Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 33
L MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinnuhúsnæði Óska eftir aö taka á leigu 80-100m5 snyrtilegt húsnæði í Rvík eða Hafnar- firði, íyrir litla söluskrifstofu og léttan iðnað, jarðhæð eða effi hæð sé lyfta í húsinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6109. 200-300 im geymsluhúsnæði óskast í Rvk eða nágrenni, þarf ekki að vera upphitað, þarf að hafa stórar inn- keyrsludyr. S. 985-25172 og 619450. Tangarhöfði. Til leigu fallegt og bjart 200 m2 húsnæði á 2. hæð með sérinn- gangi. Fermetraverð 250 kr. Uppl. í heimasíma 38616 og vinnusíma 686133. Verslunarhúsnæði við Ármúla, ca 40-50 m2, til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6116. 2 samliggjandi herbergi að Borgartúni 31 til leigu. Uppl. í síma 91-626812 á skrifstofutíma. Óska eftir 40-80 fm húsnæði fyrir sölu- turn eða aðra verslun. Uppl. í síma 91-76350. ■ Atviima í boði Dagheimílið Stubbasel, Kópavogs- braut 19. Fóstra eða starfsmaður ósk- ast til starfa frá áramótum í 100% og í 50% (9.30-13.30). Nánari upplýsingar gefur Katrín Einarsdóttir forstöðu- maður í síma 44024. Fullorðinn maður eða hjón óskast til að vinna og sjá um hesta- og grísabú á Reykjavíkursvæðinu, íbúð eða herb. fylgir vinnunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.n H-6112. Heildverslun óskar eftir sölumanni, þarf að geta starfað sjálfstætt og vera van- ur útkeyrslu. Mjög góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir sendist DV, merkt, „Sölumaður 6113“. Atvinnurekendur, höfum á skrá fjölda fólks með ýmsa menntun og starfs- reynslu. Opið frá 13-18. Atvinnuþjón- ustan. S 642484. Er ekki skólabekkur eða félagasamtök sem vilja taka að sér auðseljanlega vöru? Föst sölulaun. Upplýsingar í. síma 91-688709. , Ráðskona óskast á garðyrkjubýli í Ár- nessýslu eftir áramót eða í vor. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6114. Staðarborg. Óskum eftir starfsfólki á skemmtilegan leikskóla í Smáíbúða- hverfinu. Hlutastarf kemur til greina. Uppl. í síma 91-30345. Óskum eftir að ráða duglega sölumenn á aldrinum 14-17 ára til starfa. Vinnu- tími frá 1-5. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6117._____________ Röskur starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Óska eftir 2-3 srniðum strax. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-6106. ■ Atvinna óskast Trésmíðameistarar. 26 ára trésmíðanemi óskar eftir að komast í vinnu við trésmíðar. Hefur lokið bóklegu og verklegu námi í skóla. Uppl. í síma 91-675932. 150 manns á lausu. Fjáröflun 6. b. Verslunarskóla íslands tekur að sér ýmis verkefni, stór og smá. S. 687702 á miðvikud. m. 19 og 21. 18 ára stundvís og reglusöm stúlka óskar eftir vinnu, talar sænsku og ensku. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 676310 eftir kl. 18.30. Sólveig. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Konu um sextugt vantar vinnu nú eða um áramót, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ, er reglusöm og áreiðanleg, ýmislegt kemur til greina. S. 91-54457. 52 ára maður óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-38344. M Bamagæsla Vogar - Heimar. 9 ára drengur, sem býr í Ljósheimum, óskar eftir góðri dagmömmu eftir hádegi, er í skóla á morgnana. Uppl. gefur Gyða í vs. 606751 og hs. 30072 á kvöldin. Breiðholt. Get bætt við mig bömum hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Margra ára starfsreynsla. Uppl. í síma 91-76302. Tek börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, allur aldur kemur til greina, bý í neðra Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-76252. Miðbær. Barngóður unglingur óskast til að gæta'2ja barna frá 19-21. Uppl. í síma 17642. M Ymislegt______________________ Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í fjárhagsvandræðum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 m.kl. 13 og 17. Rúm, 120 á breidd, óskast til kaups, helst Kromvik frá Ikea, á sama stað er til sölu varahl. framan á Ford Es- cort amerískan. S. 657600 e. kl. 20. Tek að mér að strekkja dúka. Uppl. í síma 91-10599. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Óska eftir kynnum við reglusaman mann, með sem mestri þátttöku í fé- lagslífi, frá aldrinum 58—65 ára. Svör sendist DV með mynd, sem endur- sendist, fyrir 14. des., merkt „H 6118“. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbónun og kís- ilhreinsanir á böðum. Einnig allar almennar hreingerningar fyrir fyrir- tæki og stofnanir. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.______________________ Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsunarvélar sem skila góðum árangri. Ödýr og örugg þjónusta, margra ára reynsla. Símar 91-74929 og 985-27410. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Bjóðum upp á alhliða hreingerningar hjá fyrirtækjum og heimilum. Djúp- hreinsum teppi og húsgögn. Fagþrif, Skeifunni 3, sími 679620. Getum bætt við okkur ræstingum, stærri og smærri fyrirtæki, gerum góð og hagstæð tilboð. Vanir, duglegir og smámunasamir. Uppl. í síma 626929. Hreingerningaþjónusta Gunniaugs. Hreingemingar og teppahreinsun. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, sími 91-50513. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina eins og allir landsmenn vita. Dans- stjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Ath. bókanir á jólatréssk. og áramótadansleiki eru hafnar. Getum einnig útvegað ódýr- ustu ferðadiskótekin í bænum. Diskótekið Deild, simi 54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jalhframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Hljómsveitin Trió ’88 og Kolbrún leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Uppl. í símum 22125, 681805, 678088. Jólatrésskemmtanir. Lifandi tónlist á jólaballið, veisludúettinn sér um það. Útvegum einnig jólasveina ef óskað er. Bókanir í síma 676741 og 12351. Vanti þig hljómsveit eða bara 1-2 menn fyrir jólaböll, árshátíðina eða þorra- blótið? Þá hringdu í síma 91-44695 eða 91-78001. ________________________ Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisg. 105, s. 625270 eða 985-22106. ■ Verðbréf Til sölu hlutabréf i Flugleiðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6120. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. ■ Þjónusta Gluggasmiði. Húsasmíðameistari get- ur bætt við sig smíði á opnanlegum gluggum úr oregon pine, með þétti- listum og glerfalslistum. Verð ca 3770 hver gluggi með vsk. Mjög vönduð vinnubr. S. 41276 e.kl. 20. Valdimar. Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Gerum föst verðtilboð. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. í síma 624690 og 77806 eftir kl. 17. Málarar. Stigahúsið, íbúðin, eldhúsið, baðið. Ekkert of smátt, ekkert of stórt. Löggiltir fagmenn. Uppl. í síma 91-43947. Málningarvinna. Alhliða málningar- vinna á íbúðum o.fl. Góð umgengni og vönduð vinna. Sævar Tryggvason málarameistari. Uppl. í síma 91-30018. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Einnig flísa- lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660/672417. Málningarvinna. Tilboð. Uppl. hjá Arnari málara, sími 628578. UNGLINGABOKIN IAR! HALTU MÉR — SLEPPTU MÉR — pottþétt unglingabók eftir metsöluhöfundinn Eðvarð Ingólfsson Spennandi unglingabók um Eddu og Hemma, 16 og 17 ára. Þau kynnast af tilviljun. Það verður ást við fyrstu sýn — barn og sambúð ... En lifið er ekki alltaf dans á rósum. Þegar á reynir kemur í Ijós hve sam- bandið er sterkt. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. HALTU MÉR - SLEPPTU MÉR — bókin sem unglingarnir biðja um ! Bækur Eðvarðs Ingólfssonar hafa verið söluhæstu unglingabæk- urnar undanfarin ár. Bok hans, Sextán ára i sambúð. seldist best allra bóka 1985. Eðvarð hlaut verðlaun Skólamálaráðs Reykjavikur fyrir bestu frumsömdu barnabókina 1988, Meiriháttar stefnumót. KJÖRBÓK ...kjörin leið til sþamaðar Landsbanki íslands Banki allra landsmanna I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.