Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 28
40
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Ný-Magasín, Hverfisgölu 105,
á h/Snorrabr. Listrænar og vandaðar
gjafavörur á mjög sanngjömu verði.
Styttur, vasar, kertastjakar. Eyma-
lokkar, nælur og fl. nýtsaml. vörur.
Bækur, hljómplötur. Jakkaföt, skyrt-
ur, peysur, kven- og karlmannabuxur
á fullorðna og unglinga. Jogginggall-
ar á 1 3ja ára. Bílaáklæði (cover) á
japanska bíla. Allt á ótrúl. lágu verði.
Næg bílast. v/húsið, Skúlagötumegin.
130 W Jamo hátalarar JBL, control
SB-1, bassabox, Panasonic video, með
öllum kerfum, Pioneer bíltæki +
magnari, Kenwood Chef hrærivél með
mixara. Sími 76302.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Verslunareigendur. Til sölu innan-
stokksmunir úr matvöruverslun sem
hættir. svo sem gólfkælar, frystar, af-
greiðsluborð með færibandi, inn-
kaupavagnar, hillur, rekkar, kjötsog,
tölvuvog, talsvert magn ýmis konar
smááhalda, og margt, margt fleira.
Uppl. í síma 50224.
Stofuborð og sex stólar, saumavél og
þvottavél til sölu. Uppl. í síma 12592.
Sambyggðar trésmíöavélar.
• Samco.
• Robland.
• Minimax.
• Omega.
Iðnvélar og tæki, Smiðshöfða 6, sími
91-674800._________________________
Hluti af innréttingu úr bíl, gashella, tvö-
föld, 2 gaskútar, 2 þrýstijafnarar,
vaskur og rafmagnsdæla með krana,
skápur o.fl. fylgir. Einnig sófasetts-
grind, unglinga, vantar pullur, ódýrt,
2 borð fylgja. S. 91-671208 e. kl. 19.
Jólagjafaúrval: Utskurðarfræsarar,
módel-rennib., tréfondurbækur, lóð-
byssur, átaksmælar, topplsett, rafs-
tæki, smergel, slípirokkar, hjólatjakk-
ar, rafverkfæri, Thule toppgrindabog-
ar. Ingþór, Kársbr. 100, s. 44844.
Sem nýr Salamander (gas). Einnig
notaðir stálvaskar og postulínsvaskar
ásamt fylgihlutum. Nýtt lútað borð-
stofuborð og 6 bólstraðir stólar frá
Línunni til sölu á sama stað. Uppl. í
síma 91-17272.
V/brottflutnings er til sölu ársgamalt
Sony 27" sjónvarp, multisystem. Kost-
ar nýtt 160.000, selst á 85.000. Einnig
Akai myndband, Hi-Fi stereo. Kostar
nýtt 85.000, selst á 40.000 og geislaspil-
ari, 15.000. Uppl. í síma 92-12112.
Til sölu furu barnarúm með tvemur
skúffum, stækkanlegt. Uppl. í síma
91- 54338 eftir klukkan 16.
Vandaö, austurlenskt teppi, 2 'Am x 4m
til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma
92- 15592.
Hitamælar - sérgrein okkar. Inm- og
útihitamælar, vatnshitamælar, há-
hitamælar. Rafeindamælar. Auk þess
flotvogir og alkóhólmælar. Deigl-
, an/Áman, Borgartúni 28, s. 91-629300.
Unglingarúm + hillur og hjól. 200x75,
ásamt skáp 120x40, með 3 skúffum og
3 hillum, einnig 21 gíra fjallahjól
Muddy Fox, lítur vel út, sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 91-642301.
2ja mánaða stereo gervihnattamóttak-
ari af fullkomnustu gerð til sölu.
Verulegur afsláttur. Uppl. í síma
685221,____________________________
Barnabaðborð ofan á bað, Britax
barnastóll frá 0-9 mán., svartir fram-
og afturstuðarar á Blazer S10. Uppl.
í síma 91-666843.
Þjónustuauglýsingar
besam,
SJALFVIRKAR RENNIHURÐIR
Fyrir stórmarkaöi, verslanir,
banka, skrifstofur, sjúkrahús og
elliheimili.
HRINGHURÐIR
Handvirkar eöa sjálf-
virkar úr gleri eöa áli.
SJÁLFVIRKUR OPNUNARBUNAÐUR
Á gamlar sem nýjar hurðir innihuröir,
útihurðir, álhuröir, tréhurðir. Einnig
fáanlegar meö fjarstýringu fyrir
fatlaöa.
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363
STEINSTE YPUSÖG U N KJARNABORUN
Sími 91-74009 og 985-33236. JJJg
STAPAR
Steinsteypusögun,
kjarnaborun, múrbrot.
Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann.
FYLLIN G AREFNI •
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í beðin.
Mölídren og beð.
Sævarhöföa 13 - sími 681833
L0FTNETS- 0G SJÓNVARPS WÓNUSTA
Loftnetsuppsetningar og
viðgerðir. /
Sjónvarps- og
videotækjaviðgerðir.
. Opið alla virka daga frá kl. 9-18.
p Kapaltækni M. -
. ..........—............
Armúla 4, simi 680816.
Verktaka- og ráðgjjafaþjónustan
VAIU.VIH 626069
Flísalagnip- Múrviðgerðir
Parketlagnir - Sprunguviðgerðir
Málning o.fl.
Þið nefnið það,
við framkvæmum það!
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STKINTÆKNI
JL
Verktakar liff.,
símar 686820, 618531 ma
og 985-29666: mí
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á fflÖt þök
Múrbrot Þakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.ffl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar SílanhúðUn
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i simum:
cqi ooo starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
C7/icin skrifstofa verslun
674610 BNdshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
HUSAMALUN OG MURVERK
Háþrýstiþvottur, sílanböðun, málun, steypuviðgerðir,
sandblástur og allar almennar húsaviðgerðir.
Vilhjálmur Húnfjörð Friðgeir Eiríksson
málarameistari múrarameistari
Símar 91-676226 og 985-25551
SMAAUGLYSINGAR |
OFIÐ: MÁMUDAQA - FÖSTUDAQA 9.00 - 22.00.
LAUQARDAQA 9.00 - 14.00 OQ SUMPfUDAGA 18.00 - 22.00.
ATH! AUQLÝSIMQ í HELQARBLAÐ ÞARE AÐ |"^
BERAST fYRIR KL. 17.00 Á EÖSTUDAG.
\QA
£
SÍMI:
27022
Verð frá kr. 48.000.
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
Vélaleiga
Böðvars Sigurðssonar.
Sími 651170.
Bílasímar 985-25309
og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
Véla- og tækjaleigan
ÁHÖLD SF„
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum fllsar. Leigjum flísaskera og sagir, bónhreinsivél-
ar, teppahreinsivélar, vatnssugur, ryksugúr, rafstöðvar, borvélar,
rafmagnsfleyga, hjólsagir, loftpressur, vatnsháþrýstidælur, slípi-
rokka, parketslípivél, suðuvélar o.fl.
Opið um helgar.
VtSA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum hý og fullkomin
tæki, loftþrýstítæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806^985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomm tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
«i
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niöurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260