Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993
11
DV
Holstáhægum
batavegieftir
heiIablódfalE
Johan Jörgen
Holst, utanrík-
isráðherra
Noregs, er á
hægum bata-
vegi eftír að
hannfékkvægt
heilablóðfall i
flugvél á leið-
inni frá Madrid tfl Óslóar á
fimmtudagskvöld. Hann var þá
fluttur í skyndingu á ríkissjúkra-
húsið í Ósló.
Prófessor Rolf Nyberg-Hansen
við ríkissjúkrahúsið segir að
Holst haíi allan tímann verið meö
meðvitund og aö blæðingin hafí
ekki haft áhrif á æðri heilastarf-
semi hans.
Holst verður á sjúkrahúsinu
fram yfir nýárið og í veikindafríi
í nokkrar vikur. Björn Tore God-
al viðskiptaráðherra gegnir fyrir
hann á meðan.
Ólympíuleikam-
irkosta20þús-
und á manninn
Vetrarólympíuleikarnir í Lille-
hammer i Noregi á næsta ári
kosta hvern skattborgara í land-
inu sem svarar um tuttugu þús-
und íslenskum krónum.
Norska ríkið hefur greitt beint
um sextíu milijaröa króna vegna
leikanna og á næsta ári er reikr-
að með um tiu milljörðura til við-
bótar.
En leíkarnir tákna ekki bara
útgjöld því ólympíunefndin gerir
ráð fyrir um 27 milljörðum króna
í tekjur. Mestur hluti þeirrakem-
ur frá sjónvarpsútsendingum,
miðasölu og ýmsu öðru.
Atvinnulaus í
Kalmarenhótel-
Ruta Johansson, atvinnulaus
kona í Kalmar í Svíþjóð, varð
heldur betur undrandi þegar
henni barst dag nokkurn bréf þar
sem henni var tflkynnt að hún
væri nú orðin hóteleigandi i Rígu,
höfuöborg Lettlands.
„Ég trúði þessu ekki í fyrstu og
trúi þessu heldur eiginlega ekki
enn,“ sagði Ruta Johansson.
Stjúpmóðurafi hennar áttí hót-
elið en þáverandi kommúnista-
stjóm Lettlands geröi það upp-
tækt fyrir 50 áram. Nú á hins
vegar að koma því í hendur réttra
eigenda og er Ruta annar tveggja
erfingja mannsins.
John Majof og
stjórnin njóta lít-
illavinsælda
John Major,
forsætisráð-
herra Bret-
lands, og ríkis-
stjórn hans
njóta ekki par
mikilla vin-
sælda meöal
landsmanna
um þessar mundir, ef marka má
skoöanakönnun sem birtist í
blaðinu Observer í gær.
Aöeins fjórtán prósent að-
spurðra töldu að Major væri besti
forsætisáðherrann sem völ væri
á en 38 prósent voru þeirrar skoö-
unar þegar Major sigraöi í kosn-
ingunum i april 1992.
Ellefu prósent þeirra sern tóku
þátt i könnuninni töldu aö hægt
væri aö treysta ríkisstjórninni.
fhaldsflokkur Majors hefur
stuöning 26 prósenta kjósenda en
Verkamannaflokkurinn nýtur
hylii 48 prósenta og Frjálslyndir
demókratar 23 próseta.
NTB, TT, Reuter
brauð. Dómari taldi þann kost saman. Taiið var að rakkinn, þýsk- væriaðfáekkiaðborða. Reuter
monnum
bjargað
Sex mönnum af danska flutninga-
skipinu Otonia var bjargað úr haf-
nauð á Norðursjó í gær. Veður var
slæmt og kastaðist farmur skipsins
tfl. Því þótti ekki annað vogandi en
að yfirgefa skipið.
Þyrlur frá þýska Slysavarnafélag-
inu björguðu mönnunum og fluttu
þá tfl Esbjerg. Varö engum meint af
eftir því sem best er vitað
Otonia er enn á floti og verður þess
freistað í dag að koma farminum,
jámplötum, í réttar skorður og sigla
skipinu tfl hafnar. Enn er óvíst hvort
það lánast. Ritzau
FISHER
,e\s\asP''an
ie\s\asP''ara'
rtæR\asa
ísinn
Utlönd
Damnörk:
Sex sjó-
Fékk vatn og brauð fyrir að svelta hundinn sinn
Hundaeigandinn Jimmy Hall
gekk í morgun út úr fangelsinu í
Houston í Texas eftir að hafa setið
þar um helgina upp á vatn og
hæfilega refsingu fyrir Hall því
sannað þótti að hann hefði farið
illa með hundinn sinn og m.a. ekki
gefið honum að éta langtímum
ur fjárhundur, væri 18 kílóum of
léttur þegar yfirvöld tóku hann 1
sína vörslu. Dómari sagði að Hall
ætti að kynnast því hvernig það
siéir mmHiODSTisMijV k>f.
SIÐUMULA 2 - SIMI 68 90 90