Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 51

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 51
1901. Einar Hjörleifsson, Sigurður Hjörleifsson, Adam Þorgrímsson, Ingimar Eydal og Jón Stefáns- son voru ritstjórar. Gjallarhorn var gefið út frá 1902—1906 og aftur 1910—1912. Bieraharð Laxdal og Jón Skaftason voru ritstjórar. Norðri kom út 1906—1916. Jón Stefánsson, Björn Líndal og Björn Jónsson voru ritstjórar. Dagblaðið kom út 1914— 1915. Ritstjóri Sigurður E. Hlíðar. Norðlingur kom út 1928—1930 og ritstjóri var Jón Björnsson. Laug- ardagsblaðið kom út 1954—1956 og aftur 1959. Rit- stjóri var Árni Bjarnarson. BRAUÐGERÐARHÚS rrvö brauðgerðarhús eru á Akureyri. Annað rek- ur K.E.A. frá 1930 og stjórnar Jóhann Franklín því, hitt á og rekur Snorri Kristjánsson og er það hálfrar aldar gamalt. LANGUR STARFSDAGUR GJÁ MAÐUR, sem lengstan samfleyttan dvalartíma ^ á að baki á Akureyri, af núlifandi Akureyring- um, er Kristján Jónsson bakarameistari. Hann er fæddur á Kraunastöðum í Aðaldal 7. nóvember 1886, fluttist hingað missirisgamall og hefur átt hér heima síðan, en konur hafa átt lengri dvöl í bænum. Brauðgerð hans varð 50 ára 12. júní í sumar og er Snorri sonur hans nú eigandi. Kristján bakari hefur alla tíð búið á Oddeyri og aldrei vestar en við Norðurgötu. En heima á hann í Strandgötu 37, og þar er brauðgerðarhúsið. Hann byrjaði hjá Olgeiri Júlíussyni, var síðan við brauð- gerð hjá Jakob Havsteen. Akureyringar hafa borð- að brauðið hans Kristjáns í meira en hálfa öld, og geta auk þess þakkað ánægjulega samleið í hálfan áttunda áratug. Kristjdn Jónsson bakarameistari. NONNAHÚSIÐ ^ONTAKONUR Á AKUREYRI fengu að gjöf frá Zophóníasi Árnasyni, tollverði, svo kallað Nonnahús 1952, æskuheimili séra Jóns Sveinssonar, er frægastur varð af Nonnabókunum og kynnti Is- land fleiri mönnum en nokkurt annað íslenzkt skáld liafði gert. Á 100 ára afmæli Nonna, 16. nóvember 1957, var Nonnahúsið opnað almenningi til sýnis og hefur svo verið síðan, hvert sumar. Fjöldi innlendra og erlendra rnanna skoðar Nonnahús og safn það um skáldið, er húsið geymir. Zontaklúbbur Akureyrar er 13 ára. Formaður er frú Gerða Stefánsson og safnvörður Stefanía Ár- mannsdóttir. Fyrsti formaður var Ragnheiður O. Björnsson. AMTSBÓKASAFNIÐ CJTEFÁN amtmaður Þórarinsson stofnaði Bókasafn Norður- og Austuramtsins, sennilega um 1820. Það mun fyrst hafa verið á Möðruvöllum, líklega brunnið 1826, en fékk tvítakagjafir frá Stiftbóka- safninu JLandsbókasafninu) 1928, en sú gjöf er ein fyrsta heimild um Amtsbókasafnið. Nú telur safnið 30—40 þúsund bindi og mikið filmusafn svo til allra prestsþjónustubóka landsins. I vetur verður tekið upp nýtt útlánakerfi, er nú- verandi safnvörður, Árni Jónsson, hefur undirbúið, og fleiri breytingum er unnið að. Árið 1905, þegar amtsráðið afhenti bæ og sýslu bókasafnið, fylgdi það skilyrði, að byggt yrði yfir það eldtraust hús. Síðar var fallið frá skilyrðinu og enn er óbyggt yfir safnið. Árið 1930 var ákveðinn staður fyrir bókhlöðu- byggingu, við Brekkugötu. Árið 1960 samþykkti D A G U R 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.