Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Síða 53
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992.
-
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 13. nóv. til 19. nóv., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Apóteki
Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími
621044. Auk þess verðm- varsla í Breið-
holtsapóteki, Álfabakka 12, simi 73390,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Fyrirlestrar
Lífskjör gamalla kvenna
á Norðurlöndunum
Þriðjudaginn 17. nóvember flytur Sigríð-
ur Jónsdóttir félagsfræðingur opinberan
fyrirlestur í boði Rannsóknarstofu í
kvennafræöum við Háskóla íslands. Fyr-
irlesturinn ber yfirskriftina „Lífslgör
gamalla kvenna á Norðurlöndunum".
Sigríður Jónsdóttir er félagsfræðingur á
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
og hefur undanfarin ár unnið að sam-
norrænu verkefhi ,um gamlar konur á
Norðurlöndum, lif þeirra og kjör. Nýlega
kom út skýrsla með niöurstöðum sam-
starfsverkefnisins sem ber heitið „Gamle
kvinner í Norden. Deres liv í text og tall“.
Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101
í Odda kl. 17. Allir eru velkomnir.
Tónleikar
Nemendafélag Tónlistar-
skóla FIH
heldur tónleika á Púlsinum þriðjudaginn
17. nóvember. Fram koma jazz- og rokk-
hljómsveitir skólans sem æft hafa undir
leiðsögn Sigurðar Flosasonar, Tómasar
R. Einarssonar, Össurar Geirssonar,
Gunnars Hrafiissonar og Stefáns Hjör-
leifssonar. Á efrússkránni verða m.a. val-
mkunnir jazzstandardar. Húsið verður
opnað kl. 21.30 og er miðaverð kr. 400.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefhar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta mórgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aörir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.'
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfoin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustimdir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö i Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg-
ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl.
20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffistofan
opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laiigard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 2039.
Hafharfjöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjamames, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 14. nóvember
Þjóðverjar reyna herflutninga
til Tunis á sjó.
Frak-kar veita þeim mótspyrnu.
Bretar og Bandaríkjamenn komnir yfir landamærin.
65
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að fá svör við spumingum þínum. Yngri mönnum gengur
allt í haginn og dagurinn verður árangursríkur. Happatölur eru
7, 18 og 29.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ófyrirsjáanlegar seinkanir verða á ferðalagi. Aðrir hlutir ganga
eins og ætlað var. Kvöldið verður ánægjulegt í vinahópi.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Taktu skoðanaágreining ekki alvarlega. Gættu þess að vinna ekki
meira en þú þolir. Sýndu ekki óþarfa þijósku.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Nýtt ljós varpast á ákveðið mál og aukinn skilningur á milli
manna. Einhver vandamál eru fyrirsjáanleg í nýjum ástarsam-
böndum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Peningar skipta þig miklu máli. Þú lætur hagnýt verkefni bíða í
dag en bætir tengslin við annað fólk. Happatölur eru 6,19 og 31.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Gættu þess að flækja þig ekki í eitthvað sem þér kemur ekki við.
Þú heyrir eitthvað sem vekur furöu þína. Fjölskyldan á hug þinn
allan í augnablikinu.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Verkefni, sem þú ræður ekki við, geta valdið vandamálum. Ann-
ars er andrúmsloftið rólegt í kringum þig og þú munt eiga ánægju-
legt kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Endurfimdir vekja upp gamlar minningar og fortíð og nútíð bland-
ast saman. Happatöluer 8, 21 og 33.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Byggðu á reynslu þinni og þekkingu. Taktu enga óþarfa áhættu
Likur eru á að samkeppnin verði þér í óhag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hittir gamlan vin og þeir endurfundir gleðja þig mikið. Ástar-
samband aöila, sem tengjast þér, kemur þér á óvart. Happatölur
eru 11, 27 og 36.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú átt annríkt í dag og einkum tekur það tíma þinn að gera öðr-
um til hæfis. Ekki er víst að þetta passi við fyrirætlanir þínar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hætt er við að samskipti þín við aðra geti orðið nokkuð erfið í
dag. Ósamkomulag getur valdið spennu innan fjölskyldu eða vina.
Gefðu þér tíma fyrir sjálfan þig.
Stjömuspá_____________________________
Spáin gildir fyrir mánudaginn 16. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hagnast á því að einhver gerir þér greiða þótt þér finnist erf-
itt að þiggja aðstoðina. Félagslífið lofar góðu þótt annað virðist
vera upp á teningnum í augnablikinu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú hagnast á umræðum við fólk sem hefur svipaðar skoðanir og
þú sjálfur. Þú getur gert þér mat úr ólíklegustu hlutum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú mátt búast við vonbrigðum og afturkipp í ákveðnu máli. Gerðu
allt sem þér dettur í hug til að hressa upp á andann. Happatölur
eru 11,16 og 36.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Það er gerðar miklar kröfur á tíma þinn og þú átt erfitt með að
framkvæma það sem þú þarft að gera. Taktu verkefhin eftir mikil-
vægi.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Vonbrigði með eitthvað hefur mjög vond áhrif á þig, sérstaklega
ef þú þarft að breyta áætlunum þínum. Reyndu að halda áætlun
eins og þú getur.
Krabbinn (22. júni-22. júli);
Þú skalt forðast alvarleg vandamál og þú þarft að hafa mikið fyr-
ir velgengni þinni. Forðastu rifrildi því þú hefur ekki betur.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú hefur heppnina með þér í dag. Hikaðu ekki við að nýta þér
möguleika þína. Sérstaklega ef þú eygir hagnað. Happatölur eru
9, 22 og 34.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er ekki vist að hlutimir gangi eins og þú vildir, en það er
ekkert sem þú getur gert við því. Settu þér markmið sem þú
stefnir að klára.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Skapandi möguleikar annað hvort þínir eða einhvers nákomins
veita mikla ánægju. Varastu að vera of ákafur í framkvæmdum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ef þér finnst fólk sýna þér kuldalegt viðmót er það af því að þú
ert of upptekinn af sjálfiim þér og hleypir ekki öðrum að. íhug-
aðu stöðu þína áður en þú framkvæmir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hlutimir era mjög rokkandi og fólk ekki tilbúið til að fylgja skoð-
unum þínum og uppástungum. Vertu viöbúinn einhverju óvæntu
og óvenjulegu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hugsun þín er mjög skörp í augnablikinu og þú ættir að ná mjög
góðum árangir í hveiju sem þú tekur þér fyrir hendur.