Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 53

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 53
Bœjarstjórn á fundi. Frd vinstri: Jón Ingimarsson, Ingólfur Árnason, Arnþór Þorsteinsson, Sigurður Óli Brynjólfsson, Jakob Frimannsson, Stefán Reykjalin, Jón G. Sölnes, forseti bœjarstjórnar, Magnús E. Guðjónson bœjarstjóri, Bragi Sigurjónsson, Helgi Pálsson, Jón Þorvaldsson og GisU Jónsson. LÖGREGLAN t GAMLA DAGA, þegar Lilliendahl, réttarskrifari, gerðist lögregluþjónn á Akureyri, áttu kaup- menn að greiða honum kaupið. Segir það sína sögu um það, að þá hafi ekki allra hendur þótt frómar. En kaupmenn svikust um að greiða kaupið og hætti þá Lilliendahl starfi. Kunn eru nöfn eldri lögregluþjóna, er síðar héldu uppi lögum og reglum í þessum bæ, svo sem Björns Jónssonar, Kristjáns Nikulássonar, Dúa Benedikts- sonar, Axels Ásgeirssonar, Gunnars Jónssonar, Að- aðsteins Bergdals og Jóns Benediktssonar. Nú eru 11 manns í lögregluliði bæjarins, 9 ráðnir af bænum og 2 af ríkinu. Yfirlögregluþjónn er Gísli Ólafsson, frá 1959. Varðstjórar eru Erlingur Pálma- son og Kjartan Sigurðsson. Lögreglan hefur einn bíl til umráða og létt bif- hjól. Lögregluvarðstofan er í Smáragötu 1 og þar er rúm fyrir 3 fanga. Nú er verið að teikna nýja lögreglustöð, ásamt fangageymslu, sem á að standa við Þórunnarstræti. Þar mun bifreiðaeftirlitið einnig verða til húsa. Störf lögregluþjóna þykja róleg í höfuðstað Norð- urlands, en með vaxandi fólksfjölda vaxa einnig verkefni löggæzlunnar, þótt bæjarbragurinn í Ak- ureyrarkaupstað bendi ekki til þess að jafnaði. NÁTTÚRUGRIPASAFN Á AKUREYRI er merkilegt náttúrugripasafn, ungt að árum en fjölbreytt, og ber því vitni, að vel var til þess vandað. Kristján Geirmundsson á mestan heiður af því, sem vel er um þetta safn. En því miður er það haft að húsabaki og vekur því forvitni færri en skyldi, eins og nú er, og veitir fróð- leik færri mönnum en vera ætti. Náttúrugripasafnið er í Hafnarstræti 81 og gengið í það að vestan. Flest- um mun þykja ómaksins vert að sjá safn þetta, bæði bæjarbúum og gestum bæjarins. F. v. Asmundur Jóhannsson fulltrúi, Sigurður M. Helgason fulltrúi, Friðjón Skarphéðins- son sjslumaður og bœjarfógeti og Kristján Jónsson fulltrúi. DAGUR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.