Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 60
F R ÉTTASKOTIÐ
62 * 25 ® 25
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjóm - Augiýstngar - Áskrift - Dreifing: Sími 632706
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992.
Símtöl innanlands:
Varaðvið23
prósent hækkun
Veriö getur aö gjöld á símtölum
innanlands hækki bráðlega um 23
prósent. Þetta skrifar Howard Jonas,
forstjóri International Discount
Telecommunications, IDT, fyrirtæk-
isins í bréfi til DV.
Eitt af tilefnum mögulegrar hækk-
unar segir Jonas vera aö Póstur og
sími æth sér aö vera samkeppnisfært
viö hans fyrirtæki um ódýr milli-
landasímtöl. Hins vegar ætli Póstur
og sími að bæta sér það upp meö
hærri innanlandsgjöldum.
IDT- úthlutar viöskiptavinum sín-
um sérstöku númeri í Bandaríkjun-
um sem borgað er gjald af. Viðskipta-
vinurinn hringir í þetta ákveðna
númer og gefur upp það númer sem
hann óskar eftir sambandi við. Síðan
er hringt til baka í viðskiptavininn.
IDT bendir á það í bréfi sínu að það
bjóði meira en helmingi lægra gjald
enPósturogsími. -IBS
Vísitalan
eróbreytt
Vísitala framfærslukostnaðar í
apríl er óbreytt frá í mars. Verðbólg-
an í mars mælist því ekki samkvæmt
útreikningum Hagstofu íslands.
Engu að síöur hækkuðu nokkrir
framfærsluhðir en á móti vega hðir
sem lækkuðu.
Meðal þess sem hækkaði í síðasta
mánuði var rekstrarkostnaður bif-
reiða, tannviðgerðir og orlofsferðir.
Á hinn bóginn lækkaði matvöruverð
og fjármagnskostnaður þannig að í
heildina séð mældist ekki breyting á
framfærslukostnaði heimilanna.
Síðastliðna tólf mánuði hefur vísi-
tala framfærslukostnaðar hækkað
um 6,4 prósent. Undanfama þrjá
mánuði hefur hún hins vegar ein
ungishækkaðum0,3prósent. -kaa
LOKI
Þá verður mikið smurt!
ÞRÖSTIIR
68-50-60
VANIR MENN
Það þarf ekki að fara til Ríó til að finna karnivalstemningu í loftinu því að
nú eru lokaársnemendur framhaldsskóla um borg og bý að dimittera hver
um annan þveran og búningarnir gerast skrautlegri með hverju árinu. Á
þessari mynd eru það ungmeyjar úr Kvennaskólanum sem taka lagið fyrir
vegfarendur. DV-mynd GVA
Húðáburður
ci
500 manns
- vegna kláðamaurssmitsins
Eftir helgina munu ahir vist-
menn og starfsfólk á elhheimihnu
Grund gangast undir læknismeð-
höndlun vegna kláðamaurstilfeha
sem hafa komið upp á stofnuninni.
Hér er um að ræða hátt i 300 vist-
menn og um 200 starfsmenn. Auk
þess verður óskað eför þvi að fiöl-
skyldur starfsmanna og einhverjir
vinir og vandamenn vistmanna
gangist undir íyrirbyggjandi með-
ferð. Hér er um að ræða tiltölulega
einfalda meðferð. Að sögn lækna
er höfuðatriði að allir hlutaðeig-
andi séu meðhöndlaðir samtimis.
Guðjón Lárusson, yfirlæknir á
Grund, sagði við DV í gær að þeir
einstakhngar á stofnuninni sem
greindust með einkenni kláða-
maursmits, þaö er með útbrot og
kláöa, hafi jþegar verið meðhöndl-
aðir. Hins vegar hefði verið ákveðið
að grípa til fyrirbyggjandí aðgerða
hjá öhum á stofnuninni eftir helg-
ina. Læknismeðhöndlunin er gerð
í samráði við húðsjúkdómasér-
fræðinginn Bárð Sigurgeirsson.
„í dag veit ég ekki af neinum vist-
manni sem er sýktur. Ég veit held-
ur ekki um neinn sýktan starfs-
mann. Nú er búið að fara yfir þá
deild sem þetta kom upp á. Við
höfum útvegað lyf þannig að það
sem gert verður nú eftir helgina
er að hver einasta manneskja í
húsinu og aht starfsfólk mun und-
irgangast meðferð,“ sagði Guðjón.
Guðjón sagði jaíhframt að Ijóst
væri að fiölskyldur starfsmanna
og einstaklingar tengdir vistmönn-
um yrðu einnig að undirgangast
meðhöndlun til að aðgerðimar
bæru fuhnægjandi árangur.
Eins og að framar greinir er
læknismeðhöndlun gagnvart
kláðamaur tiltölulega einfóld.
Áburður er borinn á líkamann og
látinnveraáum!2stundir. -ÓTT
Meiri niðurskurð skóla næsta ár
„Ég boða enn frekari niðurskurð í
skólakerfinu á næsta ári. Ég boða,
að við séum ekki búnir að ná settu
marki en séum með stærra vanda-
mál fyrir framan okkur heldur en
við reiknuðum með í fyrra þegar við
settum okkar markmið um tveggja
ára prógramm til að ná tökum á
þessu," sagði Ólafur G. Einarsson
menntamálaráðherra.
Aðspurður hversu mikið þyrfti að
skera niður í skólakerfinu á næsta
ári, til viðbótar við það sem þegar
hefði verið skorið, kvað Ólafur það
ekki ljóst. „Við vitum bara að við
erum að glíma við sex milljarða
heildardæmi," sagði hann.
Ólafur var beðinn um skýringu á
þeirri stefnubreytingu að skera einn-
ig niður í skólakerfinu á næsta ári.
Yfirlýst stefna hefði verið sú að skera
einungis niður í ár og sú skerðing
fengist til baka á næsta ári.
„Eg hef sagt að ég hef tímabundnar
heimildir th að skerða vikulegan
kennslutíma sem er samkvæmt lög-
um. En ég hef jafnframt sagt að það
gæti orðið að leita heimilda í haust
til áframhaldandi skerðingar á
kennslutíma ef ekki er hægt að ná
þessu niður annars staðar. Það er
engin þversögn í því.“
Stjórn Kennarasambandsins segir
að með þessu sé ljóst að Ólafur G.
Einarsson æth sér ekki að standa við
fyrri orð sín um að nemendur fái á
næsta ári þann skólatíma sem
grunnskólalög kveða á um.
„Stjórn Kennarasambandsins
minnir á að allt frá því hugmyndir
ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir í
ríkisfiármálum komu fyrst fram hef-
ur menntamálaráðherra margsinnis
lýst því yfir, í fjölmiðlum, á opnum
fundum, og á fundum meö stjórn
Kennarasambandsins aö hér væri
eingöngu um tímabundnar ráðstaf-
anir aö ræða,“ segir í ályktun kenn-
ara.
-kaa/JSS
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Frost fyrir norðan og hlýrra fyrir sunnan
Á sunnudag verður austlæg átt á landinu. Skýjað verður og dálítil snjókoma eða rigning með köflum víða um land. Vægí frost verður
norðanlands en 1 til 5 stiga hiti syðra.
Á mánudag veröur noröaustlæg átt. Dálítil él verða norðanlands en þurrt og bjart verður um sunnanvert landið. Hiti verður 2 th 4 stig
sunnanlands að deginum en annars vægt frost.