Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 27
UÓS & ORKA
Skeifunni 19
Sími 91-84488
LYSANDI KROSSAR A LEIÐI
Fást fyrir 6-12-24 eða 32 volta straum.
Sendum í póstkröfu
ATHYGLISVERÐAR
BÆKUR
V xxi
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990.
HORNSÓFAR - SÓFASETT
Nú fer hver að verða síðastur að panta
sérsmíðaðan sófa fyrir jól.
Vönduð íslensk framleiðsla á góðu verði
Góður staðgreiðsluafsláttur
Greiðslukjör allt að 30 mán.
Opið virka daga kl. 0-19
Opið laugardaga kl. 10-18
% húsgögn
BÍLDSHÖFÐA 8, S: 686675
M54
SKUGGSJÁ
BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF
MYNDIR ÚR LÍFIPÉTURS EGGERZ,
FYRRVERANDI SENDIHERRA
GAMAN 0G ALVARA
PÉTUR EGGERZ
Pétur Eggerz segir hér fyrst frá lífi sínu sem
lítill drengur í Tjarnargötunni í Reykjavík,
þegar samfélagið var mótað af allt öðrum
viðhorfum en nú tíðkast. Sfðan fjallar hann
um það, er hann vex úr grasi, ákveður að
nema lögfræði og fer til starfa í utanríkis-
þjónustunni og gerist sendiherra. Pétur
hefur kynnst miklum Qölda fólks, sem
hann segir frá í þessari bók.
KENNARI Á FARALDSFÆTI
MINNINGAR FRÁ KENNARASTARFI
AUÐUNN BRAGI SVEINSSON
Auðunn Bragi segir hér frá 35 ára kennara-
starfi sínu í öllum hlutum landsins. Hann
greinir hér af hreinskilni frá miklum Qölda
fólks, sem hann kynntist á þessum tfma,
bæði til lofs og lasts. Hann segir hér frá
kennslu sinni og skólastjórn á fimmtán
stöðum, m.a. á Akranesi, Hellissandi, Bol-
ungarvík, Ólafsftrði, Skálholti, Kópavogi
og f Ballerup í Danmörku.
BÍLDUDALSKÓNGURFNN
ATHAFNASAGA PÉTURS J. TH0RSTEINSS0NAR
ÁSGEIR JAKOBSSON
Þetta er saga Péturs J. Thorsteinssonar, sem
var frumherji f atvinnulffi þjóðarinnar á
sfðustu áratugum nftjándu aldar og fyrstu
áratugum þeirrar tuttugustu; saga manns,
sem vann það einstæða afrek að byggja upp
frá grunni öflugt sjávarpláss; hetjusaga
manns, sem þoldi mikil áföll og marga
þunga raun á athafnaferlinum og þó enn
meiri f einkalífinu.
SONUR SÓLAR
RITGERÐIR UM DULRÆN EFNI
ÆVAR R. KVARAN
Ævar segir hér frá faraónum Ekn-Aton,
sem dýrkaði sólarguðinn og var langt á
undan sinni samtíð. Meðal annarra rit-
gerða hér eru t.d.: Sveppurinn helgi; Haf-
steirin Björnsson miðíll; Vandi miðilsstarfs-
ins; Bréf frá sjúklingi; Miðillinn Indriði
Indriðason; Máttur og mikilvægi hugsun-
ar; Er mótlæti ílífmu böl?; Himnesktónlist;
Hefur þú lifað áður?
Meiriháttar jólatilboð
Permanent og kljppirig frá 2.900.
Strípur og klipping frá 1.900.
Barnaklippingar aðeins 750 kr.
Ath. Ellilífeyris- og örorkuþegar:
permanent, klipping og lagning á aðeins 3.400 kr.
Pantið tíma í síma 31480
Hárgreiðslustofan ELSA
hýbýli
/ S1
á skrifstofuna
TjLVALIN JÓLAGJOF
Árangursrík lofthreinsitæki
fyrir bíla og híbýli.
Hafa áhrif gegn ofnæmi!
Vinna á:
Ryki
Tóbakslykt
Reyk
Bakteríum
Plöntufrjói
Ótrúlegt verð
Umboðsaðílar um land allt:
REYKJAVI'K: Rökrás hf., Húsasmiðjan, Esso, Skógarseti, Clóey hf., Hekia hf., smurstöð. AKUREYRI; Hýja filmuhú-
sið, RadUmaust. KEFLAVÍK; Aðaistððin hf., StapafeiL RAUFARHÖFH; Bðkabúðin Urð. BÍLDUDALUR; Edinborg.
HAFHARFJÖRDUR: Esso, Lœkjarg. SAUDÁRKRÓKUR: Hegri. HÖFN: Kf. A-Skattfelliaga. BLÖNDUÓS: Kf. Hún-
vetninga. HÚSAVÍK: Kf. Mngeybiga. NJARÐVfK: K.S. Samkaup, REYÐARFJÖROUR: Lykill. VESTMANNAEYJAR:
Neísti. AKRANES: PC-Tölvan. HVERAGEROI; Paradís. EGILSSTADIR: Rafb. Sveins Guðmundss. PATREKSF4ÖRO-
UR: Rafbúð Jónasar. GARDUR: Raftv. Sig. Ingvarss. ESKIFJÖROUR: Rafvírkinn. SEYDISFJÖRDUR: Stúlbúðín.
ÍSAFJÖRDUR: Straumur. SIGLUFJÖRDUR: Torgið. NESKAUPSTAÐUR: TðnspiL SELFOSS: VöruhúS K.Á.
, , Keilutilboo
■ 100 kr. leikurinn mánudaga til föstudaga ;' W fln_17 Aft
Kl« !4rUU I / ,UU.
Keilusalurinn AaelrS;.lmirA
"r "*— OSKjuhlið O«01 KOQ