Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 5 Fréttir Sannkallaður eðalvagn á ótrúlega góðu verði. Nissan Primera 2.0 SLX 16 ventla með öllum aukabúnaði á aðeins kr. 1.323.000 stgr. * Bílasýning í Reykjavík og á Akureyri laugardag og sunnudag kl. 1400 - 1700 Verð án ryðvarnar og skráningagjalds. Incjvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími 91-674000 Eiður Guðnason stendur í flutningum þessa dagana. Hér er hann með skilti ráðuneytisins í hendi. DV-mynd ÞÖK Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þrír Reykvíkingar um tvítugt, sem brugðu sér til Akureyrar í vikunni, fóru ekki ferð til fjár þótt þeir hefðu framið innbrot á þremur stöðum í ferðinni og lauk ferð þeirri þannig að fíkniefni, sem þeir höfðu í fórum sínum, voru gerð upptæk. Umhverfisráðuneytið flytur í nýtt húsnæði: Uppfyllir ekki skilyrði um aðgengi fatlaðra Mennimir gerðu tilraun til inn- brots í Varmahlíð í Skagafirði en urðu frá að hverfa. Þegar til Akur- eyrar kom brutust þeir inn í Glerár- skóla þar sem þeir unnu skemmdir fyrir tugi þúsunda og í Hvammshlíð- arskóla þar sem þeir komust yfir sex þúsund krónur í peningum. Lögreglan á Akureyri handtók pilt- ana og við yfirheyrslur rannsóknar- lögreglu viðurkenndu þeir innþrotin. Lögreglan fór með hasshund til leitar á gistiheimih þar sem mennimir þjuggu og fann hundurinn þar tæki til neyslu á hassi. Við leit í bifreið þeirra fannst síðan þæði hass og amfetamín en ekki var um mikið magn að ræða. „Ég held að umhverfisráðuneytið sé að komast til aukins þroska. Ég vona það alla vega,“ sagöi Eiður Guðnason umhverfisráðherra þegar DV hitti hann að máh síðdegis í gær. Þá var Eiður ásamt starfsfólki sínu í óðaönn að pakka niður því um helg- ina flytur ráðuneytið af Sölvhólsgötu i húsnæði Reyjavíkurborgar að Von- arstræti 4. Ráðuneytið hefur frá stofnun verið í sama húsnæðinu og má því segja að það sé nú að flytja að heiman eftir að hafa shtið barns- skónum. Að sögn Eiðs vom þrengslin á gamla staðnum orðin óviðunandi. Þar hafi allt að fjórir starfsmenn ráðuneytisins orðið að vera í sama herberginu. Alls eru um 10 manns í fullu starfi í ráðuneytinu en að auki era þar að jafnaði nokkrir starfs- menn í tímabundnum sérverkefnum. „Við höfðum hug á því að fá viðbót- arhúsnæði við hliðina á okkur hjá menntamálaráðuneytinu. Það hefði að mörgu leyti verið hagkvæmasta lausnin. Niðurstaðan varð hins veg- ar sú að flytja í leiguhúsnæði. Þar fáum við mun betri aðstöðu. Húsið var búið að standa lengi autt og það þurfti því að gera töluvert fyrir það. Kostnaðurinn við þessa flutninga verður því töluverður. Þarna veröur hins vegar enginn íburður." Húsið í Vonarstræti uppfylhr ekki skilyrði laga um aðgengi fatlaðra. Það vekur því nokkra furðu að um- hverfisráðuneytið skuli flytja inn í húsið enda hlutverk þess að lagaá- kvæði séu efnd í þessum málum. Að sögn Eiðs mun hann eiga viðræður við Reykjavíkurborg um úrbætur á húsinu. „Við höfum fullan hug á að leysa úr þessu máli,“ sagði Eiður. -kaa SNÆLANDI *#■**■»* * * « ÓTRÚLEQA ÓDÝR ÍS-SHAKE ís i formi 99,- ís með dýfu ..109,- ls meö dýfu og ris ..119,- ís, 1 litri Shake, litill ..295,- ...195,- Shake, stór ís i boxi, litill ...235,- „139,- Is i boxi, stór „169,- Bragðarefur ...250,- Bananasplitt ...460,- Margar gerðir af kúluis Vinsæli dúó-ísinn með jarðarbeija- og vanillubragði. SMÆLAMÐS-SPES!!! Veljið sjálf í ísréttinn. SNÆLAND Sölutum - ísbúö - videoleiga - bakari Tumgrund 3 - Kópavogi - Simi 41817 Akureyri: Fíknief ni f und- ust í fórum þjófanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.