Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. Fréttir Saltfiskútflutningur gefinn frjáls: Nær 60 ára gamalt bréf Ólafs Thors afturkallað „Eg sel það ekki dýrara en ég keypti það, en mér er sagt af lærðum mönn- um að sérleyfi Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda eigi rætur sínar að rekja aftur á fjórða áratug- inn. Upphaflega hafi átt að lögbinda það með bráðabirgðalögum en þau bráðabirgðalög hafi aldrei verið stað- fest. Þess í stað hafi Ólafur Thors skrifað bréf og veitt sérleyfið. Mér finnst að SÍF ætti aö vera með það rammað uppá vegg. Ég hef hins veg- ar aldrei nálgast þessa sögulegu heimild svo að ég fengi að sjá bréfið. Þessi gjömingur nú er því í raun í því fólginn að afturkalla þetta lett- ersbréf," sagði Jón Baldvin Hanni- balsson, ráðherra utanríkisvið- skipta, í gær þegar hann tiikynnti um að saltfiskútflutningur yrði gef- inn frjáls um næstu áramót. í þeirri reglugerð, sem Jón Baldvin hefur gefið út, er allur útflutningur gefinn frjáls með þremur undantekn- ingum. Afram þarf leyfi fyrir útflutn- ingi á ísfiski, grásleppuhrognum og síld. Það er að segja staða Síldarút- vegsnefndar er óbreytt en hún þarf að samþykkja leyfi manna til síldar- Pósturogsími: Á að skera nið- urum175 milljónir 1993 „Okkur er gert að draga saman seghn og skera niður um 175 milljón- ir króna á næsta ári. Rekstrarútgjöld hjá okkur eru 5-6 milljarðar á ári,“ sagði Þorgeir Þorgeirsson, yfirmaður framkvæmdasviðs Pósts og síma. Stofnuninni er gert að skila 940 millj- ónum króna í ríkissjóð á þessu ári, svo og hinu næsta. Til að mæta því hafa póstburðargjöld verið stór- hækkuð og er hækkunin mest 218%. Þorgeir sagði að nú væri verið að athuga hvar hægt væri að skera nið- ur. Hann byggist við því að niður- skurðurinn lenti a.m.k. að einhverju leyti á viðhaldi húsa. „En það liggur ekki fyrir fyrr en eftir nokkrar vikur hvar þetta kemur niður,“ sagði Þorgeir. „Við erum að hugaaðþessummálumnúna." -JSS Atvinnuleysis- tryggingasjóður fjármagnarstörf í Keflavík Keflavikurbær fær greitt úr At- vinnuleysistryggingasjóði til að bæta atvinnuástandið í bæjarfélaginu. Talið er að fjármunirnir nægi til að útvega allt að 70 manns vinnu út árið. Peningana á aö nota til að skapa ný störf og koma á fót starfsemi sem ekkierþegartilstaðar. -kaa Venesuela -töfrandiland Fegurö Venesuela er grunntónn ljósmyndasýningar sem verður opn- uð f Perlunni á sunnudag klukkan 16. Sýning þessi hefur farið milli margra borga í heiminum og var síð- ast á Ítalíu, Spáni og í Bandaríkjun- um. Sýningin er tengd opnun ræðis- mannsskrifstofu Venesuela á íslandi og stendur fram til laugardagsins 21. nóvember. útflutnings. Jón Baldvin sagði að ástæða þess að útflutningur grásleppuhrogna væri enn háður leyfum væri sú að sjávarútvegsráðuneytið hefði óskað eftir þvi. Varðandi Síldarútvegs- nefnd væri það að segja að hún er til samkvæmt lögum og heyrir undir sjávarútvegsráðuneytið. Ástæða þess að ísfiskur, eða heill fiskur, er háður útflutningsleyfum er að skapa atvinnuílandinu. -S.dór (jZasuii/ Heimilistæki til innbyggingar Itölsk framleiðsla sem sameinar óskir nútímafólks um útlit, gæði og óreiÖanleika. TRÍÓ Helluborð, bökunarofn og uppþvottavél, allt í einu tæki. Veggofn Meö ytri kælinau, stillanlegri klukku til aö kveikja eöa slökkva á ofninum. Ofnar Undir borÖ meö stjórnborö fyrir hellur. Fleiri geröir. '■i a sy & 3 Uppþvottavél Falleg lausn jsegar byggja á vél inn í innréttingu. 6 þvottakerfi 18 mínútna hraðþvottur. Rofaborð Fyrir venjulegar hellur eða keramik-hellur. 60 cm breitt, Ijóst eða dökkt. B Kseli- og frystiskápar Margar stærðir /°g gerðir l Helluborð 2 venjulegar hraðhellur eöa gashellur með elektrónískri neistakveikju. Hægt að fá hvíft lok. Helluborð 4 venjulegar hellur, innbyggt rofaborð. Kseli- og frystiskápar Margar stærðir og gerðir. PFAFF Verslunin PFAFF hf. Borgartúni 20 105 Reykjavík Sími 62 67 88 ÍSLENSKUR BÆKLINGUR OG VERÐLISTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.