Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Síða 5
MANUDAGUR 20. DESEMBER 1993
5
Öflug fartölva
með
j stgr. m/vsk.
vegna hagstæöra magninnkaupa !
Macintosh PowerBook l65c
Hún er með 68030 örgjörva með 33 megariða klukkutíðni og 68882 reikniörgjörva
að auki. Innbyggð eru 4 Mb í vinnsluminni, 80 Mb harðdiskur og 1,4 Mb diskadrif.
Skjárinn er 9 tommu baklýstur „passive-matrix liquid crystal display", sem getur sýnt
236 liti samtímis. Einnig má tengja við hana aukaskjá, þannig að myndin birtist samtímis á þeim
báðum, eða með tvíhliðabirtingu, þannig að full not séu af báðum skjám. NiCad-rafhlaðan endist í 1,5 til 2 klukkustundir án endurhleðslu.
HRAÐASAMANBURÐUR:
Macintosh Classic
Macintosh LCII
Macintosh LCIII
PowerBook l65c
PowerBook 180c
Macintosh Quadra 700
Umboðsmen:
Póllinn, ísafirði
Haftækni, Akureyri
Apple-umboðið
Skipholti 21, sími 91-624800
,/Samsung RCD-13ö5f
ferðat. m/ geislaspilara og kass.
\Aðeins 23.100,- kr. eða/
21.900,-/
Clairol CS-20
hárrúllur í hitaraboxi
Aðeins 3.510,- kr. eða
\ 3.340,-
Clairol R-20
hárrúllur í hitaraboxi
Aðeins 4.290,- kr. eða
\3.990,-
\stgr/
/Clairol Cellutherapy
huddtæki fyrir stinnari húð'
\ Aðeins 3.950,- kr. eða f
\ 3.800,- /
útvarpsvekjaraklukkur
Aðeins 3.100,- kr. eða
2.890,- /
/tgr/ ,
Saba ARP-66
vasadiskó
Aðeins 5.300,- kr. eða
/4.900,-/
\stgr./
Samsung ST-125
ferðatæki m/kassettu
Aðeins 6.200,- kr. eða /
5.900,-
Saba RCR-310 N
útvarps- og kassettutæki
\ðeins 4.900,- kr. eða,
4.700,- /
Goldstar GCD-67.
/Samsung RE-285 E
l örbylgjuofn
'Aðeins 16.900,- kr. eða
\15.900,-
Goldstar CD'
;assettutæki m/geislaspila
^Aðeins 22.400,- kr. eða
20.900,- /
W /stgr. \
SKIPHOLTI 19
SÍMI29800