkostleg mynd með úrvalsleikurum Aðalhlutverk: Jessica Lange, Chrls O’Donnell, Joan Cusack, Arliss Howard. Leikstjóri Paul Brickman. ★ ★★ Al MBL Sýnd kl. 5 og 7. GÓÐIR GÆJAR „Svo lengi sem ég man eftir hefur mig langað til að vera bófi“ - Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955. GoodFellas Þrir áratuglr I Mafiunni ★ ★ ★ ★ HK DV ★ ★ ★ /1 SV MBL Sýnd kl. 9. Bönnuð Innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ aslMI 2 21 40 frumsýnir jólamyndina 1990 SKJALDBÖKURNAR 5 ii' 'í Þá er hún komin stór-ævintýra- myndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem alls staðar hafa slegið í gegn þar sem þær hafa verið sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Leikstjóri Steve Barron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. Ekki segja til mín Gus er að ná sér eftir krabba- meinsmeðférð og gengur ekki beint í augun á kvenfólki. Ljúfsár mynd meö gamansömu ivali. Leikstjóri Malcolm Mowbray. Aðalhlutverk Steve Guttenberg, Jami Gertz, Shelley Long (Staupasteinn). Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. DRAUGAR Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. GLÆPIR OG AFBROT Umsagnir Ijölmlðla „í hópi bestu mynda fráAmeríku” ★ ★ ★ ★ ★ Denver Post Sýnd kl. 5, 9og 11.10. RUGLUKOLLAR Aðvörun: Myndin Ruglukollar hefur verið tekin til sýninga. Leikstjóri: Tony Bill. Aðalhlut- verk: Dudley Moore, Daryl Hannah, Paul Reiser og Mercedes Ruehl. Sýnd kl. 7.15. KRAYS BRÆÐURNIR „Hrottaleg en heillandi." ★ ★★'/! P.Á. DV Sýnd kl. 7. Siðustu sýnlngar Stranglega bönnuð innan 16 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar. r r r LAUGARASBI0 Sími 32075 Nú kemur leikstjórinn Phihp Kaufman, sem leikstýrði „Un- berable lightness of being", með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfund- anna Henrys MiUer, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í USA. ★ ★ ★ Zi (af fjórum) US To-Day Sýnd I A-sal kl. 5, 8.45, og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FÓSTRAN Æsispennandi mynd eftir leik- stjórann WiUiam Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til sín barnfóstru en eini til- gangur hennar er að fóma barni þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwler Brown og Carey Lowell. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. PABBIDRAUGUR Gamanmynd meö Bill Cosby Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. CHICAGO JOE Sýnd I C-sal kl. 9 og 11. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) Þau vora ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur. Kiefer Sutherland, JuUa Roberts, Kevin Bacon, WUUam Baldwin og OUver Platt í þessari mögn- uðu, dularfuUu og ögrandi mynd sem grípur áhorfandann heljar- tökum. Fyrsta flokks mynd með fyrsta flokks leikurum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. EUnos Fire, The Lost Boys). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NYNEMINN MARLON BRANDO - MATTHEW BRODERICK ásamt Bruno Kirby, Penelope Ann MiUer og Fratik Whaley í einni vinsælustu kvikmynd árs- ins sem slegið hefur rækUega í gegn vestanhafs og hlotið ein- róma lof og fádæma aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TALGRYFJAN (Tripwire) Æsispenna, hraði og harka i þessum hörkuþriller. Leikstjóri er James Lemmo. Sýnd kl. 11. Bönnuð Innan 16 ára. ®19000 SKÚRKAR Hér er komin hreint frábær frönsk grín-spennumynd sem aUs staðar hefur fengið góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari PhUippe Noiret sem hér er í essinu sínu en hann þekkja aUir úr myndinni „Paradís- arbíóið". Hann og Thierry Lher- mitte leika hér tvær létUyndar lögg- ur sem taka á málunum á vafasam- an hátt. „Les Ripoux" evrópsk kvik- myndagerð eins og hún gerist best! Handrlt og lelkstj.: Claude Zidi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN SkemmtUeg grín-spennumynd sem kemur öUum í gott skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRIUMPH OFTHE SPIRIT „Átakanleg mynd“ - ★ ★ ★ A.I. MBL. „Grlmm og gripandl" - ★ ★ ★ G.E. DV Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÖGUR AÐ HANDAN sunnudag, sýnd kl. 11. ROSALIE BREGÐURÁ LEIK sýnd kl. 5 og 11. Leikhús Fundir Safnaðarfélag Ásprestakalls Jólafundur félagsins verður þriðjudaginn 11. desember í safn- aðarheimilinu kl. 20.30. Fundar- efni: Flutt verður hugvekja, fond- ur og kaffi. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundur félagsins verður í Domus Medica þriðjudaginn 11. desember kl. 20.30 stundvíslega. Fjölbreytt dagskrá. AUir vel- komnir. Kvenfélag Neskirkju heldur jólafund þriðjudaginn 11. desember kl. 20.30 í safnaðar- heimUi kirkjunnar. Konur era minntar á að koma með smá- jólapakka. ITC deildin Kvistur heldur fund í dag, mánudag, kl. 20 að HoUday Inn. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar gefur Olga Hafberg, s. 35562. Kvenfélag Kópavogs Jólafundur Kvenfélags Kópavogs verður haldinn 13. desember kl. 20.30 í Neðri sal. Sr. Ægir Sigur- geirsson, sóknarprestur í Kárs- nessókn, flytur jólahugvekju. Nemendur frá Tónhstarskóla Kópavogs syngja. Heitt súkkulaði og smákökur borið fram. Kvenréttindafélagið Jólafundur fyrir félagsmenn og gesti þeirra verður haldinn á HaUveigarstöðum, Túngötu 14, þriðjudaginn 11. desember kl. 20.30. Dagskrá: jólahugvekja, ein- söngur, upplestur úr nýjum bók- um og fleira. Tilkynningar Alþýðubandalangið í Kópavogi Spilakvöld verður í Þinghóli, Hamraborg 11, í kvöld, 10. des- ember, kl. 20.30. AUir velkomnir. Leiðrétting í frétt ffá Selfossi sem birtist í blaðinu 20. nóvember sl. undir fyrirsögninni „Nýtt áhaldahús veitnanna” var rangt farið með um hönnuði hússins. Hið rétta er að Verkfræðistofa Suðurlands vann hönnunarþátt áhaldahúss- ins og fékk fil liðs við sig menn frá Nýju teiknistofunni í Reykja- vík. Hlutaðeigandi era beðnir af- sökunar á þessum leiðu mistök- um. Tónleikar Tónleikar á Púlsinum Hljómsveitirnar Daisy Hill Puppy Farm og Rosebud halda tónleika á Púlsinum, Vitastíg 3, í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti eftir nokkurt hlé sem þessar sveitir troða upp. Aðgangseyrir verður kr. 400. Áhugafólk um háværa tónhst er hvatt til að mæta. Jólatónleikar Blásara- kvintetts Reykjavíkur Á morgun, 11. desember, heldur Blásarakvintett Reykjavíkur ásamt félögum sínum árlega jóla- tónleika undir heitinu „Kvöld- lokkur á' jólafóstu". Að þessu sinni verða tónleikarnir haldnir í Seltjarnarneskirkju. Þetta er í 10. sinn sem þeir félagar koma saman til að leika bjartar og hug- ljúfar blásaraserenöður fyrir borgarbúa i mesta skammdeginu fyrir jólin. Verkin sem leikin verða era eftir Mozart, Trie- bensee, Castil-Blaze og Beetho- ven. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Jólagleði í Þjóðleikhúskjallaranum Sögur, ijoo, songur og dans í flutningi Ustamanna Þjóðleikhússins. Sunnudaginn 16. des. kl. 16.01) Miðasala við innganginn fyrir sýningu. HUGLEIKUR sýnir sjónleikinn ALDREIFER ÉG SUÐUR Höfundar Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Oskarsdóttir. Leikstjóri: Ingibjörg Hjartardóttir. Lýsing: Árni J. Baldvinsson. 9. sýn.12.12. kl. 20.30. 10. sýn.14.12. kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Sýnt er á Galdraloftinu, Hafnarstraeti 9. Miðapantanir allan sólarhringinn I síma 24650. ao BH Á SiriHHl efllr Georges Feydeau Fimmtud. 3. jan. Laugard. 5. jan. Föstud. 11. jan. gamansöngleikur eftir Gunnar Þórðarson og Ölaf Hauk Símonarson. Leikmynd Jón Þórisson Búningar Helga Stefánsdóttir Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir Hljómsveitarstjóri: Þórir Baldursson Lýsing: Lárus Björnsson Leikstjóri: Pétur Einarsson Frumsýning laugard. 29. des. kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 30. des., grá kqrt gilda. 3. sýn. miðvikud. 2. jan., rauð kort gilda. 4. sýn. föstud. 4. jan., blá kort gilda. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Fimmtud. 3. jan. Laugard. 5. jan. Föstud. 11. jan. Sýningar hefjast kl. 20.00. Á litia svlði: egerMíimRim eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Fimmtud. 27. des., uppselt Föstud. 28. des., uppselt Sunnud. 30. des., uppselt Miðvikud. 2. jan. Miðvikud. 9. jan. Fimmtud. 10. jan. Leiklestur á litla sviði Reynsluheimur Dóra eftir Jón Hjartarson Leikstjóri Hlín Agnarsdóttir Lesarar: Edda Björgvinsdóttir, Erling Jóhann- esson, Hilmar Jónsson, Margrét Ólafsdóttir, Sigurður Skúlason, Steindór Hjörleifsson, Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson. Sunnud.kl. 16.00 Aðgangur aöeins kr. 500,00 Gjafakort Leikfélagsins Skemmtileg jólagjöf Sýningar hefjast kl. 20.00, Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekiö á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.