Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990.
43
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Mummi
meinhom
Adamson
Flækju-
fótur
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Undir svona kringumstæðum er það
eina sem þú getur gert: Annað hvort
að berjast eða flýja af hólmi!
Þú hefur rétt fyrir þér, Stjáni, gamli vinur... Þrumu-Þór
þarfnast ekki mótorhjólagengis, rokks og róls eða fallegra
,, Allt sem Þór þarf er tryggur hestur og karlfélagar hans.
C Það er einhver spenna í mér, Sólveig, einhver sérstök tilhlökkun. Það hlýtur að vera út af V vorkomunni. J
Ccx (cJ lí* & V
... « 2o
Eg sé það núna að vorið \ qjíí;
var alls ekki að koma.
Vagt*
■ Til bygginga
Einangrunarplast. Þrautreynd ein-
angrun frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa-
vogi, sími 91-40600.
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa hf.
Allt á þakið: þakpappi, rennur og
kantar. Blikksmiðja Gylfa hf.,
Vagnhöfða 7, sími 674222.
Nýr mjög vandaður 18 fm kaffiskúr til
sölu, byggður samkvæmt reglum
Vinnueftirlits ríkisins. Uppl. gefur
Rúnar í síma 985-21183.
Nýtt byggingartimbur. Dæmi um verð
1x6 kr. 79, 2x6 kr. 215, 2x7 kr, 227. 5%
staðgreiðsluafsláttur. Álfaborg,
Skútuvogi 4, sími 686755.
Byggingatimbur, 2x4, 400 m, og 22 mm
spónaplötur, 120 m2 til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-54870.
Byssur
Nýr Ruger 10/22 i tösku og með fleiri
fylgihlutum til sölu. Upplýsingar í
síma 92-12112.
Til sölu 3 hvolpar, labrador af field trial
tegund. Báðir foreldrar mjög góðir
veiðihundar. Uppl. í sima 91-666051.
Til sölu Beretta 686 tvihleypa yfir/undir.
Upplýsingar í Byssusmiðju Agnars,
Kársnesbraut 100, sími 91-43240.
Fyrirtæki
Góður söluturn til sölu, vaxandi velta.
Verð 2.900.000. Mjög góð kjör fyrir
trausta aðila. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6110.
Til sölu rótgroin sportvöruverslun við
Laugaveginn, nýr og góður lager,
ýmis eignaskipti eða góð greiðslukjör.
S. 622702 á daginn og 651030 á kvöldin.
Tveir rafdrifnir grillofnar, hentugir fyrir
skyndibita- og veitingahús, til sölu.
Nánari upplýsingar í síma 670949.
Bátar
Sóló-eldavélar. Sóló-eldavélar í báta, 4
gerðir. Viðgerða'- og varahlutaþjón-
usta. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi
28, Kópavogi, sími 91-78733.
Ford C-power bátavélar, iðnaðarvélar
og rafstöðvar. Þ. Jonsson, Vélaland
hf., Skeifunni 17, sími 91-84515.
Hraðfiskibátur frá Mótun til sölu, 4,6
tonn, veiðiheimiid, biluð vél. Upplýs-
ingar í síma 91-77519.
Lina til sölu. 30 bjóð, 7 mm lína, einnig
23 línubalar, plast, stórir. Uppf. í síma
91-79877.
7 tonna togspil, 6 ára gamalt, til sölu.
Uppl. í síma 91-83125.
Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
Dé Longhi Momento
Combi er hvort
tveggja í senn
örbylgjuofn og grillofn
Ofninn sameinar kosti beggja aðferða,
örbylgjunna sem varöveita best
næringargildi matarins - og grillsteik-
ingarinnar, sem gefur hina eftirsóttu
stökku skorpu.
ver<) adeins
29.400
27.930 sttfr.
DeLonghi
Dé Longhi erfallegur
fyrirferðarlítill ogfljótur
/FDnix
HÁTÚNI 6ASÍMI (91)24420