Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 13
+ .seei aaaMavön .m auoAnaAOUAJ LA.UGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. DV * Sýning á grafík- verkum í Sneglu Hrafnhildur Sigurðardóttir textíl- listakona opnaði um síðustu helgi einkasýningu í Sneglu, hsthúsi á homi Grettisgötu og Klapparstígs. Á sýningunni eru graííkverk, unnin á silki með sáldþrykki, ætingu og ein- þrykki. Sviðsljós ,GÆÐI I GEGN Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 14181 Textíllistakonan Hrafnhildur Sigurðardóttir (í miðið) á tali við Sigríði Einars- dóttur og Önnu Bjarnadóttur. CCOO^k Baldur Ólafsson og Maria Finnsdótt- ir voru í Sneglu. DV-myndir GVA r *■ ; ■» og Helgi Birgir voru mætt í Blá fjöll þegar opnað var fyrir skiða fólk i fyrsta sinn í vetur. Birgir er ennþá á snjóþotualdrin- um en sjálfsagt er þess ekki langt bíða að hann verði farinn að renna sér á skiðum með mömmu sinni. DV-mynd GVA Gestir Nýlistasafnsins uppgötv- uðu að listaverk eru ekki bara til að horfa á þegar opnuð var þar sýning um síðustu helgi. Þór Vigfússon, sem hér situr á lista- verkinu ásamt Ástu Ólafsdóttur, er einn þeirra sem á verk á sýn- ingunni. DV-mynd GVA Harðjaxlinn frá Ameríku Nú er nýr Ford Ranger kominn til landsins, pallbíllinn sem hefur ótrúlega möguleika í útfærslu og þú getur valið um margskonar aukabúnað. Rangerinn er mjög sterkbyggður og ótrúlega sparneytinn þrátt fyrir öfluga vél. Með nýrri hönnun, að utan sem innan, hafa náðst enn betri aksturseiginleikar og hann er þýður sem fólksbíll. Rað er ekki að furða að Ford Ranger skuli vera mest seldi pallbíllinn í Bandaríkjunum í áratug. Rangerinn er fyrir þá sem vilja öðruvisi bíl; glæsilegan og öflugan. Sýnum Ford Ranger í dag frá kl. 13-17. Komdu og reynslualctu. Verðdæmi: Ford Ranger STX SUPERG4B 31 tommu dekk, sérstaklega öflug 6 cyl, V6 4,0L EFI vél, 160 hestöfl, vökva- og veltistýri, hraðafesting, AM/FM útvarp og segulband, snúningshraðamælir, sport hábaksstólar og sportfelgur 1.748.000 kr. Innifalið I verði er ryðvarnar- og skráningarkostnaður. Globusp Hefur þú ekið Ford.....nýlega? -heimur gœða! Lágmúla 5, sími 91-681555 +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.