Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992.
51
Nánari upplýsingar má fá hjá stöðuverði í afgreiðslu við aðal-
inngang Ráðhússins og einnig veitir skrifstofa Bílastæðasjóðs,
Skúlatúni 2, almennar upplýsingar um bílastæði borgarinnar í
síma 21242.
BILASTÆÐASJOÐUR
Bílastœði fyrir alla!
Trimm
Almennings-
hlaup á næstunni
Vegna flölda fyrirspurna frá les-
endum um almenningshlaup og
reyndar keppnishlaup líka hefur
trimmsíðan ákveðið að birta reglu-
lega fréttir af fyrirhuguðum hlaup-
um. Þessar upplýsingar eru ætlaðar
fólki til hagræðingar og um leið er
óskað eftir samstarfi við þá sem
standa fyrir hlaupum svo hægt sé að
birta helstu upplýsingar með góðum
fyrirvara. En hér koma helstu hlaup-
in í aprílmánuði.
Víðavangs-
hlaup UMFA
Hefst í dag kl. 14 við Álafoss í Mos-
fellsbæ. Búningsaðstaða í sundlaug
Varmár. Vegalengdir: telpur/stelpur
og pfitar/sveinar 2,5 km, stúlk-
ur/meyjar, drengir/sveinar og konur
5 km, karlar 17-34 ára og 35 ára og
eldri 6,5 km.
Vesturbæjarhlaup KR
Hefst kl. 14 laugardaginn 18. apríl
við KR-heimiliö við Kaplaskjólsveg.
Vegalengdir: 12 ára og yngri, 13-14
ára og 15-16 ára 3,5 km, karlar og
konur 17-39 ára og 40 ára og eldri 7
km. Upplýsingar veitir Ólafur Guð-
mundsson í síma 75292.
77. víðavangshlaup ÍR
Hefst kl. 13.30 fimmtudaginn 23.
apríl (sumardagurinn fyrsti) í Hljóm-
skálagarði við Skothúsveg. Vega-
lengdir: 2 km fyrir 14 ára og yngri, 4
km fyrir alla flokka karla og kvenna,
15-16 ára, 17-39 ára og 40 ára og
eldri. Skáning fer fram í ráðhúsinu
við Tjörnina kl. 12-13.30 samdægurs.
Víðavangshlaup Vöku
Hefst kl. 14 fimmtudaginn 23. apríl
(sumardagurinn fyrsti) á Þjórsár-
bökkum.
Víðavangshlaup
Hafnarfjarðar
Hefst kl. 13 fimmtudaginn 23. apríl
(sumardagurinn fyrsti) við ráöhús
bæjarins í Strandgötu. Keppt í f]öl-
mörgum aldursflokkum frá 6 ára.
Umsjón er í höndum frjálsíþrótta-
deildar FH. Upplýsingar veitir Har-
aldur Magnússon í síma 652043.
Hvammstanga-
hlaupUSVH
Hefst kl. 14 laugardaginn 25. apríl
við félagsheimilið. Vegalengdir:
Karlar 8 km, konur og svein-
ar/drengir 4,5 km, telpur, piltar,
stelpur og strákar 1,5 km. Upplýs-
ingar veitir Anna Siguijónsdóttir í
síma 95-11152.
Stuðst var við upplýsingar úr bók-
inni Skokkarinn 1992.
-GRS
s_
130 ný bílastœði tekin í notkun við Tjörnina.
Reykj aví kurmar aþon
Æfingaáætlun Jakobs Braga Aftur skal vakin athygli á því að Sunnudagur: Ganga í 1 klukkustund.
Hannessonar heldur áfram á senn fer æfingaáætlunin að þyngjast
trimmsíðunni í dag og væri vel þegið verulega og því er mikilvægt að engri Þriðjudagur: Skokk í 20 mínútur.
ef einhveijir, sem æföu eftir henni, æfingu sé sleppt úr.
hefðu samband við DV. Fimmtudagur: Skokk í 20 mínútur.
15. apríl verða 130 ný bílastœði tekin í notkun í miðbœ
Reykjavíkur og verða þau í kjallara Ráðhússins við Tjörnina.
Ekið er inn frá Tjarnargötu. Stœðin verða kœrkomin viðbót
fyrir þá sem þurfa að sœkja þjónustu eða vinnu ígamla
miðbœinn að ekki sé talað um þá sem búa í Kvosinni.
SKAMMTÍMASTÆÐI
Gjaldskylda á skammtímastæðum er mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og föstudaga frá kl. 09:00 til kl. 18:00 og fimmtu-
daga frá kl 09:00 til kl. 16:30.
Gjaldið er 30 kr. fyrir fyrstu klukkustundina, en síðan 10 kr. fyrir
hverjar byrjaðar 12 mínútur. Aðgangur að skammtímastæðunum
er heimill frá kl. 7:30 til kl. 19:00 á virkum dögum og frá kl. 10:00
til kl. 17:00 á laugardögum. Á sunnudögum er lokað.
Greiðsluvélar eru við alla þrjá innganga bílageymslunnar. Taka
þær við 10 kr. og 50 kr. mynt og geta gefið til baka.
LANGTÍMASTÆÐI
Þeir sem leigja langtímastæði hafa aðgang að Ráðhúskjallar-
anum allan sólarhringinn á gildistíma kortsins. Langtímastæði
má leigja fyrir 6.000 kr. á mánuði og fást mánaðarkort keypt á
Alþingisstæði fram að opnun Ráðhússins en hjá stöðuverði í
afgreiðslu við aðalinngang Ráðhúss eftir opnun.
Ekið er inn í kjallara
Ráðhússins frá
Tjarnargötu.
Fjölmörg hlaup eru fyrirhuguð í aprílmánudi.