Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Page 54
66 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. Afmæli Viktoría Isólfsdóttir Viktoría Margrét ísólfsdóttir, fyrrv. bankaritari, píanókennari og húsmóðir í Reykjavík, Nökkvavogi 62, Reykjavík, er níræð í dag. Starfsferill Margrét fæddist í ísólfsskála á Stokkseyri og ólst þar upp til tíu ára aldurs og síðar í Reykjavík. Hún hóf störf hjá Landsbanka íslands 1923 og vann ýmist við bankann í Reykja- vikeðaáísafirði. Við stofnun Seðlabanka íslands 1%1 hóf hún þar störf og vann þar í gjaldeyrisdeild til 1967. Fjölskylda Margrét giftist 4.9.1943 Haraldi Ólafssyni, f. 12.7.1909, d. 17.7.1989, bankaritara. Haraldur var sonur Ólafs Oddssonar, ljósmyndara á Fáskrúðsfirði og síðar í Reykjavík, og konu hans, Valgerðar Briem hús- móður. Haraldur var bróðir Odds, föður Davíðs forsætisráðherra. Kjördóttir Margrétar og Haralds er Þuríður, f. 25.3.1945, skrifstofu- maður og húsmóðir á Selfossi, gift Snorra Jens Ólafssyni, f. 29.8.1944, framkvæmdastjóra. Synir Þuríðar og Snorra Jens eru Haraldur Tryggvi, f. 12.1.1969, fisk- eldisfræðingur, og Ingólfur, f. 6.3. 1974, nemi. Þuríður er dóttir Ingólfs Janusar ísólfssonar, verslunar- manns í Reykjavík (bróður Mar- grétar) og Margrétar Þórðardóttur frá Gufuskálum. Systkini Margrétar: Páll, f. 12.10. 1893, dómorganisti, skólastjóri og tónskáld í Reykjavík; Bjarni Þórir, f. 15.12.1896, verkamaður í Reykja- vík; Pálmar Þórir, f. 28.7.1900, hljóð- færasmiður í Reykjavík; Bjarni, f. 5.2.1904, úrsmiður í Reykjavík; Ing- ólfur Janus, f. 3.3.1906, verslunar- maður í Reykjavík; Eyjólfur Guðni, f. 8.4.1907, verkamaður í Reykjavík; Sigurður Guðni, f. 10.7.1908, úr- smiður í Reykjavík, nú eini eftirlif- andi af systkinum Margrétar; ísólf- ur, f. 21.12.1913, hljóðfærasmiður í Reykjavík. Foreldrar Margrétar voru ísólfur Pálsson, f. 11.3.1871, d. 17.2.1941, formaöur, organisti og tónskáld í ísólfsskála á Stokkseyri, og kona hans, Þuríður Bjarnadóttir, f. 2.7. 1872, d. 22.3.1957, húsfreyja. Ætt Meðal systkina ísólfs var Júníus, langafi Daggar Pálsdóttur, skrif- stofustjóra í heilbrigðisráðuneyt- inu, og Bjami, organisti í Götu, fað- ir Friðriks tónskálds og langafi Stef- áns Hilmarssonar bankastjóra. ísólfur var sonur Páls, hreppstjóra og formanns í Syðra-Seli, bróður Sturlaugs, í Starkaðshúsum, afa Sturlaugs Jónssonar stórkaup- manns. Páll var sonur Jóns, b. í Syðra-Kekki, Sturlaugssonar, b. og forsöngvara í Gijótlæk, bróður Ara í Neistakoti, langafa Jóhanns í Mundakoti, afa Ragnars í Smára, föður Jóns Óttars, fyrrv. sjónvarps- stjóra. Sturlaugur var sonur Jóns, b. í Grjótlæk, Bergssonar, hrepp- stjóra í Brattsholti og ættföður Bergsættarinnar, Sturlaugssonar. Móðir ísólfs var Margrét ljósmóð- ir, systir Gríms, langafa prófessor- anna Bjama og Jóns Guðnasona. Margrét var dóttir Gísla, formanns og forsöngvara í Syðra-Seli, Þorgils- sonar og Sesselju Grímsdóttur, b. í Traðakoti, bróður Sturlaugs í Gijót- læk. Þuríður var dóttir Bjama, for- manns í Símonarhúsum á Stokks- eyri, Jónssonar, b. í Símonarhúsum, Bjamasonar. Móðir Jóns var Val- gerður Bjömsdóttir. Móðir Valgerð- ar var Guðrún Guðmundsdóttir, b. á Kópsvatni og ættföður Kópvatns- ættarinnar, Þorsteinssona'r. Móðir Bjama í Símonarhúsum var Kristín, systir Diðriks, langafa Helga Sæ- mundssonar, skálds og ritstjóra. Viktoría Margrét Isólfsdóttir. Kristín var dóttir Jóns, hreppstjóra í Kolsholti, Bjarnasonar. Móðir Þuríðar var Þórdís Eyjólfs- dóttir, b. í Eystra-íragerði, Pálsson- ar, b. þar Vigfússonar. Móðir Þór- díscir var Þóra Sigurðardóttir, b. í Eystri-Móhúsum, Magnússonar, b. í Vestri-Móhúsum, Hróbjartssonar. Margrét dvelur nú á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi og biður fyrir bestu kveðjur til ættingja og vina. Sigurður Rúnar Magnússon Sigurður Rúnar Magnússon hafn- arverkamaður, Austurbergi 38, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Sigurður Rúnar er fæddur í Reykjavík og ólst upp þar og að Ytra-Hóli í Fnjóskadal þar sem hann dvaldi öll sumur frá þriggja ára aldri og fram á unglingsár. Hann lauk landsprófi frá Vogaskóla, var tvo vetur við nám í menntaskóla og stundaði nám í Lögregluskóla ríkis- ins. Sigurður Rúnar var lögregluþjónn 1971-76, bifreiðarstjóri hjá Pósti og síma til 1980, hafnarverkamaöur hjá skipafélögunum Hafskip hf. til 1985 og Eimskip frá síðasttalda ártalinu. Sigurður Rúnar var trúnaðarmað- ur hjá Hafskipi og starfaði með Verkamannafélaginu Dagsbrún. Hann var trúnaðarmaður verka- manna í skipaafgreiðslu og varð síð- ar aöaltrúnaðarmaöur. Sigurður Rúnar hefur setið í stjórn Dagsbrún- ar frá 1988, í hafnarstjórn Reykja- víkur, fyrir hönd Nýs vettvangs, frá 1990, er varamaður í húsnæðisnefnd Reykjavikur, situr í stjórn Lífeyris- sjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar og hefur setið í sambandsstjóm Verkamannasambands íslands frá 1991. Sigurður Rúnar hefur enn- fremur sinnt nefndarstörfum á veg- um Fornbílaklúbbs íslands. Fjölskylda Sigurður Rúnar kvæntist 13.4. 1974 Ingibjörgu Kristrúnu Einars- dóttur, f. 20.10.1955, skrifstofu- manni. Foreldrar hennar: Einar Kristjánsson, fyrrverandi skóla- stjóri að Laugum í Dalasýslu, og Kristín B. Tómasdóttir kennari en þau eru búsett í Reykjavík. Börn Sigurðar Rúnars og Ingi- bjargar Kristúnar: Erla Kristrún, f. 12.10.1974, nemi; Einar Bergmann, f. 3.7.1985. Systkini Sigurðar Rúnars; Guðrún Þóra, f. 14.1.1956, bankastarfsmað- ur, maki Örn ísleifsson flugmaður, þau eiga tvo syni; Þórður Axel, f. 5.11.1961, línumaður; Guðni Karl, f. 19.6.1964, bifvélavirki, maki Auð- ur Benediktsdóttir, þau eiga eina dóttur. Foreldrar Sigurðar Rúnars: Magnús Gísli Þórðarson, f. 29.6. 1929, d. 1.6.1979, linumaður og varð- stjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavík- ur, og Erla Guðrún Sigurðardóttir, f. 19.5.1931, gangavörður. Sigurður Rúnar Magnússon. Ætt Magnús Gísli var sonur Guðrúnar Gísladóttur og Þórðar Kr. Magnús- sonar, mótorista og starfsmanns í Hamri hf., Torfasonar, bónda í Goð- hóli á Vatnsleysuströnd. Systkini Magnúsar Gísla vom Magnús, neta- gerðarmaður í Vestmannaeyjum, og Kristjana, móðir Þórarins Þórarins- sonar, ritstjóra Tímans. Guðrún er dóttir Sigurðar G. Jó- hannssonar pípulagningarmeistara Guðmundssonar, frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, og Sigrúnar Benedikts- dóttur, bónda í Hjaltadal í Fnjóskad- al, Sigurðssonar, bónda á Ytra-Hóli í Fnjóskadal, Þorsteinssonar. Páll G. Hannesson Páll Guðmundur Hannesson, fyrrv. tollfulltrúi, Ægisíðu 86, Reykjavík, verður sjötugur á morg- un. Starfsferill Páll er fæddur á Hellissandi en ólst upp í vesturbænum í Reykjavík. Hann stimdaði nám við Héraðsskól- ann á Laugarvatni og réðst síðar til starfa hjá tollgæslunni utan Reykja- víkur, eða árið 1942. Páll sótti fjöl- mörg námskeið tengd starfinu. Páll starfaði víða við tollgæslu. Hann var m.a. í Reykjavík, Vest- mannaeyjum, á Seyðisfirði og á Siglufirði. PáÚ starfaði einnig um tíma hjá bæjarfógetanum á Akra- nesi. í Reykjavík var hann m.a. við tollafgreiðslu skipa og flugvéla. Páll, sem starfaði í yfir 40 ár í tollinum, vann sem tollfulltrúi á skrifstofu tollastjórans í Reykjavík síðustu árin. Páll lét af störfum árið 1984. Páll stundaði knattspymu með KR á yngri árum og varö íslandsmeist- ari með félaginu í 1. og 2. flokki. Fjölskylda Páll giftist 8.8.1953 Laufeyju Jens- dóttur, f. 21.5.1924, húsfreyju og starfsmanni Landsbókasafnsins. Foreldrar hennar: Jens Jón Sumar- liðason sjómaður og Guðrún Ólafs- dóttirhúsfreyja. Böm Páls og Laufeyjar: Steinunn, húsmóðir og ritari, maki Kristján Jónsson skrifstofustjóri, þau eru búsett í Reykjavík og eiga íjögur böm; Guðmundur læknir, maki Salóme Ásta Amardóttir læknir, þau em búsett á Egilsstöðum og eiga tvö böm. Páll á þijú systkini á lífi. Þau eru: Sigríður, húsmóðir, hennar maður var Guðmundur Jónsson, látinn, bifvélavirki; Jóhanna húsmóðir, maki Jón Benediktsson myndlistar- maður; Benedikt, fyrrum starfs- maður Heilsugæslustöðvarinnar í Reykjavík, maki Hallfríður Magn- Páll Guömundur Hannesson. úsdóttirhúsmóðir. Foreldrar Páls vom Hannes Bene- diktsson og kona hans, Steinunn Jóhannesdóttir, en þau bjuggu á Hofsvallagötu 18 í Reykjavík. Páll verður staddur hjá syni sín- um á afmælisdaginn. afmælið 12. apríl 80 ára 50 ára Skafti Pétursson, Fiskhóli 9, Höfh i Homafirði. Sæmundur Bjarnason, Freyjugötu 6, Reykjavik. Þórunn B. Jónsdóttir, Bólstaðarhlíð 11, Reykjavík. Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Engihjalla 25, Kópavogi. Helga Magnúsdóttir, Ægisgötu3, Ólafsfirði. Finnbogi Björnsson, Melbraut6, Garði. 75 ára Pálína Pálsdóttir, Mýrargötu20, Neskaupstað. Þóra Magnúsdóttir, Svínavatni, Grímsneshreppi. Anna Sigfúsdóttir, Hjallalundi3c, Akureyri. 70 ára 40ára Hallgriraur Antonsson, Báragötul3,Dalvík. Benedikt Sigurjónsson, Mánagötu 24, Reykjavík. Karl Halldór Karlsson, Hamrahlíð 21, Reykjavík. Sigrún Ögmundsdóttir, Hiallabraut 68, Hafnarfirði. Fidelia Ásta Emmanúels, TorfufelIi31, Reykjavík. Jóna Þuríður Tómasdóttir, Starengi 12, Selfossi. Ágúst Þórarinsson, Jakaseli 1, Reykjavík. Aðalbjörg Steindórsdóttir, Klúku, Kaldrananeshreppi. 60 ára Maria Anna Ólafsdóttir, Austurvegi 6, Þórshöfn. Róbert Siguijónsson, Hrísmóum 4, Garðabæ. Sigríður Brynjólfsdóttir, Heiðarbrún 1, Keflavík. Jóhann H. Andrésson Jóhann Hjalti Andrésson vél- smiður, Vetrarbraut 19, Siglufirði, verður sjötugur á morgun. Starfsferill Jóhann fæddist að Hjaltastöðum í Blönduhlíð í Skagafirði en ólst upp á Siglufirði. Á æskuárunum frá átta ára til fjórtán ára aldurs var hann ýmist vikadrengur á sumrin í Skagafirðinum eða hann gekk að síldarsöltun með móður sinni. Á unglingsámnum vann Jóhann ýmis störf sem til féllu á Siglufiröi, vann á síldarsöltunarstöðvum, við síldarlosnun, vann í mjölskemmum Síldarverksmiðju ríkisins og einnig talsvert á vegum Eimskips og Ríkis- skipa. Hann lauk unglingaprófi frá Bamaskóla Siglufjarðar 1936, gagn- fræðaprófi 1939, prófi frá Iðnskóla Siglufjarðar 1960 og prófi í vélvirkj- unsamaár. Jóhann hóf störf með iðnnámi 1941 á verkstæöi föður síns sem rak vélsmiðju á Siglufirði. Hann tók síð- an við rekstri verkstæðisins við lát föður síns 1959 og starfrækti verk- stæðið til 1977 þar sem hann stund- aöi einkum rennismíði. Jóhann annaðist síðan gæslustörf í skipum Þormóös ramma hf. á Jóhann Hjalti Andrésson. Siglufirði þegar skipin lágu í höfn og vann jöfnum höndum á hafnar- vog Siglufjaröar í ígripum. Hann starfaði síðan áfram við hafnarvog- ina þar til hann lét af störfum á síð- astaári. Foreldrar Jóhanns vom Andrés Þorsteinsson, f. 17.4.1890, d. 12.3. 1959, bóndi, verkamaður og síðan vélsmiður á Siglufirði á árunum 1931-59, og Halldóra Jónsdóttir, f. 22.2.18%, d. 13.3.1973, húsmóðir og verkakona.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.