Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 28
28
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992.
Menning_________________________
Glampar í
rökkri
- Húbert Nói í Nýlistasafninu
Algengasta viöfangsefni hérlendra myndlistarmanna fyrir utan lands-
lagið er vafalaust birtan. Þaö er a.m.k. mjög algengt að myndlistarfólk
vísi til birtunnar sem áhrifavalds og útlendingar eru aö sjálfsögöu svo
gagnteknir af andstæðum íslensks skammdegis og miðsumars að þeir eru
þess fullvissir að Ustamennirnir hér á hjaranum keppist við að útmála
birtuna. Staðreyndin er einnig sú að margir af yngri myndlistarmönnum
túlka hvort tveggja birtu og landslag í verkum sínum aö því er viröist
af ósjálfráðum orsökum eða vegna ótta við eigið sjálfræði. Landslagið og
birtan eru þannig einungis skjól í andstreymi sköpunarkraftsins, a.m.k.
í sumum tilvikum. Þetta var m.a. reifað á málþingi um stöðu íslenskrar
myndlistar í Gerðubergi fyrir nokkrum dögum.
Innimyndir
Húbert Nói Jóhannesson, sem nú sýnir í efri sölum Nýlistasafnsins,
tekur vissulega birtuna fyrir í verkum sínum en getur þó aö mínu viti
ekki talist til ofangreinds hóps ósjálfráðra listamanna. Hluti ástæöunnar
getur talist sá aö málverk hans eru innimyndir í tvennum skilningi og
túlka í senn innibyrgða veröld þar sem eru hvorki gluggar né rafmagn
og innhverfa myndsýn á mörkum draums og veruleika. í myndheimi
Myndlist
Ólafur Engilbertsson
Húberts Nóa munar hársbreidd að ílóðgáttir nýrra heima opnist og í því
er galdur myndanna fyrst og fremst fólginn. Að stofni til virðast þetta
vera ofur einfaldar uppstillingar á vösum, kerum og skálum. En draum-
veruleiki þeirra verður brátt ljós; þetta eru táknmyndir úr undirvitund
listamannsins.
Lítill glampi
í sýningarskrá fjailar Húbert Nói um það að „lítill glampi minningar
getur innihaldiö geysimiklar upplýsingar líkt og eining af almynd". Þótt
einungis glampi á smáhluta kersins getur sá glampi teiknað afgang grips-
ins í huga áhorfandans. Þannig verður áhorfandinn að reiða sig á eigið
minni og takast á við þessa einíoldu myndveröld. Verkin eru að sögn Msta-
mannsins unnin án fyrirmyndar út frá dagsbirtu og rökkrinu síðan smám
saman hlaðið yfir og ljósgjafi staðsettur. Þessi aðferð virðist gefast vel,
myndirnar eru þykkt málaöar og meö hágljáalakkáferð. Þær hafa á sér
meiri miðaldablæ en fyrri verk listamannsins, e.t.v. vegna þessarar að-
ferðar. Eyðilegu stigagangarnir, sem Húbert Nói sýndi í Nýlistasafninu
fyrir u.þ.b. þremur árum, voru vissulega gæddir sömu innibyrgðu draum-
kenndinni en ekki hlaðnir sömu kynnginni merkingarlega séð. Það verð-
ur spennandi að grilla fleiri jnnanstokksmuni í rökkurkompu Húberts
Nóa í framtíðinni. Hann mætti þó aö ósekju gefa draumveruleika sínum
meira svigrúm án þess að raska fyrrgreindri hársbreidd frá flóðgáttun-
um. Sýningunni lýkur á sunnudag, 12. apríl.
Það hlýtur að vera mikið um að vera í Reykjavík þegar
stóðhestarnir Silfurtoppur frá Sigmundarstöðum og Dagur
frá Kjarnholtum sjá sér fært að heimsækja höfuðborgina.
Vestlenskir hestamenn eru með sýningar í reiðhöllinni um
helgina og er þar kynnt hrossaræktin á Vesturlandi. Fyrsta
sýningin var í gærkvöldi en í kvöld og annað kvöld verður
ævintýrið endurtekið. Knapar eru þeir Reynir Aðalsteinsson
og Gísli Gislason.
DV-mynd GVA
Krossgáta
JfK fC 5yKRfíD/k KjÖKuR KROk bFnr\5T. KvfíBBp berg STflNV uR % BjfíLF/ /
M- 1 y l • <1 y* n BLfít) UR 2
A* KRfíFT GfíL GoPfíR 2 3
\ 5//É7V' fí R 'STE/Nn ////v heet m/LL/R H
FY16V /N OR 6 L3 5
v~ TÚTtú FoR 23 DRfíáfí L'/Nu b
FoR- /V7Æ/.- RNV/ / £/</</ '• ERSTfí, Y/N/vU 7
f u/rt Ufi 15 LE/KUR 8
MOfíK INN Sm'fl PEK/N6
£ /K T'R mRPK SYR6IR /.5 NF/6L/ kLRKfl BK'fíN /0 9
F£/R6 úr-r. V/ÐB'OT lo lo
KjfíNfí SKfíPjR 'fíN GfímfíKs
5KEL Lo&iV B'F/Rfí FLYDRfí RfíT/ n H
‘J 7 SKÖL/ SfíLT LööuR V n
3 KfíSTfí Brron !NN /3
t<o//u- LOKUR A'fíBB/
f PfíSfí Sfím KvÆm/ /V
%ETUR U TimfíQ. KvEN SKÖP 8 /5
FoR/Y. 'OTTfí HFBTTfí
6ERR NRUT F>l£/F vifíufí fíTT /V /b
\ SUND DTt /ER/Ð /7
HWNN , 13/r/Nfí M 'OHfíPP /8
WVpTu QL'iKIR íiRfíóÐ
V 'OH/EDt KR/tPfí 2b sk. sr. /9
f • BRfíKfí SfímHL ■ 2o
flTRoÐ NING uR •m 9 UfífíuP fívöxr, ufílM rv D'fí Z? 5 V
DEtlPR óRfíFHfí RBKHfíH N/ÐUR /b ' 21
KpÍÐRL LYKKjU 11 sk. sr A/úLL ‘ófímHL. KNfLPfí EKK/ mfíRefí KEYRL>u * %
ÚR ^ mUNN/ fíNKfíLl SEF/ Próf IH
^ LfíCrfíR R'yR/N 2/ 26
l n Þefa V
tD
co
cn
O
>H
O
co
<2 £ 43 2 Q/ 3: X vs 4) o 43 47 Dí 2) U3 X/ - 2 2.
vo ÍC cv • V 42 4 <2 • V- <2 ÍC jv v. 2 <2
„Ul 3D • u. 2 32 •O U. 23 04 - u. 2; u: '2 s • ÍC
• VD U. 2 <c V3 - h <2 /4 • 43 4 <2 • 43
• Cít <2 •4 >4 • 41 43 32 * •
Qí * U. 2: • 43 * • 43 4 R3 <c lu
CQ Q: k 2) Uc vA <2 • <2 <2
3: sc -4 0. .C5 O V- * - 43 Vu S <2 <2
cs: 21 -4 • -4 cn S <2 • <2 Ul 43 V- N
U. -4 V) o: 2: • Æ - <c CQ <2 /o 43 V. 2 • 43 S
CC 25 cn 2) <2 iv; * • CQ 43 K 2) <2 *
V' <2 23 C2 4 * -2 <2 V/ <c|
• 2) <4 5C /4 Vfl • «2 <2 - >