Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 57 Matreiðsluþáttur Sjónvarpsins: Rjúpur og ostur í filodeigi Úlfar Finnbjömsson, matreiðslu- meistari Sjónvarpsins, sýndi áhorf- endum í síðustu viku hvemig á- að matreiða ijúpur. Þar sem margar húsmæður em væntanlega að spá í þá uppskrift látum við hana fljóta hér með. Þá var Úlfar að búa tfl ost í fllodeigi í þættinum í gær. Hér á eftir kemur einnig sú uppskrift. Rjúpur Soð bein háls fóam hjarta Sósa 1 laukur, fínt skorinn 2 hvítlauksgeirar 1-2 kvistir rósmarín 1-2 dl mysa 2 dl rjómi rifinn ostur og parmesanostur ostur í sneiðum tfl þess að þekja formið með Osturí filodeigi blaðdeig bráðið smjör camembertostur brieostur kastalaostur roux eða maisena 114 dl ijómi 2 msk. gráðaostur 2 msk. rifsbeijahlaup kjötkraftur Kartöflur 6-8 kartöflur Sósa 1-2 skaflottulaukar 1 'Á msk. engifer safi úr 2 appelsínum safi úr 1 sítrónu 1 tsk. sítrónubörkur 1 tsk. appelsínubörkur 1 /2 bolli rifsberjahlaup Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari Sjónvarpsins. Jólamyndgáta og jólakrossgáta: Glæsileg verðlaun -skilafresturertil 19. janúar 1994 Jólakrossgáta og jólamyndgáta birtast í þessu jólablaöi eins og á undanfómum árum. Ávallt hefur verið mikfl þátttaka í þessum leikj- um og má búast við að svo verði einn- ig nú. Eins og undanfarin ár er til mikfls að vinna því verðlaunin em mjög glæsfleg. 1. verðlaun fyrir rétta jólamynd- gátu er Nesco ferðatæki með geisla- spflara að verðmæti kr. 19.900,- frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2. 2. -6. verðlaun em Rummikub fiöl- skylduspilið. 1. verðlaun fyrir rétta jólakross- gátu er Aiwa CSD-EX10 feröatæki með geislaspilara, segulbandi og út- varpi. Frábært tæki að verðmæti kr. 17.980,- frá Radíóbæ, Ármúla 38 (Selmúlamegin). 2. -6. verðlaun em Rummikub fjöl- skylduspilið. Lausn jólakrossgátunnar felst í aö koma saman vísu úr tölusettum reit- um. Lausn jólamyndgátunnar snýst um þjóðarástand. Lesendur ættu að hafa góðan tíma til að ráða þessar tvær gátur en skfla- frestur rennur út 19. janúar 1994. Skák ABCDEFGH 1. Hvítur leikur og vinnur. ABCDEFGH 2. Hvítur leikur og heldur jöfnu. ABCDEFGH 3. Hvitur mátar í 2. leik. Hvítjól skákunn- andans - sex litlar jólaskákþrautir Hvítur á fyrsta leik í öllum jóla- skákþrautunum í ár og á að vinna taflið í þeim öllum nema einni þar sem haim tryggir sér jafntefli í að því er virðist vonlausri stöðu. Þrautimar koma úr ýmsum átt- um en em allar sígfldar. Eflaust koma sumar þeirra skákunnend- um kunnuglega fyrir sjónir. Fyrsta þrautin er létt upphitun- aræfing. Þeir sem ekki geta leyst hana ættu að skrá sig á bridgenám- skeið. í þremur þrautanna á hvítur að máta í tflteknum leikjafjölda gegn bestu vöm svarts. í slíkum þraut- um er afar sjaldgæft að leiðin að settu marki sé að vera með einhver læti; litlu leikimir, sem bæta stöð- Umsjón Jón L. Árnason una, eða jafnvel halda í horfinu, skfla oft betri árangri. Tafllokin í nr. 2 em nokkuð skondin. Hvítur virðist ekki með góðu móti ráða við peð svarts á c2 en tryggir sér jafntefli á óvæntan hátt. Síðasta staðan virðist býsna flókin en ef grannt er skoðað má rekja sig áfram, allt þar tfl svartur verður mát eftir tíu leiki. Lausnir verða birtar 30. desemb- er. Góða skemmtun og gleðfleg jól! -JLÁ 4. Hvítur mátar í 3. leik. 5. Hvítur mátar í 3. leik. 6. Hvítur leikur og vinnur. Bridge Þijárjólaþrautir Að venju skulum við glíma við nokkrar bridgeþrautir yfir jóla- hátíðina og svörin birtast í næsta þætti. 1. S/A-V Sveitakeppni. * G7 ¥ ÁD1043 * 965 * 1065 ♦ ¥ ♦ N V A S ♦ ¥ ♦ + Suöur ltígull 31auf 3spaðar 5tíglar * D4 ¥K * ÁKD874 * ÁDG2 Vestur Noröur Austur pass lhjarta pass pass 3hjörtu pass pass 4tíglar pass pass pass pass Þriggja spaða sögnin leitaði eftir þjálparstoppi í spaða, alla vega er það skýringin, ef eitthvað fer úr- skeiðis. Vestur spflar út spaðaás, síðan meiri spaða sem austur drep- Umsjón Stefán Guðjohnsen ur á kóng. Austur spilar tígulþristi tfl baka. Þú drepur á ásinn og tekur kónginn. Austur kastar spaða. Nú tekur þú við. 2. S/Allir. Sveitakeppni. ¥ - ¥ ÁG10432 ♦ K104 + K543 ♦ ¥ ♦ + N V A S ♦ ¥ ♦ + ♦ ÁG ¥ K76 ♦ ÁD932 ♦ ÁGIO Það er ekki pláss fyrir sagnröðina en þú endar í sjö tíglum. Vestur spflar út spaðatíu. Þú kastar hjarta úr blindum og drepur drottningu austurs með ásnum. í öðrum slag spflar þú tígli á kónginn, síðan tíunni á ásinn meðan báðir fylgja ht. Hvað svo? S/Allir. Sveitakeppni. ♦ K6 ¥ 109732 ♦ D97 ♦ KD6 ¥ N $ ♦ VsA ♦ + —-— * ♦ 9543 ¥ ÁKDG5 ♦ Á8 + 73 Suður Vestur Norður Austur lhjarta pass 3hjörtu pass 4hjörtu pass pass pass Vestur spflar út spaöatvisti (fjórða hæsta). Hvemig villtu spfla spilið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.