Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 5

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 5
arins munu auk þess vera 22 bændabýli, þar sem bú- skapur er stundaður sem aðalatvinnugrein. Enn- fremur Tilraunastöðin, sem rekur stórt kúabú og Búfjárræktarstöðin á Lundi, sem á hálft annað hundrað gripi og stór ræktarlönd. Norðurtakmörk bæjarins eru talin við Lónsbrú og þaðan nokkurn veginn í austur, í sjó fram, og vestur til fjalla. Eru því bæjartakmörkin mjög rúm enn sem komið er. Jarðræktarfélag hefur starfað á Akureyri um langt .skeið og telur það nú 50 félaga. Þetta félag hefur meðal annars staðið fyrir Bændaklúbbsfundunum í meira en hálfan annan áratug, sem er einn kynleg- asti kvistur á meiði hinna fjölþættu félagsmála í okkar landi. Síðasta ár lögðu Akureyringar inn 646 þús. lítra mjólkur í Mjólkursamlag KEA og lóguðu 1700 fjár á sláturhúsi. Fara þessar framleiðslugreinar vaxandi mörg síðustu árin. Kartöflurækt er mikil og hefur svo verið um langan a'ldur, til ómetanlegs hagræðis fyrir bæjarbúa. Síðasta vetur áttu bæjarbúar rúmlega 3 þúsund fjár á fóðrum, 355 kýr og 200 hross. Heyfengur á haustnóttum 1961 var samtals 19000 hestburðir. Búpeningur sézt nú ekki lengur á fjölförnum um- ferðagötum Akureyrar. En hér, sem a'lls staðar ann- ars staðar í vaxandi þéttbýli, verður búskapurinn að þoka, en er stundaður í útjöðrum bæjarins, auk hinna nefndu lögbýla, er meira svigrúm hafa. Á hinu foma landi Stóra-Eyrarlands, þar sem mik- ill meiri hluti hinna 9000 Akureyringa á heimili sín, hverfa girðingar milli granna óðfluga, en í stað þeirra vaxa blóm og runnar. 11—ihjijiiiii .liuu, ^'->mmxmmmmmmmmmmmmmm Búfjárrœktarstöðin að Lundi á Akureyri, sem Samband naulgriparœktarfél. við Eyjafjörð (SNE) stofnaði og starfrœkir, annast upppeldistilraunir, kynbcetur og visindalegar rannsóknir á arfgeng- um eiginleikum nautgripa. — Merkar niðurstöður af starfseminni eru pegar fyrir hendi, sem vart verða til peninga metnar, og framundan eru ótœmandi verkefni, svo lengi sem landsmenn lifa á mjólk og mjólkurvörum. Hliðstœð starfsemi hlýtur að koma i öðrum greinum hvikfjár- rœktarinnar. DAGUR 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.