Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Side 33
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 57 Matreiðsluþáttur Sjónvarpsins: Rjúpur og ostur í filodeigi Úlfar Finnbjömsson, matreiðslu- meistari Sjónvarpsins, sýndi áhorf- endum í síðustu viku hvemig á- að matreiða ijúpur. Þar sem margar húsmæður em væntanlega að spá í þá uppskrift látum við hana fljóta hér með. Þá var Úlfar að búa tfl ost í fllodeigi í þættinum í gær. Hér á eftir kemur einnig sú uppskrift. Rjúpur Soð bein háls fóam hjarta Sósa 1 laukur, fínt skorinn 2 hvítlauksgeirar 1-2 kvistir rósmarín 1-2 dl mysa 2 dl rjómi rifinn ostur og parmesanostur ostur í sneiðum tfl þess að þekja formið með Osturí filodeigi blaðdeig bráðið smjör camembertostur brieostur kastalaostur roux eða maisena 114 dl ijómi 2 msk. gráðaostur 2 msk. rifsbeijahlaup kjötkraftur Kartöflur 6-8 kartöflur Sósa 1-2 skaflottulaukar 1 'Á msk. engifer safi úr 2 appelsínum safi úr 1 sítrónu 1 tsk. sítrónubörkur 1 tsk. appelsínubörkur 1 /2 bolli rifsberjahlaup Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari Sjónvarpsins. Jólamyndgáta og jólakrossgáta: Glæsileg verðlaun -skilafresturertil 19. janúar 1994 Jólakrossgáta og jólamyndgáta birtast í þessu jólablaöi eins og á undanfómum árum. Ávallt hefur verið mikfl þátttaka í þessum leikj- um og má búast við að svo verði einn- ig nú. Eins og undanfarin ár er til mikfls að vinna því verðlaunin em mjög glæsfleg. 1. verðlaun fyrir rétta jólamynd- gátu er Nesco ferðatæki með geisla- spflara að verðmæti kr. 19.900,- frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2. 2. -6. verðlaun em Rummikub fiöl- skylduspilið. 1. verðlaun fyrir rétta jólakross- gátu er Aiwa CSD-EX10 feröatæki með geislaspilara, segulbandi og út- varpi. Frábært tæki að verðmæti kr. 17.980,- frá Radíóbæ, Ármúla 38 (Selmúlamegin). 2. -6. verðlaun em Rummikub fjöl- skylduspilið. Lausn jólakrossgátunnar felst í aö koma saman vísu úr tölusettum reit- um. Lausn jólamyndgátunnar snýst um þjóðarástand. Lesendur ættu að hafa góðan tíma til að ráða þessar tvær gátur en skfla- frestur rennur út 19. janúar 1994. Skák ABCDEFGH 1. Hvítur leikur og vinnur. ABCDEFGH 2. Hvítur leikur og heldur jöfnu. ABCDEFGH 3. Hvitur mátar í 2. leik. Hvítjól skákunn- andans - sex litlar jólaskákþrautir Hvítur á fyrsta leik í öllum jóla- skákþrautunum í ár og á að vinna taflið í þeim öllum nema einni þar sem haim tryggir sér jafntefli í að því er virðist vonlausri stöðu. Þrautimar koma úr ýmsum átt- um en em allar sígfldar. Eflaust koma sumar þeirra skákunnend- um kunnuglega fyrir sjónir. Fyrsta þrautin er létt upphitun- aræfing. Þeir sem ekki geta leyst hana ættu að skrá sig á bridgenám- skeið. í þremur þrautanna á hvítur að máta í tflteknum leikjafjölda gegn bestu vöm svarts. í slíkum þraut- um er afar sjaldgæft að leiðin að settu marki sé að vera með einhver læti; litlu leikimir, sem bæta stöð- Umsjón Jón L. Árnason una, eða jafnvel halda í horfinu, skfla oft betri árangri. Tafllokin í nr. 2 em nokkuð skondin. Hvítur virðist ekki með góðu móti ráða við peð svarts á c2 en tryggir sér jafntefli á óvæntan hátt. Síðasta staðan virðist býsna flókin en ef grannt er skoðað má rekja sig áfram, allt þar tfl svartur verður mát eftir tíu leiki. Lausnir verða birtar 30. desemb- er. Góða skemmtun og gleðfleg jól! -JLÁ 4. Hvítur mátar í 3. leik. 5. Hvítur mátar í 3. leik. 6. Hvítur leikur og vinnur. Bridge Þijárjólaþrautir Að venju skulum við glíma við nokkrar bridgeþrautir yfir jóla- hátíðina og svörin birtast í næsta þætti. 1. S/A-V Sveitakeppni. * G7 ¥ ÁD1043 * 965 * 1065 ♦ ¥ ♦ N V A S ♦ ¥ ♦ + Suöur ltígull 31auf 3spaðar 5tíglar * D4 ¥K * ÁKD874 * ÁDG2 Vestur Noröur Austur pass lhjarta pass pass 3hjörtu pass pass 4tíglar pass pass pass pass Þriggja spaða sögnin leitaði eftir þjálparstoppi í spaða, alla vega er það skýringin, ef eitthvað fer úr- skeiðis. Vestur spflar út spaðaás, síðan meiri spaða sem austur drep- Umsjón Stefán Guðjohnsen ur á kóng. Austur spilar tígulþristi tfl baka. Þú drepur á ásinn og tekur kónginn. Austur kastar spaða. Nú tekur þú við. 2. S/Allir. Sveitakeppni. ¥ - ¥ ÁG10432 ♦ K104 + K543 ♦ ¥ ♦ + N V A S ♦ ¥ ♦ + ♦ ÁG ¥ K76 ♦ ÁD932 ♦ ÁGIO Það er ekki pláss fyrir sagnröðina en þú endar í sjö tíglum. Vestur spflar út spaðatíu. Þú kastar hjarta úr blindum og drepur drottningu austurs með ásnum. í öðrum slag spflar þú tígli á kónginn, síðan tíunni á ásinn meðan báðir fylgja ht. Hvað svo? S/Allir. Sveitakeppni. ♦ K6 ¥ 109732 ♦ D97 ♦ KD6 ¥ N $ ♦ VsA ♦ + —-— * ♦ 9543 ¥ ÁKDG5 ♦ Á8 + 73 Suður Vestur Norður Austur lhjarta pass 3hjörtu pass 4hjörtu pass pass pass Vestur spflar út spaöatvisti (fjórða hæsta). Hvemig villtu spfla spilið?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.