Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Page 6
6 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 Fréttir Bergvík VE 505 strandaði í Vaðlavík: Björgunin tók ekki nema 45 mínútur - segir Hörður Magnússon, skipstjóri Bergvíkur Skipverjum á Bergvík VE bjargað á land. Það tók ekki nema 45 mínútur að ná þeim öllum I land eftir að björgun- arsveitirnar voru komnar á vettvang. „Maður er núna að reyna að gera sér einhverja mynd af því í huganum hvað gerðist. Okkur líður öllum vel því að við slösuðumst ekkert. Við viljum koma á framfæri sérstökum þökkum til þessara manna sem stóðu að björgun okkar. Við sjáum núna að útbúnaðurinn um borð er nauð- synlegur en við höfum oft litið hann hornauga," segir segir Hörður Magn- ússon, skipstjóri á Bergvík VE 505, 137 tonna báti sem strandaði á laug- ardagsmorgun í Vaðlavík, norðan Reyðarfjarðar. Skipið er í eigu útgerðarfélagsins Goðaborgar á Fáskrúðsfirði. Skip- verjar voru nýbúnir að skila af sér veikum sjómanni á Seyðisfirði og voru á heimleið þegar Bergvíkin strandaöi í vonskuveðri og mjög lé- legu skyggni. Haft var samband við björgunarsveitir og báta sem voru þarna á svæðinu. Grænlenski bátur- inn Ammasat reyndi að koma taug yfir í Bergvíkina en hún shtnaði. Þyrlan vanbúin „Við vorum um borð í bátnum frá kl. 11-19.30. Það fór ekkert illa um okkur. Skipið var tiltölulega kyrrt, valt htið og það gekk líthl sjór yfir það. Það væsti ekkert um okkur. Við vissum náttúrlega að björgxmar- sveitir og þyrlan voru á léiðinni til okkar. Þyrlan kom yfir okkur og til- kynnti okkur að hún gæti ekki hjálp- að okkur vegna þess hve vanbúin hún væri. í henni er enginn afísing- arbúnaður og ísingarhætta þarna var mjög mikil. Því treystu þeir sér ekki til þess að vinna yfir skipinu," segir Hörður. Blaðamaður spurði Hörð hvort skipveijar hefðu orðiö smeykir um borð í bátnum: „Við erum hermenn þjóðarinnar. Við gátum metið að- stæður, þær voru ekkert svo slæmar því botninn er góður þama. Við viss- um að báturinn myndi vera rólegur á staðnum. Veðurspáin var mjög slæm en við vissum að hjálp úr þrem- ur áttum var á leiðinni. Það var stutt í land - ef við heíðum þurft að yfir- gefa bátinn hefði okkur rekið upp í fjöruna. Við hefðum sett út gúm- björgunarbát og látið okkur fljóta á honum eða einfaldlega synt í land. Mann munar ekki mikið um að synda þaö í góðum flotgaha. Menn reyna náttúrlega að haldast við í skipinu eins lengi og hægt er og tefla ekki í neina tvísýnu með því að yfir- gefa skipið." Bjargað á 45 mínútum „Þegar björgunarsveitarmenn voru komnir í fjöruna skutum við hnu yfir th þeirra. Síðan drógum við stólinn yfir th okkar og settum hann fastan. Síðan fórum við yfir einn og einn í stólnum. Það gekk mjög vel, enginn fór í sjóinn. Við vorum allir í flotgöhum fevo enginn blotnaði. Björgunin tók ekki nema 45 mínút- ur,“ segir Hörður. Að sögn Harðar er meiningin að fara aftur á sjó milh jóla og nýárs ef Bergvíkin hefur ekki skemmst. Þetta var einn af fyrstu túrum Harð- ar sem skipstjóra enda er nýbúið að kaupa bátinn austur. Að sögn lög- reglunnar á Eskifirði munu sjópróf faraframeinhvemnæstudaga. -em Um 50 björgunarsveitarmenn í Vaðlavik: Reynt verður að draga skipið á flot í kvöld Um 50 björgunarsveitarmenn voru staddir í Vaðlavík á laugardagskvöld og tókst giftusamlega að bjarga skip- verjunum fimm af Bergvíkinni. Th stendur að draga skipið á flot. „Núna er verið að undirbúa að draga bátinn út. Við drögum hann ekki fyrr en í kvöld því að undirbún- ingurinn tekur tíma. Þetta htur ágætlega út. Við þurfum að koma dráttartaug á mihi og festa í skipið. Líklega þarf líka að ýta sandi frá honum,“ segir Einar Ásgeirsson, út- gerðarmaður og eigandi Bergvíkur. Einar var á leiðinni í Vaðlavík þegar DV hafði samband við hann. Að hans sögn hafði veðrinu slotað um kvöld- matarleytið í gær. Varðskipið er komið á staðinn og bíður eftir aögerðum. Menn frá Tryggingamiðstöðinni em um borð í Sigurvíkinni ásamt Einari th þess að meta aðstæður og björgunarsveitin á Eskifirði fer með björgunarútbúnað th Vaðlavíkur í dag. Að sögn Einars hefur báturinn ekki haggast í fjör- unni og aht virðist vera í góðu lagi. „Það er ekki svo gott að segja um það hvort eitthvað hefur skemmst ennþá. Við vitum það ekki fyrr en báturinn fer í shpp,“ segir Einar. Tveggja metra skyggni Helgin var annasöm hjá björgunar- sveitarmönnum á Austurlandi því að björgunarsveitir frá Norðfiröi, Eskifirði, Reyðarfirði og Héraði tóku þátt í björgun sjómannanna. Ahs vom um 50 björgunarsveitarmenn staddir í Vaðlavík á laugardagskvöld. „Við lögðum af stað frá Eskifirði eftir hádegið á sjóbílum og raðnings- tækjum. Við fórum yfir mjög slæman sumarveg á jeppum og snjóbhum upp heiðina og ætluðum að fara eins langt og við gætum á þeim. Síðan stoppuöum við á heiöinni og ákváð- um að halda áfram á fjórum snjóbh- um,“ segir Hreggviöur Sigurþórsson, formaður björgunarsveitarinnar á Eskifirði. „Veðrið var geyshega blint. Við þurftum að keyra svohtið út með víkinni og þar sáum við ekki lengra en 2-3 metra fram fyrir bhinn. Þótt maður gjörþekkti svæðið vissi mað- ur ekkert hvar maður var. Það tók okkur í kringum sex eða sjö tíma að fara þessa leið. Þaö gekk mjög vel að ná skipverjunum í land og við stoppuðum ekki lengur en klukku- tíma í Vaðlavík," segir Hreggviður. i -em Sandkom | Þegareinhver reynsla var komin á störf Guðmundar | Arna Stefáns- sonar í stóli heilbrigöisráð- herrafórugár- ungaraðtala um „Guðmund góða“ í saman- burðiviðSig- hvatforvera hansBjórg* ' vínsson. f Ijós kom að Guðmundur varðað bakka meö hvert ætlunar- verk sitt aí oðru, má þar nefna Mk- skólamálið, Gimnarsholt, heiisukort- in, sjtikrafryggingargjaid ogað þiggja biðlaun. Nú er svo komið að gárung- ar hafafundið nýtt viöumefiiii á Guð- mund Áma. Aliir muna þegar Ólafur Ragnar Grimsson var kahaöur „Skattmann" er hann sat í stóii fjár- málaráðherra. En vitið þið hvað Guð- mundur Árni er kaUaður? Jú, ncfni- lega „Bakkmann“. Eiu þau kristin? FráGuðmundi Árnatil bróður hans, Gunn- laugs Stoiáns- sonarþing- manns. Allir vltaaðhanner jathframt presturfyrir tí:s!áústáh:i.HéMi-í?: dalaprestakahi. | Kannski vita færriaðkona hans.SjöfnJó- hannesdóttír, er einnig prestur og þjónar Djúpavogsprestakalli. Yfir hátið fjóss og fr iöar gefur að sldlj a að þau hjónin eru afar upptekin í prestsstörfum sinum. Þannig er að :;: sonur þeirra er við nám í Þýska-: landi. Hann var spurður af skólafé- logum sinum hvort liann ætlaði ckki:; til íslands í jólafrí. Sonurinn sagði að það taeki þvi ekki því foreldrar ! siidr væru aldreiheima á jólunum. En þá var prestssonurinn spurðiu af grandaiausum skólafélögimum: „Hva, eru pabbi þinn og mamma ekki kristin?" Agnes og Denni ■ . rrægeruruin greinAgnesar [-■>-.: . fc. Bragadótmri : Morgunblað- §P ' ' < iV-íiaJL inu um Fram- sóknarflokk- \ rlí inn.Framsókn- armennhafa keppstviðað : segjaaðgreinin værimeiraog minnaútíhött enhnrverður ekkiiaafmatá hvort svo ereða ekld. Greinih sherist að miklu leyti urn stöðu Stemgrims Hermannssonar innan flokksins. Þannig var að Steingrímur þurfti i hyrjun síðustu viku að leggjast inn á festsagasegiraðAgnes hafi heim- sótt Steíngrim á spítalann og verið fyrstá raímnesk,ian sem hann sá þeg- ar hann vaknað eftir svæfinguna. Þá á Steingrímur að hafa hugsað með sérhvort hann væri staddur í þessum: heimi eðajafnvel í undirheimum! Lögiæglan hef- urveriðiðin viðkolanní viðskiptumsín- um við helstu bruggara þessa lands.Varla liðurvikaan þess að stórta;k bruggverk- smiðja scgerð upptæken samn'rninsog þettaséeilífö- ekurenda. ÖU- uraráðmn er beitt og nýlega hejTði: Sandkomsritaii athyglisverða aðferð sem lögreglan á að hafa tileinkað aér. Það er að brogða mæh ofan í skólp- ræsl til aö mæla alkóhólinnihald skólpsins. Ef áfengismagn mælist í skólpi viðkomandi hverfis er það kannað nánar og fleiii sýni tekín til aö staðsetja verkstniðjmia nákvæm- lega. Ekki náðist samband við lög- reglu til að fá þetta staöfest! Umsjón: Bjöm Jóhann Bjömsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.