Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 22

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 22
erziimar- Verzl i, ærinn AKUREYRI Jakob Frimannsson, framkvæmdastjóri KEA og formaður SÍS. AKUREYRI er aðalmiðstöð verzlunar og sam- gangna á Norðurlandi. Bílvegir teygja sig út frá bænum í allar áttir til blómlegra héraða, höfnin er iðandi a£ lífi löngum stundum, og flugvöllur bæj- arins er ómissandi tengiliður í daglegum samgöng- um og viðskiptalífi, sem Akureyri og nágrannahér- uð eiga svo mikið undir. Lega Akureyrar og hafnarskilyrði skáru snemma úr um gildi Akureyrar sem verzlunarstaðar, enda hefur verzlun blómgazt hér um langa hríð og náð yfir mörg þróunarstig, allt frá verstu einokun út- lendinga til fullkominnar samvinnuverzlunar fólks- ins. Sé gengið um miðbæinn á Akureyri, þ. e. a. s. Hafnarstræti norðanvert og nærliggjandi svæði, mun margur undrast fjölda og fjölbreytni verzlan- anna, sem þar eru staðsettar. En jafnframt þessu aðalverzlunarsvæði eru ýmsar verzlanir í úthverfum bæjarins, fyrst og fremst matvörubúðir. Byggð og atvinnustöðvar aukast stöðugt á Oddeyri, og m. a. hefur verzlunin flutzt þangað í vaxandi mæli und- anfarin ár. Sem að líkum lætur er viðskiptasvæði Akureyrar ekki bundið bæjarlandinu, heldur sækja utanbæjar- menn hingað verzlun sína engu síður en bæjarmenn. Einkum eiga bændur úr Eyjafirði og vesturhluta Þingeyjarsýslu tíða leið til Akureyrar í verzlunar- erindum. Kaupfélag Eyfirðinga hefur allar helztu stöðvar sínar á Akureyri, og skipar verzlunin öndvegið í starfsemi þess. Kaupfélag Eyfirðinga er langstærsti 20 D A G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.