Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. 51 Svidsljós Árni Pétur Guðjónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Valdimar öm Flygenring og Sfeinunn Ólatsdóttir voru ánægð með undirtektirnar á frumsýningunni. DV-myndir ÞÖK Hrædileg hamingja Alþýðuleikhúsið frumsýndi leikrit Leikritið íjallar um erfið samskipti Lars Norén, Hræðileg hamingja, í drykkfellds hstamanns við kærustu nýjum sýningarsal í Hafnarhúsinu sína og aðra kunningja. Leikendur sl. fimmtudagskvöld. Verkið er í þýð- eru Árni Pétur Guðjónsson, Stein- ingu og leikstjóm Hlínar Agnars- unn Ólafsdóttir, Rósa Guðný Þórs- Sigurður Hróarsson og Bjöm Br. dóttur. dóttir og Valdimar Öm Flygenring. Bjömsson mættu í Hafnarhúsið. RúRek-jass Ámi Egilsson strauk bassann á ömmu Lú. RúRek-djasshátíðin efndi til tón- leika á Ömmu Lú sl. fóstudagskvöld í tilefni heimsóknar Áma Egilssonar. Með Áma lék kvartett víbrafónleik- arans Árna Scheving en Gammar, Kuran Swing, hljómsveit Guðmund- ar Steingrímssonar og Jazzkvartett Reykjavíkur léku einnig á tónleikn- unum. Jón Sigurösson og Tómas R. Einarsson voru á tónleikunum. DV-myndir GVA BYlÆJíM6|N MKLi íslendingar hafa uppgvötað að mesti lúxus sem hægt er að láta eftir sér er að eiga gott rúm - góða dýnu sem gefur hvfld og hollan svefn. Htrii rílíri Jtía llúsgagiiahöilin SIMINNHJA OKKZJR ER 91-68 11 99 EKKIOF HORÐ, EKK3 OF MJÚK, HELDUR FULLKOMIN AÐLÖGUN Á haröri dýnu liggur bryggjarsúlati í sveig -— 1 i Þar sem þú eyðir u.þ.b. 8 tímum á sólarhring í rúminu, eða þriðjungi ævi þinnar, ætti góð dýna að vera eitt af þínum allra mikilvægustu fjárfestingum. Árum saman hefur því verið haldið fram að stífar dýnur séu betri fyrir bakið. Sérfræðingar okkar hjá Dux í Svíþjóð hafa sannað hið gagnstæða. Þeir hafa sannað að stíf dýna hamlar á móti, frekar en að lagast að eðlilegri lögun líkamans, þannig að í hvíld liggur hryggjarsúlan í sveig. Dux-dýnurnar eru hannaðar sérstaklega til þess að gefa eftir á réttum stöðum svo að hryggjarsúlan fær að hvílast í náttúrulegri stöðu. Þær koma í veg fyrir margan bakkvillann og gefa þér nauðsynlegan stuðning til þess að sofa djúpum endurnærandi svefni. Er ekki kominn tími til að heimsækja Dux verslunina í Faxafeni og líta á okkar fjölbreytta úrval af Dux-rúmum? A Dux-dýtiu liggur htyggjarsúlán beiti Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sími 689950 15 ÁRA ÁBYRGÐ Á DUX-DÝNUM Fjölskyldutilboð: Hádegishlaðborð: Hausttílboð: ækl Piz?a 5 Þú færð einn og hálfan Heitar pizzusneiðar Heit Supremepizza \f lítra af Pepsí og \ brauðstangir frítt með stórri fjölskyldupizzu. og hrásalat eins og þú getur í þig látið fyrir aðeins 590 kr. alla virka daga frá kl. 12-13. fyrir tvo ásamt skammti af brauðstöngum á aðeins 1.240 kr. HHut Hótel Esj-u, sími 680809 Mjódd,sími682208

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.