Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 9

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 9
Akureyrarflugvöllur er vaxandi samgöngumiðslöð. Þar er fyrsta flugstöð, sem íslendingar byggðu. þeim, sem kynnast vilja nýjungum í ræktun lands og búpenings. Togaraútgerð, hraðfrystihús, þilskipa- útgerð og smábátaútveg, ennfremur niðursuðu, mun ýmsum hugleikið að sjá og kynnast. Skólarnir á Akureyri, svo sem menntaskóli og gagnfræðaskóli, eru traustar og virtar stofnanir, sem eiga ítök í hugum þúsunda foreldra um land allt, er trúað hafa þessum og öðrum skólum bæjarins fyrir börnum sínum. Hér hefur verið stiklað á stóru og aðeins fátt eitt nefnt af mörgu, sem venjulegt ferðafólk vill sjá. Heimilin, bæjarbragurinn og skemmtanalífið verða ekki gerð hér að umtalsefni. En minna má á, að það sem á kann að vanta í fyrirgreiðslu bæjarfélagsins og hins opinbera við hina mörgu, sem leið sína leggja um Akureyri, bætir hin gamla og góða íslenzka gest- risni upp að nokkru, því að henni hafa Akureyring- ar ekki varpað fyrir borð. **** ~Jk* «Baa#^. Skíðahótelið i Hliðarfjalli rúmar mörg hundruð manns. DAGUR 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.