Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 56
Hulda Sassoon heldur hér á gler-
augunum sem brotnuðu i átökun-
Frjálst,óháð dagblað
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993.
LOKI
Þetta er auðvitað einfaldari
aðferð en að reyna
aðspila á kassana
Gjald af áfengissjúklingum:
Óvíst hvað
verður
- segir íjármálaráðherra
„Það var ósk stjórnarandstöðunn-
ar að fallið yrði frá gjaldtöku af
áfengissjúkiingum. Það kom til um-
ræðu að fallast á þetta ef það mætti
verða til að greiða fyrir þingstörfum.
Framsóknarmenn féllust ekki á þetta
og þeir belgdu sig út hver á fætur
öðrum fram eftir nóttu. Það er því
óvíst hvað veróur," segir Friðrik
Sophusson fiármálaráöherra.
Forystumenn stjórnarflokkanna á
Alþingi féllust á að falla frá inn-
heimtu innritunargjalda af áfengis-
sjúklingum á laugardaginn ef það
mætti verða til þess að þingstörfum
lyki þá um nóttina. Á þetta féllust
•' j)ingmenn Alþýðubandalags og
Kvennahsta. Vegna andstöðu fram-
sóknarmanna við að ljúka þingstörf-
um á laugardag er hins vegar óvíst
hvort horfið verður frá gjaldtökunni.
Ríkisstjómin ákvað einnig að falla
frá innheimtu viröisaukaskatts af
fólksflutningum og ferðaskrifstofum
til að blíðka stjórnarandstöðuna og
flýta þingstörfum. Að sögn Friöriks
var um yfirlýsingu að ræða af hálfu
ríkisstjómarinnar og því stendur
þessi ákvörðun þrátt fyrir að seinkun
___jiafiorðiðástörfumþingsins. -kaa
Rændu aleigunni
M ■■*/ ■■ ■ ■
71 |W/ AniUlfl^l
at 75/ooryrKja
- „á ekki krónu“ segir Hulda Sassoon í viðtali við DV
„Ég var á gangi fyrir framan
Regnhogann þegar ýtt var við mér
og ég datt. í götuna. Ég lá á grúfu,
sá lítið, en gerði mér grein fyrir að
tveir ungir menn vora að verki.
Höndunum var haldið aftur fyrir
bak og annar mannaruia steig með
fætinum ofan á höfuðið á mér. Þeg-
; ar ég leit við hentu þeir handtösk-
unni í mig en hirtu seölaveskið með
aleigu minni. Ég á ekki krónu til
að lifa af yfir jólin,“ sagði Hulda
Sassoon, fimmtugur Réykvíkingur,
í samtali við DV. Hulda, sem er 75%
öryrki, var rænd af tveimur grímu-
klæddum mönnum fyrir framan
Regnhogann á Hverfisgötu síðdegis
i gær.
Ránsmennirair höfðu á brott með
sér 15 þúsund krónur í pcningum,
nokkur skilríkí og gjafakort frá
Mæðrastyrksnefhd upp á 5 þúsund
krónur sem Hulda fékk sl.: lostu- ;
dag. i átökunum við mennina
brotnuðu gleraugu Huldu í mél en
þau eru að verðmæti um 40 þúsund
krónur.
Hulda sagði að mennimir helðu
verið í kringum tvítugt, ef marka
mætti raddir þeirra og afl. Annar
var klæddur í kuldagalla með hettu
alveg >1ir höfðinu. Hinn var með
■; nælonsokk yfir höfðinu, klæddur í
svartan leðurjakka og með leðurg-
riftlur með göddum á höndunum.
„Ég heyi-ði að sá sem hélt mér
ekki sagði: „Fljótur, fljótur, við er-
um búnir að ná seðlaveskinu og
viö skulum drífa okkur af stað.“
Sparkaði í annan
með gaddaskóm
Hún taldi aö ræningjarnir hefðu
greinilega kunnað til verka.
„Reyndar var ég á gaddaskóm og
náði að sparka í annan þeirra. Það
getur vel verið að hann hafi meitt
sig og vonandi þá að hann leiti á
slysavarðstofu.“
„Þetta er hrikaleg lífreynsla og
er ég þó búin að upplifa ýmislegt
um ævina. Ég ætla bara að vona
aö fólk sé á verði gagnvart svona
löguðu," sagði Hulda Sassoon við
DV.
í gærkvöld hafði ekki tekist aö
hafa hendur í hári ræningjanna.
Hinsvegar hefur DV upplýsingar
um að starfsmenn öryggisgæsl-
unnar Vöktunar hafi haft afskipti
af tveimur mönnum sem svöruöur
til lýsingar konunnar við Kringl-
una skömmu áður. Þar höfðu þeir
unníð sltemmdh' á eignum en var
sleppt eftir að hafa lagað þær sjálf-
ir. -bjb/-pp
yeðriðámorgun:
Norðvest-
an-og
vestanátt
Á morgun verður norðvestan-
og vestanátt á landinu, ennþá all-
hvasst norðaustan- og austan-
lands en mun hægari annars
staðar. Él verða vestan-, norðan-
og austanlands en bjartviðri um
sunnanvert landið.
Veðrið í dag er á bls. 60
Útifundur
við Breska
sendiráðið
Útifundur verður haldinn klukkan
17 í dag við Breska sendiráðið í
Reykjavík til. að mótmæla þeirri
ákvörðun breskra stjómvalda að
veita Thorp endurvinnslustöðinm í
Sellafield starfsleyfi. Á fundinum
flytur Þráinn Bertelsson, formaður
Rithöfundasambands íslands, ávarp
og breska sendiherranum verða af-
hent mótmæli fundarmanna. Að
fundinum standa friðarsamtök,
verkalýðsfélög, umhverfissamtök og
einstaklingar. -GHS
Brautspilakassa
Brotist var inn í söluturn við
Drafnarfell í nótt og brotinn þar upp
Rauða kross-kassi.
Þjófurinn eða þjófamir komust
undan í skjóli nætur með peningana
úr kassanum og voru ófundmr í
morgun. Mikið hefur verið um það
undanfarið að spilakassar Rauða
krossins væm brotnir upp og sagði
, ± rannsóknarlögreglumaður í samtali
við DV að peningamir væru oft not-
aðir til að kosta spilafíkn þjófanna.
-pp
Neyðar-
ástandum
borðí
flugvél
Flugmaður, sem var einn um borð
í htifli tveggja hreyfla flugvél
skammt austur af landinu í gær-
kvöld, lýsti yfir neyðarástandi. Flug-
maðurinn tilkynnti að hann ætti í
vandræðum, olíuhiti væri mjög lág-
ur, véfln væri farin að hiksta, trúlega
vegna ísingar í eldsneyti og nístings-
kuldi væri um borð þar sem miðstöð
flugvélarinnar væri biluð.
Flugvél Flugmálastiórnar fór á
móti honum og mættust vélarnar
yfir Vestmannaeyjum, -sömuleiðis
voru Landhelgisgæslan og Vamar-
liðið látin vita og voru aðilar þar í
viðbragðsstöðu. Þegar flugmannin-
um var ráðlagt að lenda í Vest-
mannaeyjum aflýsti hann neyðará-
standi og ákvað að lenda í Reykjavík.
Þegar til þess kom snerist véfln í
hring á brautinni enda veður vont
og ísing þar. Flugmanninn sakaði þó
ekki. -pp
Jólaundirbúningurinn er á fullu síðustu dagana fyrir jólin og ekki seinna vænna fyrir þá sem fella jólatréð sjálfir
að fara á stúfana að velja tré. Mosfellingarnir Gunnar Þór og tíkin Tóta fóru i Úlfarsfell um helgina að velja tré og
saga og létu þá Ijósmyndara DV smella af sér einni mynd í tilefni jólanna. DV-mynd HMR
F R É T X /V IIBll s K O ; • X 1 Ð
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Rrtstjóm - Auglýsingar - Áskri h - Dréifinq- Sími 632700
lll
ALÞJÓÐA
LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ
Lágmúla 5, s. 681644
Þegar lil lengdar lœtur
t