Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Síða 18
18 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 Menning Af f arsælu ævistarf i % ■ vígslubiskupshjóna Sr. Sigurður Guðmundsson vígslubiskup, önnur aðalpersóna þessarar ævisögu, er mikill áhugamaður um bækur og þá ekki síst ævisögur. Því er forvitnilegt að lesa hvað hann hefur sjálfur að segja um gildi ævi- sagna. Hann kemst þannig aö orði: „Mér finnst þýðingarmikið að fólk þekki fortíð lands og þjóðar og vel samdar ævisögur veita innsýn í líf fólks við ólíkar aðstæður á mis- munandi tímum. Þess vegna er brýnt að þær séu meira en upptalning á staðreyndum, þær verða að lýsa ytra umhverfi um leið og þær opna sýn inn í hugarheim viðkomandi ein- staklinga.“ Því fer fiarri að ævisaga vígslubiskups- hjónanna frú Aðalbjargar Halldórsdóttur og sr. Sigurðar frá Grenjaðarstaö sé einungis upptalning á staðreyndum. En svo nákvæm- lega er frá ýmsu sagt sem sumir myndu telja smáatriði sem htlu máh skiptu að hætta er á aö bókin kunni að þykja langdregin á köfl- um. En að sjálfsögðu fer það eftir áhugamál- um lesandans. Þaö sem einum finnst að ekk- ert erindi eigi á bók kann öðrum að finnast mjög áhugavert. Dæmi um þetta er hversu Bókmenntir Gunnlaugur A. Jónsson nákvæma grein sr. Sigurður gerir fyrir bóka- eign sinni. í þeirri upptalningu birtist ná- kvæmni hins vandvirka embættismanns en þó enn frekar ást hans á bókum, sbr. orð hans: „Gott heimilisbókasafn er grundvöhur menningar - ef það er rétt notað.“ Um það verður hins vegar varla deht að ævisaga þeirra hjóna er skráð af vandvirkni, frásagn- argleði og á góðu máh. Þau Aðalbjörg og sr. Sigurður eiga að baki Sigurður Guðmundsson vigslubiskup ásamt eiginkonu sinni, Aðalbjörgu Halldórsdóttur. sérlega farsælan starfsferil sem á sannarlega er óvenj uleg fyrir þær sakir hversu stór hlut- skihð að frá honum sé greint. Ævisaga þeirra ur eiginkonunnar er í henni. Skiptast þau á um að segja frá, og inn á mihi er skotið vitnis- burði ýmissa samferðamanna þeirra. Þessi stóri hlutur Aðalbjargar í bókinni finnst mér til fyrirmyndar og endurspeglar hversu stóru hlutverki eiginkonur prestanna hafa löngum gegnt í starfi þeirra. Þannig veitir þessi bók sérlega góða innsýn í líf og starf íslensku prestsfrúarinnar í „íslensku mihi- kynslóðinni" svo notað sé orðalag sr. Sigurð- ar um stöðu sína meðal íslenskra presta á þessari öld. Sigurður Guömundsson var í hópi níu guð- fræðikandídata sem vígðir voru th prests í Dómkirkjunni 18. júní 1944, og var það eitt af fyrstu verkum ríkisstjómar hins nýstofn- aða lýðveldis að veita honum imdanþágu th prestsvígslu þar sem hann hafði ekki enn náð 25 ára aldri. Saman sátu þau hjónin á Grenjaðarstað í rúmlega fiömtíu ár. Mjög merkhegur þáttur í ævistarfi þeirra var unglingaskólinn sem þau ráku heima á Grenjaðarstað með litlum hléum á ánmum 1944-1969 og kenndi sr. Sigurður yfirieitt ah- ar námsgreinar einn. Fór því fiarri að það væm einu afskipti þeirra af skólamáíum, enda segir sr. Siguröur að enginn málaflokk- ur hafi tekið jafnmikið af tíma þeirra um ævina og skólastarf af ýmsu tagi. Sr. Sigurður var vígður vígslubiskup Hóla- stiftis 1982 og varð fyrstur vígslubiskupa th að sitja Hólastað og fyrsti biskupinn þar í 188 ár. Á árunum 1987 og 1988 gegndi hann tíma- bundið biskupsembætti í veikindaforföhum herra Péturs Sigurgeirssonar biskups. Það er fagnaðarefni að saga þessara hóg- væm og farsælu vígslubiskupshjóna sé nú komin á prent. Bragi Guðmundsson: Aðalbjörg og Sigurður. - Vfgsiubiskupshjónin frú Aðalbjörg Halldórsdóttir og séra Sigurður Guð- mundsson frá Grenjaðarstað segja frá. Bókaútgáfan Skjaldborg, Rvk. 1993 (320 bls.) I I ( < < ( ( ( Alkóhólismi meðal barna Það er ekkert lát á útgáfu bóka um áfengis- mál og er sá bókastraumur enn einn vitnis- burðurinn um hve áfengisvandamáhð er mikið í þjóðfélagið okkar en ekki síður vitnis- burður um hversu mikið er nú gert th að bregðast við þeim vanda af fiölmörgum aðh- um. Fyrr á þessu ári kom út bók Árna Þórs Hhmarssonar um uppkomin böm alkóhól- ista. Þar var staðhæft að uppkomin börn alkóhólista ættu erfitt með að rækta náin sambönd. Þeirri bók var ætlað að vera hjálp- artæki fyrir þetta fólk th að skhja tilfinning- ar sínar. Enn meiri athygh vakti hin stór- fróðlega bók dr. Óttars Guðmundssonar læknis, Tíminn og tárið, sem fiahar um sam- skipti Islendinga og áfengis í 1100 ár og gefin var út fyrir síðustu jól. Segja má að sú bók sem hér er th umsagn- ar sé á vissan hátt eins og eðlhegt framhald Bókmenntir Gunnlaugur A. Jónsson af bók Árna Þórs sem fiahaði, eins og áður segir, um böm alkóhólista. Þessi bók fiahar hins vegar um áfengisvandann af sjónarhóh foreldra alkóhóhsta. Raunar er spjótunum ekki bara beint að áfengisvandanum heldur vimuefnavanda almennt. Bókin hefur að geyma margvísleg hagnýt ráð fyrir foreldra og aðra vandamenn þeirra sem eiga við slík vandamál að stríða. Bókin ber þess nokkur merki aö hún er skrifuð fyrir bandaríska lesendur en á móti kemur að vandamáhð er þess eðlis og svo útbreitt mn ahan heim að segja má að það skipti ekki öhu máh hvert þjóðfélagið er. Að hluta th er þessi bók byggö upp eins og vinnubók sem hefur að geyma spuminga- hsta, verkefnahsta th íhugunar og loks tihög- ur að aðgerðum. Þá hefur þessi bók, eins og bækur um þetta efni yfirleitt, að geyma fiöl- margar reynslusögur. Þýðing bókarinnar er ekki gahalaus en hnökramir em ekki alvarlegri en svo að merkingin og boðskapurinn kemst til skha. Það er fengur að þessari bók sem innleggi í þá opinskáu og gagnlegu umræðu sem átt hefur sér stað hér á landi undanfarin ár um margvíslegar afleiðingar alkóhóhsmans og um hvemig bregðast megi við þeim. Toby Rice Drews: Barnið mitt drekkur. Hvað get ég gert? Þýðandi: Sigríður Þorsteinsdóttir Klettaútgáfan 1993 (181 bls.) ( ( ( unarlaijs a flestuni svidinn en þeuar kom art slórn slundiinii \ ar kjarkurinn kannski ekki s\o mikill.“ ..O" þa j>eróist þaö í Ivrsta skipli aö liann haröi mi». Ilami nolaöi skóstrekkjara trelíkan af fati meö uiálmst<iiij> i niiöjiuini . . . Ilann yrei|i hara einn rétl sisvona oj> hvrjaöi aö herja mij>. Svo rak hann mif> í rtimiö oj> haföi k\nm<ik iiö mi<j.“ „léj> elska aö vera kona. í jj elska hverja olíu, hvert krein, lnert ilm\atnsj>las. alli sem serstaklejja er húiö til lianda knnum . . . I jj þoli ekki aö konia inn í haöherherj>i kariinanns ojj uppjjiiha aö liann a meira af kreminn ojj kiilnarvatni en éj>.“ Ég, Tina Á næsta sölustaö Sjálfsævisaga Tinu Turner þar sem hún segir söguna eins og hún var i raun og veru. Til dæmis: „i'ram (il þessa liiifóum \iö k\ssl <>jj keliiö oj> hann hafói fenj>iö aö lauma hendinni inn undir hlússuna og síóan upp undir pilsiö oj> s\o framvejjis. Næsta skrefí málinulá þvíljóst ivrir. Kj> varaö vísu hlvjjö- ( ( (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.