Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 44

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 44
IPROTTIR vetur op sumar Á LDREI áður mun þátttaka almennings í íþrótta- æfingum ha£a verið svo mikil sem nú er og það, sem mestu veldur þar um, er: Skyldunám í íþróttum við skólana. Betri skilyrði til íþróttaiðkana en áður var. Fleiri og lærðari íþróttakennarar. Fullkomnara skipulag á félagsstarfsemi íþrótta- manna. Hátt á annað þúsund manns iðka nú íþróttir á Akureyri einhvern hluta ársins. Meðan skólarnir starfa eru æfingatímar í fimleikasölunum frá kl. 8 til 22 fimm daga vikunnar, en tveim til þrem tímum skemur á laugardögum. íþróttabandalag Akureyrar var stofnað 20. des. 1944. Hlutverk þess er að skipuleggja hina frjálsu íþróttastarfsemi á Akureyri og hafa yfirumsjón með henni, ennfremur að vera milliliður íþróttafélag- anna annars vegar og ríkis og bæjar hins vegar varð- andi fjárstuðning og aðra fyrirgreiðslu. Ársþing bandalagsins kýs formann þess, gerir fjárhagsáætl- un, um íþróttamót, ferðir og heimsóknir og gerir aðrar þær ályktanir, sem íþróttamálin varða. — íþróttafélögin eiga sinn manninn hvert í stjórn 42 D A G U R bandalagsins. Þau eru nú 7 og félagatala alls 1513. Einnig eru starfandi sérráð innan bandalagsins í 6 íþróttagreinum og tilnefna þau félög, sem iðka við- komandi íþróttagrein, fulltrúa í sérráðið. Hlutverk sérráða er að vinna að eflingu sinnar íþróttagreinar, sjá um kennslu í henni að nokkru leyti og sameina félögin til keppni við önnur íþróttahéruð og á lands- mótum. Reksturskostnaður við íþróttastarfsemina hefur farið sívaxandi undanfarin ár. — Árið 1961 varð kennslukostnaður hjá félögunum og sérráðum sam- kvæmt kennsluskýrslum, samtals kr. 217.605.00. — Kennslustyrkur frá í. S. í. það ár var aðeins kr. 13.667.44. Samandregið yfirlit um tekjur og gjöld íþrótta- félaganna 1961: Tekjur af árgjöldum.......... kr. 23.760.00 Aðrar tekjur ................ - 249.745.88 Samtals kr. 273.505.88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.