Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Síða 54
62 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 Mánudagur 20. desember SJÓNVARPIÐ 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. i fjör- unni á eyðieyju má finna margan góðan grip. 17.55 Jólaföndur. í dag búum viö til jólatré. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 18.25 íþróttahornið. Fjallað er um íþróttaviöburöi helgarinnar heima og erlendis og sýndar myndir úr knattspyrnuleikjum. . 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Jóladagatal og jólaföndur. End- ursýndir þættir frá því fyrr um dag- inn. ^ 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.40 Gangur lífsins (7:22) (Life Goes On II). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styöja hvert annað í blíðu og stríöu. 21.30 Já, ráðherra (20:22) (Yes, Min- ister: Party Games). Breskur gam- anmyndaflokkur um Jim Hacker kerfismálaráðherra og samstarfs- menn hans sem aö þessu sinni eru í sérstöku jólaskapi. 22.35 Herrar Kalahari-eyðimerkur- innar (Masters og the Kalahari). Svisnesk heimildarmynd um lifn- aðarhætti Búskmanna í Botswana. 23.05 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.15 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum (Kickers). Fjörug. teiknimynd um stráka sem vita ekkert skemmtilegra en að spila fótbolta. 17.50 í sumarbúðum. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. 20.50 Neyðarlínan. 21.50 Matreiðslumeistarinn. i kvöld fær Sigurður til sín Ragnar Wess- mann, yfimatreiðslumann í Grillinu á Hótel Sögu. Þeir félagar matreiða skemmtilega jólarétti. 22.30 Warburg. Maöur áhrifa (War- burg, Un Homme D'lnfluence). Annar hluti sannsögulegrar franskrar framhaldsmyndar í þrem- ur hlutum um fjármálamanninn Siegmund Warburg sem fékk fjár- málavit í vöggugjöf. 0.05 Töframennirnir (Wizards of the Lost Kingdom). Ævintýramynd þar sem segir frá prinsinum Simon sem er naumlega bjargað undan galdrakarlinum Mulfrick. 1.20 Dagskrárlok Stöövar 2. Dissguery 16.00 Earthfile: Space Sclences. 16.30 From Monkeys to Apes. 17.00 Blg City Metro. 18.00 Only in Hollywood. 19.00 The Extremist. 20.00 Dlscovery Wlldslde. 21.00 Terra X. 22.00 Everest: The Mystery Of Matl- ory. 23.00 Two Ways of Looking at Austral- ian Nature. nnn 12:00 BBC News From London. 13:00 BÐC News From London. 17:15 Ðellamy Rides Again. 18:35 XYZ. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Top Gear. 23:00 BBC World Service News. 23:30 World Business Report. CHRQOHN CUeHwHRD 11.00 World Famous Toons. 13.00 Plastic Man. 15.30 Captain Planet. 16.30 Down wlth Droopy Dog. 17.00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 17.30 The Flintstones. 18.30 A Chrisstmas Story. ' 12.00 MTV’s Greatest Hlts. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. 16.15 3 from 1. 20.00 Muslc Non-Stop. 21.00 MTV’s Greatest Hlts. 22.15 MTV at the Movies. 23.00 MTV’s Rock Block. 2.00 Nlght Vldeos. [0i nap 11.30 Japan Buslness Today 13.30 CBS Mornlng News 14.30 Parflament Live 16.30 Sky World News And Buslness 17.00 Llve At Flve Report 21.30 Talkback 23.30 CBS Evening News. 0.30 ABC World News Tonlght. 17.50 Murder on the Orlent Express 20.00 Turtle Beach 21.40 UK Top Ten 22.00 Futureklck 23.20 Boyz N the Hood 1.15 Death of A Schooiboy 3.15 The Young Warriors 4.45 Vanlshlng Wilderness OMEGA Kristfleg qónvaipsstöð 8.00 Gospeftónlelkar. 23.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. INTERNATIONAL 11.30 Business Day. 13.00 Larry Klng Live. 15.30 CNN & Co. 19.00 International Hour. 21.00 World Business Today Update. 21.30 Showbiz Today. 23.00 Moneyllne. 1.00 Larry Klng Live. 3.30 Showblz Today. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayflrllt á hidegl. 12.01 Að utan. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. ■ y.XSjf Ráðherrann undirbýr sig fyrir jólin. Sjónvarpið kl. 2130: Ráðherra í jólaskapi Jira Hacker kerfismála- ráöherra hefur heldur betur fengið að kynnast því í starfi sínu aö ekki eru alltaf jól. En þau konia þó einu sinni á ári hjá honum eins og öðr- um og nú er hann í óða önn að búa sig undir friðarhátíð- ina. Hann gefur sér tíma frá hinu dagiega amstri og þvargi til aö skrifa á jólakort en er þó síöur en svo laus við útúrsnúninga og hártog- anir Humphreys, ráðuneyt- isstjóra síns. Þátturinn sem nú verður sýndur er sér- stakur jólaþáttur og rétt rúmlega kiukkustundar langur. 19.00 TheSecrelolMadameBlanche 20.35 The Whlte Clifts ol Dover 23.00 Sweet Adeline 24.45 Balalalka 2.45 The Chocolate Soldier 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Seventh Avenue 15.00 Another World 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Pains. 20.00 Return to Lonesome Dove 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 Maniac Mansion. EUROSPORT ★ . . ★ 11.30 Live Alpine Skiing 13.00 Honda Motorsports. 14.00 Golf: The Johnny Walker Championships 16.00 Eurofun 16.30 Biathlon: The World Cup 17.30 Alplne Skling 18.30 Euro8port News 1 19.00 Bowllng 20.00 Nascar 21.00 Boxlng 22.00 Football: Eurogoals 23.00 Karting 24.00 Eurosport News 2. SKYMOVŒSPLUS 12.10 Loving Couples 14.00 Vanlshlng Wilderness 16.00 The Dlamond Trap 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Baráttan um brauðiö. 14.30 Með öðrum orðum - Hvítt skíta- pakk og flekkóttur svertingi. 15.00 Fréttlr. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. 18.30 Um daginn og veginn. Stefanía María Pétursdóttir, formaður Kvenfélagasambands islands, tal- ar. 18.43 Gagnrýni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. 20.00 Tónlist á 20. öld. „Art of the Stat- es" - dagskrá frá WGBH útvarps- stööinni I Boston. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. 22.15 Hér og nú. 22.23 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Endur- tekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvftir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Siguröur G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Skífurabb. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Asrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund með. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttlr eltt. 13.10 Anna Björk Blrgisdóttlr. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" láta heyra í sér um klukkan 14.30 og endurflytja þátt sinn frá því I morgun. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.30 Jóla hvaö... ? Skrámur og Fróði togast á um gildi jólanna. 15.35 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóö. Beinn sími í þættin- um „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Þessi þjóð. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Slm- inn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Næturvaktin. BYLGJAN 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Stjörnudagur meö Siggu Lund. 16.00 Lifið og tilveran. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 Kvölddagskrá. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hlcks Christ Gospelint predikar. 20.45 Pastor Richard Perinchlef pred- ikar. 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson. 22.20 Guörún Gísladóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9.30, 13.30, 23.15. Bænalínan s. 615320. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 19.00 Tónlist. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aöalfréttir 15.00 í takt vió tímann. Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 15.15 Veöur og færó og fleira. 16.00 Fróttir frá fréttastofu. 16.05 j takt viö tímann. 17.00 jþróttafréttir. 17.05 í takt viö tímann. 18.00 Aöalfréttir 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00 „Nú er lag“. Rólega tónlistin. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Þungarokk. með Ella Heimis. SóCitl fin 100.6 13.00 Blrglr örn Tryggvason. 16.00 Maggl Magg. 19.00 Þðr Bærlng. 22.00 Hans Stelnar Bjarnason. 1.00 Næturlög. X-IÐ - FM 97,7- 13.00 Slmml. 18.00 Rokk X. 20.00 Hikon og Þorstelnn. 22.00 Hrlngur Sturla. 24.00 Þórhallur. Umhverfisvæn tónlist. 02.00 Rokk X. Skemmtilegir jólaréttir á boðstólum á mánudagskvöld. Stöð 2 kl. 21.50: Matreiðslu- meistarinn Sigurður L. Hall fer yfir þriðja jólamatseðihnn ásamt Ragnari Wessmann sem hefur veriö yfirmat- reiðslumaður í Grillinu á Hótel Sögu í íjöldamörg ár. Þeir félagar matreiöa skemmtilega jólarétti og ætla aö byrja á kurluðum graflaxi í gúrkublómi. í að- alrétt verður kalkúna- bringa með kastaníum og trönubeijabragðbæti og í eftirrétt fáum við súkkul- aðihjarta með jarðarberjum í Grand Marnier sírópi. Þessir réttir eiga allir vel við á jólunum og gott er aö und- irbúa sig tímanlega fyrir matseldina svo streitan verði sem minnst. Þeir Ragnar og Sigurður eru þekktir fyrir að vera lausir við öH streituein- kenni. Rás 1 kl. 14.30: Með öðrum Á hverjum mánudegi kl. ars þekkt fyrir Steikta 14.30 er þátturinn Með öðr- græna tómata sem komið um orðum á dagskrá en hefurútáislensku.íþættin- hann fjallar um erlend skáld um veröur einnig rætt um og verk þeirra. f þættinum verk hennar Hvítt skita- á mánudag segir Soffia Auð- pakk og flekkóttur svertingi ur Birgisdóttir frá banda- en það er aö koma út um rísku skáldkonunni Fannie þessar mundir. Flagg en hún er meðal ann- Búskmennimir telja sjúkdóma verk illra anda. Sjónvarpið kl. 22.35: Herrar Kalahari- eyðimerkurinnar í Kalahari-eyðimörkinni í Botswana eru heimkynni Búskmanna. Þeir finna vatn þar sem enginn annar getur fundiö það, þó ekki meö töfrum heldur með því að beita skarpri athygUsgáfu. Strútseggsskum með vatni og nokkrar ætirætur teljast þar auðæfi en stundum elta Búskmennimir uppi vörtu- svín og fella með boga og Herrar Kalahari-eyði- merkurinnar kenna okkur hvemig kveikja á eld án þess að nota eldspýtur. Þeir telja sjúkdóma verk Ulra anda. Meðan töfralæknir- inn sýgur blóð úr sjúkum stendur höfðinginn hjá með spjót í hendi ef vera skyldi að andinn hefði í huga að taka sér bólfestu í einhverj- um nærstaddra. örvum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.