Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 51 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 • Óska eftir notuðu píanói, þarf ekki að líta út eins og nýtt, allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 91-44577. Notað borðstofusett með 4 eða 6 stóium óskast. Uppl. í síma 91-624506. Verslun Góðar ódýrar jólagjafir. Amico peysur, 100 % bómull, frá 1.690., Amico hettupeysur 1.390., ull- arhúfur 1.190., rúllukragabolir 990., handklæði 890., náttföt 790., sokkar 190. Jólasveinn kemur í heimsókn á þriðjudag. Do re mi, Suðurlandsbraut 52, v/hliðina á MacDonald’s, s. 683919. Jólagjafir. Keramikjólatré, styttur, vasar o.fl. Eingöngu íslensk framleiðsla. Lista- smiðjan, Nóatúni, s. 91-623705 og Listasmiðjan Hafnarfirði, s. 91-652105. Lagerútsalan, Skólavörðustíg 6b. Gallabuxur í litum, kr. 1.890, jogging- gallar, kr. 2.490, skyrtur 600-990, ung- bamaföt frá 500. Opið 13-18, s. 625733. Ódýru blúndurnar komnar aftur. Alls- kyns blóm, borðar og smávara, jóla- efni og gardínur. Gott verð. Allt, hannyrðavömr, Völvufelli 19, s. 78255. Ódýrustu snyrtivörur i bænum. Pils frá kr. 1998, blússur frá 1990, buxur frá kr. 2680. Skartgripir á heildsöluverði. Allt, dömudeild, Völvuf. 17, s. 78155. Falleg siffonpils á 4.950. Dömu- og herrabúðin, Laugavegi 55. Bækur Ódýr og góö jólagjöf! Nýja íslenska kortabókin er ódýr og nytsöm jólagjöf fyrir alla aldurshópa. Verð aðeins kr. 980. Kortaverslun Landmælinga Islands, Laugavegi 178, sími 91-680999. ■ Fyiir ungböm Ódýr leikföng, ásamt úrvali notaðra barnavara: Vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Bamaland, Skólvörðustíg 21a, sími 91-21180. Heimilistæki Nýr glæsilegur, tvölfaldur, ameriskur GE ísskápur og frystir með sjálfvirkri klakavél og vatnskælir til sölu. Upplýsingar í síma 91-687049. Snowcap kæli- og frystiskápar frá kr. 24.900. Gæði á góðu verði. Kleppsmýrarvegi 8 (á móti Bónus), sími 91-681130 eða 96-23565, Akureyri. Notaður, tvískiptur isskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-14740 eftir kl. 17.30. Hljóöfeeri Hljóðkerfi - hljóðkerfi. Úrval af mixerum, hátalaraboxum og monitorum frá Audiopro og Yorkville í Kanada. Níðsterk úrvals tæki. Einnig hljóðnemar frá Shure, hljóð- nemastatíf, snúmr og fylgihlutir. Ger- um tilboð í uppsetningu á alls konar kerfum. Rín hf., s. 17692, Frakkastíg 16,101 Reykjavík. 50 ár í fararbroddi. Jólagjöf tónlistarmannsins. Mikið úrval Fender og Vashburn gít- ara. Gítarstillitæki frá 3.900, litlir magnarar frá 3.900, einnig mikið úrval af Fender og Crate gítarmögnurum. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 91-600935. • Hljóðmúrlnn, simi 91-620925 augl. • Hljóðfæraverslun, notuð hljóðf. • Hljóðkerfaleiga. •Gítar- og bassanámskeið. Óskum eftir notuðum tækjum á staðinn. Hljóðmúrinn, Hverfisgötu 82. Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar frá 7.900, trommur frá 24.900, CryBaby 8.900, Femandes og Marina gítarar. Rhodes MK 80 óskast til kaups. Til sölu Roland M-16E, einnig 16 rása Rack mixer og 8 bila Rack. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-613923. Roland E-20 hljómborð með undirspili til sölu, virkar eins og heil hljóm- sveit. Verð aðeins 45 þús. Upplýsingar í síma 93-71163. Úrval nytsamra jólagjafa fyrir tónlist- arfólk. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Glæsilegt úrval af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Boss overdrive halfrack effectatæki til sölu. Upplýsingar í síma 91-74322. M Teppaþjónusta Erna og Þorsteinn. Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Uppl. í síma 91-20888. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Fjölþrif. Teppahreinsun Rúnars auglýsir: Teppahreinsun í fullum gangi, hafið samband sem fyrst í síma 91-71807 og 91-670963. Rúnar. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ____________________ Hreingerningaþj. R. Sigtryggsonar. Teppa- og húsgagnahreinsun. Áratuga reynsla. Simi 91-78428. Teppahreinsun. Djúphreinsum teppi, fljót og góð þjónusta. Tilboð ef óskað er. Hagstætt verð. Sími 91-682121. Húsgögn Islensk járnrúm í öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnbekkir og hrúgöld. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Amerisk gæðarúm, 15% kynningarafsl. Vönduð þýsk sófasett, fataskápar í úrvali, borð og stólar á mjög hagstæðu verði. Nýborg, Ármúla 23, s. 91-812470. Hvit hillusamstæða, skrifborð og stóll til sölu, frá Línunni í unglingaher- bergi, vel með farið. Gott verð. Upp- lýsingar í síma 91-76289 eftir kl. 13. Húsgagnaútsala. Leðursófasett, horn- sófar, eins manns rúm, eldhúshúsg. o.fl. Allt að 60% afsl. H.S. bólstrun, Suðurlandsbr. 52 v/Fákafen, s. 688677. Sófasett, 3 + 2 + 1, verð 14 þús. og svefnsófi, verð 5 þús. Frír akstur innan höfuðborgarsvæðis. Uppl. í síma 9141019. Óska eftir að kaupa ódýr húsgögn, m.a. sófaborð, eldhúsborð, hillur og fleiri húsgögn í stofu. Upplýsingar í síma 91-680608. Útsala - rýmingarsala. Ekta leður- svefnsófar, stórlækkað verð. Allt á að seljast. Is-Mat hf., Laufásvegi 17, símar 624510 og 621334. Amerískt Queen-size vatnsrúm til sölu, einnig 1 1/2 breidd, bæði með hitara. Upplýsingar í síma 91-38130. Stækkanlegt unglinga-fururúm með tveimur rúmfataskúffum til sölu, selst ódýrt. Uppl í síma 91-611119 e.kl. 17. Barnakojur óskast, einnig kommóða. Upplýsingar í síma 91-28948. Bólstrun Framleiðum hrúgöld og sófasett, bólstr- um og gerum við húsgögn. H.G. Húsgögn, Dalshrauni 11, sími 91-51665._________________________ Tökum að okkur að klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. Áklæði - heildsala. Plussáklæði, amer- ísk áklæði, leður og leðurlíki. Heild- sölubirgðir. S. Ármann Magnússon, Skútuvogi 12j, sími 91-687070. Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. ísland liðinna alda! Eigum mikið úrval vandaðra eftirprentana af kortum lið- inna alda. Tilvaldar jólagjafir. Kortaverslun Landmælinga íslands, Laugavegi 178, sími 91-680999. Antikmunir - Klapparstig 40. Nýkomnar vörur frá Danmörku. Vorum að taka upp fjölbeytt úrval af glæsilegum antikmunum. Opið 11-18, lau. 11-14. Meö rómantískum blæ. Glæsileg ensk antikhúsgögn, einnig úrval smámuna úr silfri, gleri og kristal. Góð greiðslu- kjör. Dalía, Fákafeni 11, sími 689120. Málverk • Listmunahúsið, Tryggvagötu 17, Rvk. Gott úrval íslenskrar myndlistar. Bjóðum einnig innrömmun. Mikið úrval efnis. Opið 10-18. S. 621360 ■ Ljósmyndun Lærðu að taka betri myndir. Námsefni í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. Tölvur Tölvuland kynnir: •PC-tölvur: Police Quest IV, Gabriel Kinight, Quest Four Glory IV, Ju- rassic Park og allir nýjustu leikimir. • CD-ROM: Mad Dog McCree og fl. •Sega Mega drive: Aladdin, Sonic Spinball, Street Fighter II og fleira. •Nintendo og Nasa: Alien III o.fl. •Game Boy: McDonalds land o.fl. • Game Gear: yfir 20 frábærir leikir. •LYNX: Batman, Dracula o.fl. leikir. • Atari ST: Kaupir 1 og færð 1 frían. •Stýrispinnar: Gífurlega fríkað úrval. • Hljóðkort: Öll Soundblaster serían. •Leikjatölvur: Sega n, ný og betri. Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. Sendum leikjalista frítt samdægurs. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. CD-ROM, PC hugbúnaður. CD-ROM diskar frá kr. 1.990. 40-90 deiliforrit í pakka, kr. 2.495. Multimedia kit fré kr. 33.990. Formaðir disklingar frá kr. 53. Fáið sendan ókeypis pöntunarlista. Póstsendum. Gagnabanki Islands sf., Skeifunni 19, s. 811355, fax 811885. Insight Pro Pentium (586) tölvur með 16 Mb minni, 540 Mb Hd, CD-ROM, 15" SVGA skjár á kr. 399.000. 486-66 MHz tölvur frá kr. 169.900. Flest annað í tölvur á verði sem vert er að kanna. Brokkur, s. 97-12266. Nýir flugvélaleikir fyrir PC-tölvur. B-17 Flying Fortress, Harrier Jump Jet, Dog Fight, Strike Commander o.fl. RC módel, Dugguvogi 23, s. 681037. Opið 13-18 mán., 13-21 þri.-mið. og 10-22 Þorláksmessu. Desembertilboð. Micro-Genus leikja- tölva ásamt spólu m/1200 leikjum, v. 9.900, tölvan án leikja kr. 5.900. 30% afsl. af öllum tölvuleikjum. Fídó/Smá- fólk, Hallveigarst. 1, s. 21780. 386 SX Hyundai, 20 MHz, 50 Mb diskur, 2Mb minni, DOS 6, Windows 3.1, Nor- ton, til sölu á 60 þ. Einnig Soundblast- er Pro á 12 þ. S. 91-611347 kl. 21-23. A4 litaskanni, kr. 115.044 stgr., og s/h með hugbúnaði sem breytir skönnuð- um texta í ritvinnsluskjal, kr. 79.789. Boðeind, Austurstönd 12, s. 612061. Aukið rými - meira pláss. Skjáarmur, kr. 8.300, lyklaborðsskúffa, kr. 2.500, og rykhlífar fyrir tölvur frá kr. 610. Boðeind, Austurströnd 12, s. 612061. Creative geisladrif lesa allar gerðir geisladiska, kr. 25.235, og víðóma hljóðkort á aðeins kr. 22.267 m/hugb. Boðeind, Austurströnd 12. S. 612061. Dufthylki fyrir HP og Keyocera geisla- prentara. Blekbönd fyrir flestar gerðir nálaprentara. Frábært verð. Boðeind, Austurströnd 12, s. 612061. Fax-módem fyrir Macintosh til sölu. 2400/9600. 6 mán. með forritum. Verð aðeins kr. 14.000. Upplýsingar í síma 91-870803. Óska eftir PC ferðatölvu. Uppl. í símum 91-680554 og 91-621058. besti Amerísku þægindastólarnir frá LAZY-BOY eru alltaf jafn vinsælir vegna þess hve gott er að sitja og liggja í þeim. LAZY-BOY stólarnir eru til í mörgum gerðum og áklæðum og svo fást þeir í leðri. LAZY-BOY stóllinn fæst með eða án * ruggu og með einu handtaki er hægt að taka skemilinn út og stilla stólinn í þá stöðu sem manni líður best í. Komdu og prófaðu þennan frábæra stól sem milljónir manna um allan heim elska og fáðu upplýsingar um verð og hvers vegna Lazy-boy stólarnir eru öðrum stólum fremri. Frá kr. 30.960,- BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SIMI 91-681199 JOIAGJAFDt fyrir atliafnafólk Hleðsluskrúfvélar > J settl Öryggisskór, margar gerðir STEINEL útiljós með vakandi auga > Stingsagir Lóðboltar, gaslóðboltar I og 1 lóðstöðvar Hjólsagir T Vasaljós, luktir og tjaldluktir Full búð af fínum gjöfum sem koma að góðum notum. Opið laugardaga SKEIFUNNI 11D - SÍMI 686466 m (D 5% staðgreiðslu-, kreditkorta- og debetkortaafsláttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.