Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Blaðsíða 32
44
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Tredia ’84,
Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Rekord
dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300
’81, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort
XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch.
Monza ’87, Saab 99 '81, Uno turbo ’88,
Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’82-’83, st.
Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza
’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84,
Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel
Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245
’82, Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer
’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga.
•Simar 652012, 652759 og 54816
• Bílapartasalan Lyngás sf. Erum
fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg-
in (ath. vorum áður að Lyngási 17).
Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer
’85-’86, Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84,
Accord '80 ’86, BMW 318 ’82, Bronco
’73, Carina ’80 ’82, Corolla ’85-’88,
Charade ’80-’86, Colt ’81-’88, Escort
’86, Fiat Uno ’84-’87, 127 ’85, Panda
4x4, Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87,
Lada Lux ’85, Safir ’88, Sport ’84,
Volvo 244 ’78-’82, Mazda 323 ’79-’88,
626 ’79-’81, 929 ’81, Subaru Justy ’87,
Saab 99 ’82. Einnig ameriska bíla o.fl.
• Kaupum bíla til niðurrifs.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: Lancia
Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra
’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850
’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo
’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82,
Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85
og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
'80-’88, Galant ’80-’82, Fiesta ’87,
Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82,
Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Send-
um. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30.
Bilhlutir, - s. 54940. Erum að rífa Dai-
hatsu Cuore ’87, Charade ’80 og ’87,
Fiesta ’85, Mazda 323 ’87, Mazda 121
’88, Sierra ’84-’86, Suzuki Swift '86,
Lancer ’87, Colt ’85, Galant ’82, Es-
cort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Citroen
BX 19 TRD ’85, Uno ’84-’88, BMW
735i ’80, Oldsmobile Cutlas dísil ’84,
Subaru st. 4x4 ’83, Subaru E-700 4x4
’84. Kaupum nýl. tjónab. til niðurrifs.
Op. 9-19 v. daga og lau. 10-16. Bílhlut-
ir, Drangahrauni 6, Hf., s. 54940.
HÁRSNYRTI-
VÖRURNAR
13010
HÁRGREIÐSLISTOFAN
KLAPPARSTÍG
Dart-spil
m/2 byssum + 200 skotum -
spilið sem slegið hefur
í gegn í Bandaríkjunum.
3.650,-
Leiðbeinandi smásöluverð
Hagkaup, Milkligarður,
Kaupstaður
og leikfangaverslanir um land allt.
, WELLA
prorcssional
Partasalan, Akureyri. Eigum notaða
varahluti í Toyota LandCruiser STW
’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82,
Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia
’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83,
Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929
’79-’84, Suzuki Swift '88, Range Rover
'72-80, Fiat Uno ’84, Regata '84-86,
Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86,
Saab 99 '82-83, Peugeot 205 GTi ’87,
Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87,
Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88,
Skoda 130 R ’85, Ch. Monza ’86 og
margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá
kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17.
Sími 650372, Lyngási 17, Garðabæ.
Erum að rífa Álto '81, BMW 315, 316,
320, 520 og 525, árg. ’78-’82, Bluebird
dísil ’81, Cherry ’82-’84, Charade
’80-’87, Chevrolet Citation ’80, Honda
Civic ’82, Honda Accord ’81, Uno 45S
’84, Lada Lux ’84, Lada st. ’86, Mazda
323 ’81-’83, Toyta Corolla ’84-’87, Saab
900 og 99 ’77-’84, Sapparo ’82, Sunny
’80-’84, Subaru ’80-’82, Skoda 105 ’86,
Volvo 244 og 343 ’75-’79. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Opið frá kl.
9-19, laugardaga kl. 10-17.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8.
Varahl. í; BMW 728i ’80, MMC L300
’80, MMC Colt ’79-’82, Civic ’82-’85,
Mazda 626 ’82, Saab 99 ’79, Lada, VW
Passat ’82, Citroen GSA ’82-’86, Fi-
esta, Charade ’79-’83, Skoda, Galant,
Fiat 127, Uno ’84, Suzuki bitabox,
Daihatsu sendibíl 4x4, o.fl.
Kaupum allar gerðir bíla til niðurrifs.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry
’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82,
Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82,
Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina ’82,
Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda
626 ’80-’85, Axel ’86, Lada Sport ’88,
Cressida ’79, Bronco ’74, Mustang ’79.
Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Carina
'88-88 Corolla ’81-’89, Celica ’87, Su-
baru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87,
Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82,
BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626,
929, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Bronco
’74. Kaupum nýlega tjónabíla.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazda bílum. Eigum varahluti í flest-
ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Njarðvík, s. 92-13507, 985-27373. Erum
að rífa Wagoneer V-8, Blazer, 6 cyl.,
GM Concours, Lada st. ’86, Charade
’81, Galant ’83, einnig úrval af varahl.
í USA bíla. Sendum um allt land.
Til sölu 4 ný 33" vetrardekk á 8 gata
felgum. Einnig Dana 60 afturhásing,
hlutfall 4.10, 2 framhásingar með
borðabremsum og NP 205 millikassi
frístandandi. Símar 91-38211 og -76848.
Audi - VW - Peugeot Escort - Sierra
- BMW - Citroen. Varahlutir/auka-
hlutir/sérpantanir. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287.
Buick V6 turbovél með kúplingshúsi
fyrir Toyota til sölu, einnig sundur-
tekin Benz OM 314 vél. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6054.
Til sölu notaðir varahlutir. Toyota
Crown, Carina, Tercel, Fiat 127, .Uno,
Galant, Colt, Datsun 280, BMW 520i
’82, Lada og Dodge. Sími 91-667722.
Alfa Romeo 4x4 árg. ’87, - ýmsir boddí-
hlutir og fleira til sölu. Uppl. í síma
91- 73629._____________________________
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða
92- 46561, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Til niðurrifs eða í heilu Scout ’74, margt
athyglisvert í honum. Bíllinn er skoð-
aður ’91. Uppl. í sima 92-46512 e.kl. 19.
Varahlutir úr Ford Granada, V6 vél 2,3,
sjálfskipting ög 4 nagladekk á 5 þús.
kr. Uppl. í síma 91-31501 á kvöldin.
Erum að rífa Range Rover, góðir hlut-
ir. Uppl. í síma 985-34024.
■ Fombílar
Dodge Polara ’64, golden annlversary.
Einstakur bíll til sölu, ek. aðeins 76
þ. mílur frá upphafi. Til sýnis í Rvík.
S. 93-86914 e.kl. 17.30 og um helgar.
■ Viögerðir
Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og alm.
viðg. Stillingar, ódýrt: rennum
bremsudiska undir bílnum. Lánsbílar
eða bónus. Jóhann Helgas. bifvélavm.
Bifreiöaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ Bílaþjónusta
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, kúplingar,
hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060.
Bílastöðin. Bón-, þvotta- og viðgerða-
aðstaða. Vinnið verkin sjálf eða látið
okkur um það. Bílastöðin, bílaþjón-
usta, Dugguvogi 2, sími 678830.
Þvottur og bón. Handbónun, djúp-
hreinsun og vélarþvottur. Opið frá
8-18 mán.-lau. Fagþrif, Skeifunni 3
C, sími 679620.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ BOamálun
Bílalakksgrunnur. Seljum til 20. des.
nk. á hálfvirði mjög góðan amerískan
grunn. Uppl. í síma 92-46750.
Lítill vörubill: Toyota Dyna '88, til sölu,
ekinn aðeins 12.400 km. Bíllinn er eins
og nýr. Grind og yfirbreiðsla fylgir á
pall. Uppl. hjá Tækjamiðlun Islands,
s. 91-674722 eða 17678 e.kl. 17.
Hemlahlutir í:
vörubíla, vinnuvélar, vagna og rútur
• Hnoðum hemlaborða á skó.
Stilling hf., Skeifunni 11, s. 91-689340.
Kistill, simi 46005. Notaðir varahl. í
vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir.
Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr, o.fl.
Útvegum vörubíla.
Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
Volvo F-88 ’73, 10 hjóla, innfl. ’84, m.
búkka, S.P. sturtum, Barabella fjöðr-
um, grjótpalli, útvarpi og CB talstöð.
Verð 450 þús. stgr. Sími 91-42390.
Vélaskemman hf., Vesturvör 23, Kóp.
Höfum til sölu innflutta, notaða vara-
hluti í vörubíla. Plastbretti, vélar, gír-
kassar, drif o.fl. S. 641690 og 641657.
■ Vinnuvélar
Vinnuvélar, allar gerðir, nýjar og not-
aðar, varahlutir í flestar gerðir vinnu-
véla. Vélakaup hf., sími 641045.
Óska eftir Michigan 75A hjólaskóflu til
niðurrifs eða í lagi. Uppl. í síma 985-
23354 á kvöldin.
■ Sendibílax
Toyota Litace, árg. '88, til sölu,
toppeintak. Uppl. í símum 985-25958
og 91-54098 eftir kl. 18.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í
Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Höfði, Siöumúia 27.
Leigjum út ódýra bíla. Reynið við-
skiptin. Sími 91-678858, kvöld og helg-
arsímar 91-657275 og 985-33051.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BOar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bill óskast, verð 0-60.000 staðgr. Má
þarfnast smávægilegrar viðgerðar.
Allt kemur til greina nema Skoda og
Trabant. Uppl. í síma 91-36185 e.kl. 16.
Kaupum tjóna-, bilaða bíla og bíla í
niðumíðslu, jeppa og: sendibíla, til
uppgerðar og niðurrifs. Eigum til
varahluti. Sími 91-671199 og 91-642228.
Óska eftir Lödu Sport eða Subaru stati-
on, árg ’80-’82, á þægilegu verði. Má
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
98-34694 næstu daga.
Óska eftir bíl á verðbilinu 10-50.000,
helst skoðuðum ’91. Upplýsingar í
síma 91-653106 e.kl. 14 í dag.
Óska eftir bíl frá 0-40.000, verður að
vera á númerum, má þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 91-11157.
■ Bílar til sölu
Honda Civic '83, skráður ’84, ekinn 100
þús. km, útvarp/kassettutæki, sumar-
og vetrardekk, skoðaður ’91, Lada
station 1500 ’87, 5 gíra, útvarp, sumar-
og vetrardekk, ekinn 80 þús. km, skoð-
aður ’91. Uppl. í síma 91-666652.
Toyota - snjódekk. Toyota Corolla GT
twin cam ’85, hvítur, framdrifinn, ek.
80 þús. km, fallegur bíll, verð 580 þús.
4 stk. 33" sóluð snjódekk á 5 gata felg-
um. Verð 18 þús. Sími 91-72918.
6 manna vsk-bill. Til sölu VW Trans-
porter dísil, árg. ’82, með 6 manna
húsi ásamt palli. Tilvalið fyrir bændur
og verktaka. Símar 680100 eða 666465.
AMC Eagle ’81, 4WD, station, 6 cyl.,
sjálfskiptur, kram í góðu lagi, þarfn-
ast málunar, fæst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. í síma 92-46750.
Bilar og bátur til sölu. Honda Prelude,
árg. ’81, Lada Sport, árg. ’79, Suzuki
bitabox, árg. ’81, og opinn 15 feta spítt-
bátur. Uppl. í síma 679057 (símsvari).
Daihatsu Charmant station ’78. Góður
bíll, lítur vel út, á góðum nagladekkj-
um. Verð 45.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 91-11157.
Ford Bronco, árg. ’74, til sölu, vél 302,
lítið breyttur. Upplýsingar í síma
91-652930 á daginn, og 985-22532 eftir
klukkan 19.
Gott verð, góð kjör. Lada Lux, árg. ’87,
ekinn 35 þús. km. Lada 1200, árg. ’87,
ekinn 30 þús. km, skoðaðir ’91. Uppl.
í síma 91-43828.
Gullfallegur Peugeot 405 GL1989, sand-
brúnn, ekinn 46 þús. km, sumar- og
vetrardekk. Sveigj anleg _greiðslukjör,
ath. ódýrari. Uppl. í síma 91-43828.
Lada Safir ’88 og Mercury Topaz ’86
til sölu, báðir í mjög góðu ástandi.
Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
91-672322 eftir kl. 15.
M. B. 280 SE ’79 til sölu, sjálfsk., sól-
lúga o.fl., mjög góður bíll, ath. skipti
á ódýrari, fæst á skuldabr., verðhugm.
580 þús. S. 91-676833 eða 92-27118.
Mazda 323 1500 GLX með skotti, til
sölu, árg. ’87, sjálfsk., ekinn 50 þús.
Skipti möguleg á ódýrari eða nýlegum
vélsleða. S. 985-28332 og 92-14628.
Mazda 929 HT til sölu, 2000, beinskipt-
ur, ekinn 110 þús., mikið endurnýjað-
ur, fallegur bíll, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Sími 92-68337 milli kl. 17 og 19.
Nýyfirfarinn Ford Escort, árg. '84, til
sölu. Gott verð og góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 679233 eða 22434
eftir kl. 19.
Saab 900 GLE ’82, ekinn 95.000 km.,
sjálfsk., vökvast., topp]., samlæsing.
Þarfnast smávægilegrar lagfæringar.
Selst ódýrt gegn staðgr. S. 74065. Kári.
Saab 900 GLS, árg. ’81, til sölu. Fall-
egur bíll í toppstandi, innfluttur frá
Svíþjóð ’87, verð 260 þúsund. Uppl. í
síma 54989.
Stopp! Til sölu Fiat Uno 55 S, árg. ’85,
5 dyra, 5 gíra, ný dekk. Allur nýyfir-
farinn. Gangverð 240.000, selst á
100.000 staðgr. Sími 91-78578 e.kl. 13.
Toyota Camry GLI ’86 og Ford Escort
’84 til sölu, skipti á ódýrari t.d. Scout-
jeppa sem þarfnast viðgerðar, ath.
jólatilboð. Hs. 44503 og vs. 641045.
Toyota Corolla, árg. ’86, til sölu, ekin
40.000 km, blágrá að lit. Yerðhugmynd
500.000. Úppl. í símum 92-37679 og
985-25848.
Tveir góðir. Fiat Duna ’88, ekinn 30
þús. og Toyota Tercel ’82, ekinn 88
þús., til sölu. Gott staðgreiðsluverð.
Upplýsingar í síma 91-676369.
Ódýrt. Lada Sport ’88, 5 gíra, með létt-
stýri og breiðum dekkjum, skoð. ’91.
Toyota CoroIIa Sedan ‘ ’87, 4 dyra,
skoðaður ’91. Sími 91-33278 eftir kl. 19.
Fiat Uno 45 '88, dökkgrár, ekinn 26
þús. km, vel með farinn, sumar/vetrar-
dekk. Uppl. í síma 91-27474 eftir kl. 20.
Frambyggður Rússajeppi ’83, dísil, sæti
fyrir 13, skoðaður ’91. Verð 200.000.
Úppl. í símum 91-10906 og 91-82257.
Lada 1300, árg. ’87, ekinn 50.000. Gott
útlit og ástand. Staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91:76805.
Lada station ’87 til sölu, í mjög góðu
ástandi, bílnum fylgja ný vetrardekk.
Uppl. í síma 91-46589 eftir kl. 18.
Lancia Y-10 '87, skoðaður '91. Einnig
Mazda 323 1500 GT, skoðaður ’91. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 91-43828.
Mazda 323 1300 LX ’86 til sölu, verð
480-500 þús. Uppl. í síma 91-675383 eða
91-675640.
MMC Colt, árg. '87, 1500 GL, ekinn 55
þús. km, góður bíll á góðu verði. Uppl.
í síma 91-43828.
Range Rover '76, ekinn 100 þús. km,
skoðaður ’91. Ath. skipti, skuldabréf.
Uppl. í síma 91-43828.
----- i_____________
Til niðurrifs eöa í heilu Scout ’74, margt
athyglisvert í honum. Bíllinn er skoð-
aður ’91. Uppl. í síma 92-46512 e.kl. 19.
■ Vörubílar
Volvo 245 station, árg. 75, til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 985-31735.
■ Húsnæöi í boði
Ein með öllu. 3 herberja íbúð í blokk
við Skipholt, leigist með öllum hús-
gögnum, frá 18. des. til 1. maí ’91. Tilb.
sendist DV, merkt „Skipholt 6100“.
Einstaklingsibúð í miðbænum til leigu.
Laus strax. Leiga 31.000, fyrirfram-
greiðslu ekki krafist. Uppl. í síma
626555 á daginn og 686575 á kvöldin.
Gott 12 fm herbergi að Bildshöfða 8 til
leigu, herb. leigist á 7.000 á mán.
Upplýsingar hjá Tækjamiðlun
íslands, sími 91-674722.
Gott 20 m3 herbergi til leigu á góðum
stað. Aðgangur að snyrtingu og
sturtu. Verð á mán. 16.800. Úppl. í
síma 91-13211.
Nýstandsett, rúmgóð og björt 3-4 herb.
íbúð til leigu frá 15. desember. Tilboð
sendist DV, fyrir miðvikudag, merkt
„íbúð 6119“.
Stór 2 herbergja íbúð í parhúsi, með
bílskúr, í Grafarvogi til leigu, laus
strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Grafarvogur 6104“.
Stórt og gott herbergi til leigu nálægt
Kringlunni. Aðgangur að snyrtingu,
einhver eldunaraðstaða kemur til
greina. Uppl. í síma 91-37775.
2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu,
laus frá áramótum. Upplýsingar í síma
91-670345 eftir kl. 14. Hallgrímur.
3 herb. ibúð í Kópavogi, með bilskúr,
til leigu frá 1. janúar. Tilboð sendist
DV, merkt „K-6103”.
Björt, 2ja herb. ibúð við Sóleyjargötu
til leigu frá 1. jan. ’91. Uppl. í síma
91- 21984 eftir klukkan 18.
Herbergi til leigu í vetur, aðgangur að
eldhúsi og setustofu. Uppl. í síma 91-
621804 milli kl. 17 og 20.
Keflavík. Þriggja herbergja kjallara-
íbúð til leigu. Upplýsingar í síma
92- 14430.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Húsnæði óskast
Par með lítið barn bráðvantar 3-4 herb.,
hlýja og rúmgóða íbúð sem fyrst, helst
sem næst miðbæ Rvíkur. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið,
meðmæli ef óskað er. S. 91-37013.
Reglusöm hjón með 16 ára dóttur óska
eftir 3-4 herb. íbúð, nú þegar eða fyr-
ir 1. febr. Leigutími 1-2 ár. Skilvísi
og góðri umgengni heitið. Vinsamlega
hringið í síma 29114 eða 43390.
3- 4 herb. íbúð óskast frá 01.01. ’91,
snyrtilegri umgengni heitið og örugg-
um greiðslum. Uppl. í síma 91-29374
milli kl. 19 og 22.
4- 5 herb. íbúð óskast sem fyrst, gjarnan
í eða nálægt Fossvogshverfi, erum 5
manna fjölskylda. Uppl. í síma
91-36848.__________________________
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18-
Badmintonsamband íslands óskar eftir
2ja herb. íbúð á leigu fyrir erlendan
þjálfara, fyrirframgr. í boði. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6121.
Hver, hver, vill? I Rvk. eða Kóp. vantar
okkur 3ja-4ra herb. íbúð, helst strax,
erum 3 í heimili, reglus., skilv. gr. og
góðri umgengni heitið. S. 36392.
Reglusöm 5 manna fjölskylda óskar
eftir 2ja-4ra herb. íbúð á leigu frá 1.-7.
janúar ’91 í ca 5 mánuði, helstí Breið-
holti. Uppl. í síma 91-77951 e. kl. 16.
Ungt, reglusamt par í námi óskar eftir
lítilli íbúð frá 1. febrúar í nánd við
Háskólann. Húshjálp kemur vel til
greina, góð meðmæli. Uppl. í s. 20399.
Við erum ábyggilegir leigutakar og ósk-
um eftir 4ra herbergja íbúð á leigu
miðsvæðis í Reykjavík Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í s. 17731 og 19042.
Óska eftir 2-3ja herb. ibúö frá áramót-
um. Uppl. í vinnusíma 620067 og
heimasíma 20187 eftir kl. 18, Gunn-
laugur.
Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, góð
umgengni og öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6096.
4-5 herb. íbúð, raðhús eða einbýli ósk-
ast í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl.
í síma 91-51545 eða 91-14516.
Herbergi eða einstaklingsibúö óskast
til leigu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6097.
Ungt og reglusamt par bráðvantar litla
íbúð frá áramótum. Uppl. í síma 40948
eftir kl. 19.30.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð eða herbergi með snyrtingu.
Uppl. í síma 91-674041.
Málari óskar eftir 3-4 herb. ibúð í 6-8
mánuði, strax. Uppl. í síma 91-674541.