Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 15

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 15
Hátíðadagskrá AKUREYRARKAUPSTAÐAR SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST: Kl. 14.00: Opnuð sýning í Oddeyrarskólanum á málverkum úr lista- safni Ásgríms Jónssonar. Sýningin verður opin alla hátíða- dagana frá kl. 13.00 til 22.00. Aðgangur kr. 10.00 fyrir full- orðna, ókeypis fyrir börn. Kl. 16.00: Á íþróttavellinum: a) Lúðrasveit Akureyrar leikur undir stjórn Jakobs Tryggva- sonar. b) Ávarp. Formaður Iþróttabandalags Akureyrar, Ármann Dalmannsson. íþróttavallarbyggingin tekin í notkun. c) Bæjakeppni í knattspyrnu: Reykjavík—Akureyri. ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST: Kl. 18.00: Opnun iðnsýningar í Amaro-húsinu, Hafnarstræti 99. Þar verða sýndar framleiðsluvörur iðnfyrirtækja á Akureyri. Sýn- ingin verður opin daglega kl. 10.00 til 22.00. Veitingasala á 6. hæð og svölum. Sýngingunni lýkur sunnudaginn 9. sept- ember. Aðgangur kr. 15.00 fyrir íullorðna. MIÐVIKUDAGURINN 29. ÁGÚST AÐALHÁTÍÐ Kl. 08.00: Fánar dregnir að hún. Kl. 09.15: Vígsla Elliheimilis Akureyrar. Heimilið verður almenningi til sýnis frá kl. 13.00 til 19.00 og laugardaginn 1. september á sama tíma. Kl. 10.30: Hátíðamessa í Akureyrarkirkju. Sr. Pétur Sigurgeirsson pre- dikar. Sr. Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir altari. Kl. 13.00: Lúðrasveit Akureyrar leikur á Ráðhústorgi. Hátíðin sett. Jón G. Sólnes forseti bæjarstjórnar. Karlakórar bæjarins syngja: „Sigling inn Eyjafjörð". Árni Ingimundarson stjórnar. Skrúðganga frá Ráðhústorgi að íþróttavellinum. Karlakórar bæjarins syngja: „Heil og blessuð Akureyri". Ás- kell Jónsson stjórnar. Hátíðarræða: Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Karlakór Akureyrar og blandaður kór undir stjórn Áskels Jónssonar. Undirleikari Guðmundur Jóhannsson. Upplestur: Guðmundur Frímann skáld. Ávörp gesta: Forseti íslands, forsætisráðherra, félagsmálaráðherra og full- trúar vinabæja. Kl. 16.00: Opnun Sögusýningar í Gagnfræðaskólanum við Laugargötu. Sýningin verður opin almenningi frá kl. 17.30 og siðan dag- lega frá kl. 14.00 til 22.00 til sunnudagsins 9. september að kvöldi. Aðgangur ókeypis. Kl. 17.45: Hátíðarfundur í bæjarstjórn Akureyrar í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. ÚTIHÁTÍÐAHÖLD Á RÁÐHÚSTORGI: Kl. 20.30: Lúðrasveit Akureyrar leikur. Karlakórinn Geysir syngur. Söngstjóri Arni Ingimundarson. Minni Akureyrar. Kvæði. Stefán Ág. Kristjánsson. Leikþáttur, „Frá horfinni öld", e. Einar Kristjánsson. Leik- stjóri Guðmundur Gunnarsson. Danssýning barna. Stjórnandi frú Margrét Rögnvaldsdóttir. Tvísöngur: Ingibjörg Steingrímsdóttir og Jóhann Konráðs- son. Undirleikari ungfrú Guðrún Kristinsdóttir. Dansar 1862 og 1962. Sýning. Smárkvartettinn á Akureyri syngur. Gamanvísur. Almennur dans á götum bæjarins. Flugeldasýning kl. 24.00. Dagskrárlok eftir aðstæðum. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST: Kl. 17.30: Samsöngur í Nýja-Bíó: Karlakórinn Muntra Musikanter frá Helsingfors. Erik Bergmann stjórnar. Aðgangur kr. 50.00. Kl. 21.30: Á Ráðhústorgi: Lúðrasveit Akureyrar leikur, Muntra Musi- kanter og karlakórar bæjarins skemmta, o. fl. Kl. 22.30: Blysför frá „gömlu Akureyri", eftir Hafnarstræti að Ráðhús- torgi. Sveit 100 hestamanna úr „Létti". Dagskrárlok ákveðin síðar. LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER: Kl. 10.00: Róðrarmót íslands á „Pollinum". Kl. 13.30: Unglingameistaramót íslands i frjálsíþróttum á íþróttavell- inum. Bæjakeppni í handknattleik kvenna. Hafnarfjörður—Akur- eyri. Kl. 15.30: Sundmeistaramót Norðurlands í Sundlaug bæjarins. SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER: Kl. 10.30: Róðrarmót íslands (framhald). Kl. 13.30: Unglingameistaramót íslands (framhald). Kl. 14.30: Sundmeistaramót Norðurlands (framhald). BARNASKEMMTUN Á RÁÐHÚSTORGI: Kl. 16.00: Lúðrasveit Akureyrar leikur. Barnakór syngur. Stjórnandi Birgir Helgason. Upplestur. Hjörtur Gíslason rithöfundur. Einleikur á blokkflautu. Leikiþáttur, „úr Kardimommubænum". Leikstjóri Ragnhild- ur Steingrimsdóttir. Söngur með gítarundirleik. Hringdansar. Stjórnandi Margrét Rögnvaldsdóttir. Einleikur á harmoniku. Kl. 17.30: Hátíðarslit. DAGUR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.