Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990.
11
Udönd
Kólumbía:
Hernum beitt
á sigurvegara
kosninganna
Stjórnarherinn í Kólumbíu gerði í
nótt árás á höfuðstöðvar stærstu
skæruliðahreyfingar landsins. Frétt-
ir hermdu að 11 hermenn hefðu fall-
ið og um 60 skæruliðar.
Herfórin hefur mælst illa fyrir því
skæruliðarnir eru í nánum tengslum
við flokk marxista, sem sterkar líkur
eru á að vinni stórsigur í kosningum
til nýs stjórnlagaþings. Er flokknum
spáð fjórðungi alkvæða.
Lítil þátttaka hefur verið í kosning-
unum og verður árásin nú síst til að
auka trú manna á að stjórnin vilji
koma á raunverulegulýðræði. Vonir
Kólumbíumanna um breytingar með
nýju þingi virðast nú að engu orðnar
þegar sýnt þykir að stjórnin ætlar
að nota herinn til að halda völdum.
Reuter
írarviljaleyfa
hjónum að skilja
Meirihluti íra vill að réttur hjóna
til að skilja verði lögleiddur í
landinu. Þetta er gamalt deilumál
meðal íra enda kaþólska kirkjan
andvíg hjónaskilnuðum.
Ný skoðanakönnun sýnir hins veg-
ar að mjög dregur úr áhrifum kirkj-
unnar þannig að meirihluti þjóðar-
innar er ekki lengur á sama máli og
hún í hjónabandsmálum.
Skoðanakönnunin leiddi í Ijós að
56% aðspurðra vildu að lögunum
yrði breytt þannig að ósamlynd hjón
þyrftu ekki að búa í ástlausu hjóna-
bandi.
Reuter
ísbjörn drap og át menn í af- ustunni þegar þau mættu birnin-
skekktu þorpi í Alaska um helgina. um. Þau lögðu þegar á flótta en
Þorpsbúuin tókt að fella björninn björinn náði manninum og hafði
eftir að ódæðið varð lýðum ijóst. étið hann hálfan þegar björgunar-
Lögreglan i þorpinu segir að mað- sveit kom á vettvang. Björninn var
urinn hafi verið á gangi með kær- skotinn sofandi. Reuter
Kristilegir Danir í sókn
Nýjustu skoðanakannanir í Dan-
mörku benda til að Kristilegi þjóðar-
flokkurinn sé að sækja í sig veðrið á
lokaspretti kosningabaráttunnar
fyrir þingkosningarnar á miðviku-
daginn.
Fylgi flokksins er þó lítið sem fyrr
og stóru flokkarnir virðast ætla að
standa í sömu sporum eftir kosning-
arnar og fyrir. Jafnaðarmönnum er
spáð tæpum 30%. Stjórnarflokkarnir
ættu að fá um 37% og því stefnir allt
í stjórnarkreppu eftir kosningamar
eins og var fyrir þær. Ritzau
..þegar útlitið
skiptir máli
C/i
7s
i O'
<
m
w 70
CfQ C
W
C/1
5' ^
i O'
- >
Ul
4,0
o
CS)
Bama- og tmglíngahljómborð. Verð frá
kr. 2.870,-
Vasadiskótazkí, með
Verð frá kr. 1.790
Vönduð stereoferðaútvörp
með kassettu. Verð frá kr,
5.980,-
<- /<jr.
Utvarpsklukkur i miklu úr-
vali. Verð frá kr. 1.980,-
Vasaútvarp með hátalara
og eymatöppum.
Verðkr. 1.980,-
Ferðaútvörp fyrir rafmagn
og rafhlöður.
Verð frá kr. 690,-
Bíltæki með kassettu.
Verð kr. 6.530,-
Tölvusegulband.
Verð kr. 3.690,-