Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993
Menning
Stelpan og skratta-
kollurinn
Klara er 12 ára og býr meö fóður sínum í Reykjavík
en mamma hennar stakk af til Ungveijalands tveimur
árum áður en sagan á að gerast og síðan hefur lítið
til hennar spurst. Klara er sjálfstæð stelpa sem hugsar
um heimilið og sér um að alkóhólistinn faðir hennar
hafi nóg að borða. Pabbinn á þaö hins vegar til að
hverfa um helgar til að skemmta sér og fara á kvenna-
far. Þá er Klara ein og leiðist að hafa engan til aö tala
við. Úr því rætist hins vegar þegar Klara kynnist skrat-
takollinum honum Kölla sem hefur tekið sér bólfestu
í bílskúmum hjá þeim feðginum. Með þeim tekst góð
Bókmenntir
Jóhanna Margrét Einarsdóttir
vinátta.
Sagan hefst 1. desember og henni lýkur á aðfanga-
dagskvöld. Kölla líður illa í desember því þá eru allir
svo góðir en hann nærist á því sem misjafnt er. Kölh
tekur að sér ákveðið verk fyrir Klöru og að launum á
hann að fá jólagjöfina sem hann segir að mamma henn-
ar sendi henni. Sagan byggist á alþekktum þjóðsagna-
minnum en í staðinn fyrir að Kölski fái sál þess sem
hann er að vinna fyrir og tapi orrustunni á lokasprett-
inum á Kölli að fá gjöf sem hann veit að stúlkunni
hijóti að vera kær. Það er iha unnið úr þessu minni í
sögunni og hún nær því hvergi aö vera fyndin eða
skemmtileg heldur virkar hún eins og vatnsþynnt
glundur þar sem hth skrattakollurinn er látinn deyja
í sögulok í staöinn fyrir að vera plataður upp úr skón-
um.
Inn í söguna eru fléttaðar tilvitnanir í verk þekktra
skálda en höfundur lætur þess hvergi getið hvar hann
hafi fengið þessi brot og er því í raun að gera skáld-
skap annarra að sínum.
Aftan á bókarkápu segir að þetta sé hugljúf saga sem
Ein Ijósmyndanna sem prýða Klöru og Kölla.
sé ætluð ahri fjölskyldunni til lestrar, ekki síst á jólun-
um. Pabbinn er ídki sem er að reyna aö þurrka sjálfan
sig. Klara situr uppi með aha ábyrgðina á heimilinu
og fær ekki einu sinni almennhegar jólagjafir eins og
flest önnur böm fá og á vin sem er púki. Mér finnst
spurning hvort hægt sé að kalla þetta hugljúfa sögu.
Bókin er skreytt með ljósmyndum sem em hvorki
góðar né slæmar; það hefði alveg eins verið hægt að
sleppa þeim því þær bæta engu við þann texta sem
er borinn á borð fyrir lesandann.
Klara og Kölli
Bjarki Bjarnason
94 bls. Frá hvlrfli til ilja 1993
-BB
Jólagjöf námsmannsins íár!
DÚXINN
NÁMSTÆKNINÁMSKEIÐ SEM HITTIR í MARK!
Dúxinn byggir á námskeiði
bandaríska fyrirtækisins
Fast Learning Inc., sem
hefur langa reynslu í náms-
tæknikennslu í bandarískum
framhalds- og háskólum.
Námskeiðið er staðfært af
kennurum Hraðlestrar-
skólans, sem hafa kennt
hraðlestur og námstækni
í 15 ár með góðum árangri.
„Dúxinn er mjög þörfviðbót við
kennslu í námstœkni. Ég mœli sérstaklega með Dúxinum. “ Ólafur
Jónsson, námsráðgjafí í FB.
„Ætti að vera skylda í öllum skólum. Afköstin margfaldast og námið
verður miklu skemmtilegra. “ Nemi í MR.
„Þó ég hafi tekið námstœkni íframhaldsskóla, lœrði ég margt á nám-
skeiði Hraðlestrarskólans. Ég hefumbylt vinnubrögðum mínum og
árangur er miklu betri en áður. “ Nemi í læknisfræði í HÍ.
Inniheldur: Bók, 2 snældur o.fl. Hentar nemum 15 ára og eldri.
Dúxinn fæst í flestum bókaverslunum, en einnig má
panta hann beint hjá okkur. Verð aðeins kr. 2.900.
Sendum frítt í póstkröfu hvert á land sem er.
Pantið Dúxinn strax í símum 91-642100 og 91-641091.
HRAÐLESTRARSKÓLINN
£ -törcrs *
Amasan LX
landinu
bláa
„Hressllegt skammdeglslnnlegg“
Á landinu bláa
Jónas Arnason
... Kætumst meðan kostur er. líkki svo
afleit skilaboð í svartasta skammdeginu
og víst er að brúnlr margra eiga eftir að
lyftast við hrcssilega frásögn Jónasar
Árnasonar. Þetta eru afar skemmtilegar
rrásagnir, fullar af kímni. hlýju og
lífsgleði."
(Sigríður Alberlsdóuir. DV 24. II.'93)
,, Skáld h»erdagslífslns ‘ ‘
Sóldagar, l|óðasafn.
Guðmundur Ingi Krisljánsson . "Kvæði Guð-
mundar Inga eru ort með reglubundinni og
laktfastri en þó allajafna mjúkri hrynjandi.
Bragarháttur fellur jafnan að efni. Guð-
mundur Ingi er skáld hverdagslífsins. Ekkert
íslcnskt skáld hel'ur ort meira né betur um
dagleg störf bóndans."
(Erlendur Jónsson. Mbl. 18. II. '93)
Gfá bók -
„Læsllegar mlnningar"
Lífsgleði
Þórir S. Guðhergsson, skráði
„Ég get sagt það sama um þessa bók og ég
sagði um bók Þóris í fyrra; að hún hafi
örugglega að geyma mikilvægari boðskap en
margar þeirra bóka sem munu vekja meiri
athygli fyTir þessi jól.“
(GunnlaugurA. Jónsson, DV27. Il.'93)
betri gjöf
Matreiðslubók Margrétar
„Uppskriflir Margrétar eru líka góðar að því
leyti að börnum falla þær jfirleitt, réttirnir
eru ckki of bragðsterkir eða framandi. Þetta
er venjulegur heimilismatur sem hægt er að
elda þegar heim er komið úr vinnu ... Bókin
lcndir framarlega í liillu hjá mér."
st . Guðbjörg R. Guðmundsd. Mbl. 9.12. '93
I' ANDÓFiNU
„Atla raddlr úr clnuin dal"
Raddir dalsins
Systkinin frá Grafardal
„Bókin er að stærstum hluta svana-
söngur eins og ralleg kápan ulan
um hana ber ineð sér. Lffshrynjandi
þessara systkina er yndisleg og það
eru þessi kvæði líka."
(Jón Özur Snorrason, Mbl. 24. 11. '93)
„Ánæglulegnstu tídindl
árslns fyrlr Ijúðaiini"
í andólinu
l’ólsk niitíinal|óð
Geirlaugur Magnússon, þýddi
„Að öllu samanlögðu er
safnbókin í andófinu einhver
ánægjuleguslu tíðindi ársins
fyr ir Ijóðavini. Pólsku
Ijóðunum fylglr ferskur gustur
sem gott er að kynnast."
(Hrafn Jökulsson. Pressan 18. 11 '93)
Til móður niinnar
Ljóð 88 liöfunda
Sigurður Skúlason bjó til
prentunar.
„Fegurstu kvæði" sem
íslensk skáld hafa ort til
„SkemmtUeg spiirningahók“
Gellu enn
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
„Það sem fyrst vekur athygli þegar bókin
er lesin yfir cr liversu llölbrejttar
spurningarnar eru. Ragnheiður virðist
vera jafn vel heima á ótrúlega Fjölbreyttu
sviði... Vel unnið ... Hún á eftir að
auka áhuga barna og unglinga á ýmsu því
sem skiptir máli í veröldinnl."
(Sigurður Helgason. DV 1.12.’93)
„l'lr mörgu aö moða"
LausavÍMir 1400- 1900
Safnað hefur Sveinbjörn
Beinteinsson
Hér eru saman komnar meira en
900 vlsur, Þvi má gera ráð fyrir að
þetta safn Sveinbjarnar þyki
mörgum forvitnilegt.
(Halldór Kristjánsson,
Tíminn 25. II .'93)
STEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANES
SIÐUMÚLI 29 - 108 REYKJAVÍK