Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 23

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 23
verzlunaraðxh í Akureyrarbæ og rekur myndarleg utibu i ollum bæjarhverfum. KEA reið á vaðið hér um kjorbúðarfyrirkomulag með opnun kjörbúðar- innar i Brekkugötu 1, í hjarta miðbæjarins, en síðan hefur hver kjörbúðin rekið aðra í öðrum byaaða- hyerfurn, nú síðast í Glerárhverfi, þar sem risin er em fegursta búð bæjarins, sem ætlað er að fullnæa ja þorfum vaxandi bæjarhluta næstu árin. Alls munu um 115 fastráðnir starfsmenn vinna við búðar- o<* afgreiðslustörf á vegum Kaupfélags Eyfirðinga í að° aldeildum, útibúum og sérverzlunum. Félagið hefur verzlun, iðnað og önnur athafnasvæði á meira en 60 stoðum í bænum. í Akureyrardeild félagsins voru um áramótin 2452 félagsmenn, og munu flest heimih i bænum hafa mikil viðskipti við KEA og morg svo til einvörðungu, ekki sízt að því er tekur til alls nauðsynjavarnings. Framkvæmdastióri er Jakob Frímannsson. Aujc Kaupfélags Eyfirðinga er starfandi í bænum annað kaupfélag, Kaupfélag verkamanna. Fram- kvæmdastjóri þess er Haraldur Helgason. Það rekur nokkrar búðir. Einnig er í bænum mikil kaup- mannaverzlun, því alls munu um 50 verzlunarfyrir- tækt rekin af 40 einstaklingum og hlutafélögum, þar at um 20 matvöruverzlanir og 15 vefnaðarvöru- og fataverzlanir, auk margs konar annarra verzlana Er tahð að um 100 manns vinni við verzlun ein- stakhnga og hlutafélaga. Til viðbótar áðurgreindum smasoluverzlunum eru starfandi í Akureyrarbæ 3 heildverzlanirogumboðssölur. Hafakaupmenn með ser samtok, gamalt félag, sem nefnist Verzlunar- mannafélagið á Akureyri, og er Tómas Siéingrírhs- son formaður þess. Þá er einnig starfandi stéttarfélao- verzlunar- og skrifstofumanna, en formaður þess er Knstófer Vilhjálmsson. Akureyri er hlutfallslega mesti samvinnubær í heimt, þ. e., samvinnumenn eiga meiri þátt í verzl- Tómas Steingrimsson, formaður kaupmanna- samtakanna. un, tðnaði og öðrum atvinnurekstri í höfuðstað Norðurlands, en annars staðar þekkist. En saga kaupmanna er þó eldri og út frá verzluninni byggð, «t kaupstaðurinn, þótt aðrar greinar atliafnalífsins seu nu traustar orðnar, svo sem iðnaður og út^erð Kaupmannaverzlanir hafa löngum staðið traustum fotum a Akureyri. Allt frá þeim tíma að Eyfirðingar fengu TrySffvá Gunnarsson til að annast hagkvæm vörukaupV koma innlendum vörum í sæmilegt verð, hefur fólk- ið sjalft i byggð og bæ, síðar á samvinnugrundvelli annazt megmhluta allrar verzlunar. Þessi staðreynd er enginn áfellisdómur um kaupmannastéttina, eins og hun er nú, heldur mikilvægur vitnisburður um felagshyggju fólksins við Eyjafjörð Það er gott að verzla á Akureyri, og hver sem er getur vahð milli verzlana samvinnumanna o- kauo- manna. Það er hið fullkomna verzlunarfrelsi En samkeppnin, og rökræður um þessi tvö aðal verzl- unarform, fela í sér bætta verzlunarþjónustu oS aukna verzlunarmenninau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.