Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 58

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 58
Hallur Sigurbjörnsson skattstjóri. SKATTSTOFAN OKATTSTJÓRAEMBÆTTIÐ á Akureyri er 18 ára gamalt. Hinn 28. janúar 1944 var dr. Krist- inn Guðmundsson, menntaskólakennari, skipaður skattstjóri. Hann gegndi því starfi til 1. október 1953. Þá tók núverandi skattstjóri, Hallur Sigur- björnsson, við skattstjóraembættinu. RAKARASTOFUR ÞRJÁR rakarastofur eru í bænum og eru þær þess- ar: Rakarastofa Jóns Eðvarðs, Strandgötu 6, Rakara- stofa Sigtryggs og Jóns, Ráðhústorgi 3, og Rakara- stofa Valda, Ingva og Halla, Hafnarstræti 105. SKÓSMIÐIR VINNUSTOFUR, er annast skóviðgerðir, eru þrjár á Akureyri: Skósmíðameistarar Oddur Jónsson, Brekkugötu 13, Ingólfur Erlendsson, Strandgötu 15 og Karl Jóhannsson, Lundargötu 3 annast þessa iðn. ÚRSMIÐIR VIÐ Hafnaistiæti á Akureyri eru þrjár úrsmíða- vinnustofur. Þær reka: Halldór Ólafsson, Bjarni Jónsson og Jón Bjarnason. LÆKNAR TJÉRAÐSLÆKNIR Jóhann Þorkelsson, Guð- mundur Karl Pétursson, Ólafur Sigurðsson, Bjarni Rafnar, Erlendur Konráðsson, Pétur Jóns- son, Inga Björnsdóttir, Baldur Jónsson, Sigurður Ólason og Ólafur Ólafsson. Helgi Skúlason er augn- læknir, og tannlæknar eru þrír, Baldvin Ringsted, Jóhann Gunnar Benediktsson og Kurt Sonnenfelt. Tveir héraðsdýralæknar hafa búsetu í bænum, þeir Guðmundur Knutsen og Ágúst Þorleifsson. „Huglæknir" er Ólafur Tryggvason. VARMAVEITA T sumar er leitað að heitu vatni í nágrenni bæjar- ins, og er ráðgert að tilraunir verði gerðar með djúpborun innan skamms. SÖÐLASMIÐIR HALLDÓR HALLDÓRSSON, söðlasmíðameistari í Strandgötu 15 á Akureyri, hefur stundað söðla- smíði á sjöunda tug ára og vinnur enn við iðn sína. Magnús Jónasson, lögregluþjónn, hefur annað verk- stæði í Strandgötu 13. SJOPPUR OG KVÖLDSÖLUR CJOPPUR eru 7 í bænum, auk þess sælgætis- og gosdrykkjasölur á bíóum og í Samkomuhúsinu og „söluop" á tveim stöðum, eða kvöldsölur og þess háttar samtals á 15 stöðum. LJOSMYNDIR UÐVARÐ SIGURGEIRSSON tók forsíðumynd- ina, enn fremur loftmyndir af Gefjun, Krossa- nesi og Oddeyri, svo og af bæjarstjórn og yfirmönn- um dómsmála. Gunnlaugur P. Kristinsson tók loftmynd af Ak- ureyri, hluta af miðbænum og K. E. A. Jón Ingólfs- son tók mynd af gömlu Glerárstöðinni. Um ljósmyndara nokkurra mynda er ókunnugt, en aðrar tók Erlingur Davíðsson. HATIÐABLAÐ 29. ágúst 1962. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON. Prentun og setningu annaðist PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. - 56 DAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.