Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 30

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 30
Verksmiðjuhverfi samvinnumanna: Gefjun, Iðunn, Skógerð og Hekla. Neðst á myndínni er litt byggt svæði. Dúkaverksmiðjan h.f., Smjörlíkisgerð KEA, Mjólk- ursamlag KEA, Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co., Krossanesverksmiðjan, Vélsmiðjan Oddi h.f„ Vélsmiðjan Atli h.f., Skipasmíðastöð KEA, Slipp- stöðin h.f., Húsgagnaverksmiðjan Valbjörk h.f., Prentverk Odds Bjömssonar h.f. I nokkrum þeirra greina, sem hér hafa verið nefndar, starfa einnig önnur iðnfyrirtæki, t. d. í húsgagnaiðnaði, og mörg fleiri fyrirtæki hefði mátt nefna, sem rúmsins vegna verður að sleppa að þessu sinni. OIl þessi fyrirtæki eiga sína sögu. Margir stofn- endur þeirra og þeir sem reka þau nú, eru þrótt- miklir athafnamenn, sem hafa rutt nýjar brautir og unnið sjálfum sér og bæjarfélaginu öllu ómetanlegt gagn með störfum sínum. Hinn ahnenni þjóðfélagsþegn, þekkir nú orðið hvar sem er á landinu, Gefjunar-fataefni, eða ullar- teppi, Heklu-vinnuföt, peysur, úlpur, frakka, sokka og fleira, Iðunnar-skó eða Iðunnar-Ioðgærur, Amaró- nærfötin, Lindu-súkkulaði, Lorelei-kex, Flóru- smjörlíki, K.E.A.-osta, sardínur K. Jónssonar, Val- bjarkar-húsgögnin, og fjölda annarra húsgagna frá Akureyri, og svona mætti lengi telja. Allt eru þetta landsþekktar iðnaðarvörur, sem hlotið hafa viður- kenningu landsmanna, í hverri grein fyrir sig. Þess vegna er iðnaðurinn á Akureyri, það sem hann er í dag, að hann hefur þróazt út fyrir bæjar- takmörkin, og náð hylli þjóðarinnar allrar og er raunar í vaxandi mæli byrjaður að teygja sig út fyr- ir landssteinana á erlenda markaði. Til enn nánari skilgreiningar á þeim iðnaði, sem hér er rekinn, hef ég dregið saman höfuðþætti hans í eftirfarandi yfirliti: Byggingaiðnaður, Jámiðnaður, Skipasxníðar, Hmgagnagerð, Matvælaiðnaður, Fiskiðnaður, Sæl- gætis- og efnaiðnaður, Veiðarfæraiðnaður, Vefnað- ar- og fataiðnaður, Skógerð og leðuriðnaður, Prent- un og bókband og margs konar annar iðnaður. Sá iðnrekstur, sem hér er nefndur, veitti sl. ár 1.304 konum og körlum atvinnu, og nam vinnu- viknafjöldi þeirra samtals 67.791 viku. Samanlagðar launagreiðslur til starfsliðs þessa iðnrekstrar, námu sl. ár kr. 80.741.000.00 — áttatíu milljónum sjö hundruð fjörutíu og einu þúsundi króna. Þá nam framleiðsluverðmæti alls þessa iðnaðar kr. 394.702.000.00 — þrjú hundmð níutíu og fjór- 28 DAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.