Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 BAUNAGRASIÐ ný popphljómsveit Fatnaður Jóhannesar Aðeins frá ARMA SUPRA kr. 990 Verslun með hermannafatnað Hverfisgötu 64a, s. 622322 Ævintýraland er barnasnælda meö 2 Grimmsævintýrum ( 1 nýju barnalagi. 2 leikrit, 3 íslenskir leikarar lesa inn. Fæst í öllum BETRI plötuverslunum FAGOR 12 manna - 7 þvottakerfi Hljóölát 40dB Þvottatími 7-95 mín Sjálfv.hitastillir 55-65 C Stillanlegt vatnsmagn Sparnaöarrofi Hitaþurrkun HxBxD: 85x60x60cm Án topp-plötu: 82x60x58cm RONNING BORGARTÚNI 24 SÍMI Ó8 58 68 0pnunabt,^aðV|B vmm issM kemur iramÞn HffSH VINWNSU^ Kr. 2.000°j° HAPPAbRENNAN Skemmtileg í SKÓINN kjörin með JÓLAKORTINU og gerir JÓLAPAKKANN ennþá meira spennandi. hcfett rí/uungt/ml Þorbjörn Magnússon og Unnur Jökulsdóttir, höfundar bókarinnar Kría siglir um Suðurhöf. Listræn ferðasaga Eg var ekki í hópi þeirra 35 þúsund Islendinga sem sagöir eru hafa lesið Kjölfar Kríunnar, fyrri feröasögu þeirra Unnar Jökulsdóttur og Þorbjörns Magnússon- ar, sem kom út fyrir nokkrum árum. Ég hafði ekki heldur óskaö eftir því að fá að skrifa um þessa síðari bók þeirra, hún var m.ö.o. ekki á mínum „topp 20- óskalista" fyrir þessi jól. En ég sé alls ekki eftir því að hafa látið tiUeiðast að lesa hana í því skyni að skrifa um hana fyrir DV. Þessi bók kom mér skemmti- lega á óvart! Það þarf óneitanlega hæfileika tU að geta skrifað þannig um 26 daga tilbreytingasnauða sigUngu um Bókmenntir Gunnlaugur A. Jónsson ómæUsvíöáttu Kyrrahafsins að lesandinn hrífist með þó hvergi sjái til lands og einungis eitt skip verði á vegi ferðalanga, raunar hroUvekjandi draugaskip sem hafði næstum keyrt á Kríuna. Það er Unnur sem situr við ritvéUna og segir ferðasöguna á þann hátt að árang- urinn er sérlega fróðleg og skemmtUeg bók sem er Usti- lega vel skrifuð. Það leynir sér ekki að Unnur hefur erft Ustræna hæfileika fóður síns, eins og raunar öU böm Jökuls Jakobssonar. Vafalaust á Þorbjöm líka sinn hfut í textanum þó ekki verði ljóst af lestri bókar- innar hversu stór hans hlutur er. Þau Unnur og Þorbjöm sigldu Kríu sinni frá Pa- namaskurðinum tU ÁstraUu og vom ár á leiðinni. Þau höfðu viðkomu á ótal eyjum frá Galapagos til Fídji. Lýsingar þeirra á dýra- og mannlífi sem þau kynntust á leiðinni em í senn fróðlegar og heiUandi og hinar íjölmörgu Utmyrtdir sem bókina prýða eru alveg ómissandi og gera góðan texta enn betri. Meðal þess sem er sérstaklega minnisstætt eftir lest- ur bókarinnar er frásögnin af viðkomu þeirra a Galapagoseyjum sem eru „óskastaður ferðamannsins - náttúmperla sem á ekki sinn Uka á jörðinni". Þau lé{u ekki skriffinnskubákn sem virtist algjörlega óyfir- stíganlegt stöðva sig að feta í fótspor Darwins og kynn- ast af eigin raun heimkynnum þróunarkenningarinn- ar. Þar komust þau í návígi við risaskjaldbökur en tUgátur eru uppi um að þær geti orðið allt að 500 ára gamlar. Frásögnin af viðskiptum þeirra við risaskjald- bökurnar er bráðskemmtUeg og endar þannig: „Við þökkuðum risaskjaldbökunum óvenjulega samveru- stund og drifum okkur burt áður en fornaldarslen þeirra legðist yfir okkur. Af ýmsum ástæðum vorum við tímabundnari en þær.“ Þegar níu daga sigling er að baki og 1000 sjómílur, þriðjungur leiöarinnar aö næsta áfangastað, veröur Unni hugsað tU uppvaxtaráranna heima á íslandi: „Nú kemur sér vel aö hafa alist upp í Flóanum. Þegar drangalegir skýjabakkar héngu yfir undirlendinu dög- um saman og augað leitaði árangurslaust að fjarlægri umgjörð íjadlahringsins, þá fór það sem nær var og smærra að skipta meira máh, þúfurnar, tjamir, grös- in, mófuglar. Þá lærði maöur að meta mjúkar ávalar línur í landslagi sem í fyrstu virtist flatt. Þar voru álfahólar og leyndardómsfullar gjótur til að týnast í. Og dalalæðan lagðist dularfuU í lautirnar á kvöldin og fékk mann tU aö hugsa um allt það sem ekki sást. Á sama hátt er margt að gerast í þessum heimi hafs og himins...“ Þetta dæmi, sem er nánast vaUð af handahófi, finnst mér bera vott um Ustræna hæfileika Unnar. Hér er hvorki rúm né ástæöa til að rekja efni þessarar sögu frekar en þess í stað er því slegið föstu að hér sé á ferðinni sérlega læsUeg, Ustræn og faUeg ferðasaga fyrir fólk á öllum aldri. Unnur Jökulsdóttir og Þorbjörn Magnússon: Kria siglir um Suðurhöf Mál og menning 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.