Dagur - 29.08.1962, Side 15

Dagur - 29.08.1962, Side 15
Hátíðadagskrá AKUREYRARKAUPSTAÐAR SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST: Kl. 14.00: Opnuð sýning í Oddeyrarskólanum á málverkum úr lista- safni Ásgríms Jónssonar. Sýningin verður opin alla hátíða- dagana frá kl. 13.00 til 22.00. Aðgangur kr. 10.00 fyrir full- orðna, ókeypis fyrir börn. Kl. 16.00: Á íþróttavellinum: a) Lúðrasveit Akureyrar leikur undir stjórn Jakobs Trygg-\ a- sonar. b) Ávarp. Formaður íþróttabandalags Akureyrar, Ármann Dalmannsson. íþróttavallarbyggingin tekin í notkun. c) Bæjakeppni í knattspyrnu: Reykjavík—Akureyri. ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST: Kl. 18.00: Opnun iðnsýningar í Amaro-húsinu, Hafnarstræti 99. Þar verða sýndar framleiðsluvörur iðnfyrirtækja á Akureyri. Sýn- ingin verður opin daglega kl. 10.00 til 22.00. Veitingasala á 6. hæð og svölum. Sýngingunni lýkur sunnudaginn 9. sept- ember. Aðgangur kr. 15.00 fyrir l'ullorðna. MIÐVIKUDAGURINN 29. ÁGÚST AÐALHÁTÍÐ Kl. 08.00: Fánar dregnir að hún. Kl. 09.15: Vígsla Elliheimilis Akureyrar. Heimilið verður almenningi til sýnis frá kl. 13.00 til 19.00 og laugardaginn 1. september á sama tíma. Kl. 10.30: Hátíðamessa í Akureyrarkirkju. Sr. Pétur Sigurgeirsson pre- dikar. Sr. Birgir Snæbjörnsson þjónar fvrir altari. Kl. 13.00: Lúðrasveit Akureyrar leikur á Ráðhústorgi. Hátíðin sett. Jón G. Sólnes forseti bæjarstjórnar. Karlakórar bæjarins syngja: „Sigling inn Eyjafjörð". Árni Ingimundarson stjórnar. Skrúðganga frá Ráðhústorgi að íþróttavellinum. Karlakórar bæjarins syngja: „Heil og blessuð Akureyri“. Ás- kell Jónsson stjórnar. Hátíðarræða: Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Karlakór Akureyrar og blandaður kór undir stjórn Áskels Jónssonar. Undirleikari Guðmundur Jóhannsson. Upplestur: Guðmundur Frímann skáld. Ávörp gesta: Forseti íslands, forsætisráðherra, félagsmálaráðherra og full- trúar vinabæja. Kl. 16.00: Opnun Sögusýningar í Gagnfræðaskólanum við Laugargötu. Sýningin verður opin almenningi frá kl. 17.30 og síðan dag- lega frá kl. 14.00 til 22.00 til sunnudagsins 9. september að kvöldi. Aðgangur ókeypis. Kl. 17.45: Hátíðarfundur í bæjarstjórn Akureyrar í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. ÚTIHÁTÍÐAHÖLD Á RÁÐHÚSTORGI: Kl. 20.30: Lúðrasveit Akureyrar leikur. Karlakórinn Geysir syngur. Söngstjóri Arni Ingimundarson. Minni Akureyrar. Kvæði. Stefán Ág. Kristjánsson. Leikþáttur, „Frá horfinni öld“, e. Einar Kristjánsson. Leik- stjóri Guðmundur Gunnarsson. Danssýning barna. Stjórnandi frú Margrét Rögnvaldsdóttir. Tvísöngur: Ingibjörg Steingrímsdóttir og Jóhann Konráðs- son. Undirleikari ungfrú Guðrún Kristinsdóttir. Dansar 1862 og 1962. Sýning. Smárkvartettinn á Akureyri syngur. Gamanvísur. Almennur dans á götum bæjarins. Flugeldasýning kl. 24.00. Dagskrárlok eftir aðstæðum. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST: Kl. 17.30: Samsöngur í Nýja-Bíó: Karlakórinn Muntra Musikanter frá Helsingfors. Erik Bergmann stjórnar. Aðgangur kr. 50.00. Kl. 21.30: Á Ráðhústorgi: Lúðrasveit Akureyrar leikur, Muntra Musi- kanter og karlakórar bæjarins skemmta, o. fl. Kl. 22.30: Blysför frá „gömlu Akureyri", eftir Hafnarstræti að Ráðhús- torgi. Sveit 100 hestamanna úr „Létti“. Dagskrárlok ákveðin síðar. LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER: Kl. 10.00: Róðrarmót íslands á „Pollinum". Kl. 13.30: Unglingameistaramót íslands i frjálsíþróttum á íþróttavell- inum. Bæjakeppni í handknattleik kvenna. Hafnarfjörður—Akur- eyri. Kl. 15.30: Sundmeistaramót Norðurlands í Sundlaug bæjarins. SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER: Kl. 10.30: Róðrarmót íslands (framhald). Kl. 13.30: Unglingameistaramót íslands (framhald). Kl. 14.30: Sundmeistaramót Norðurlands (framhald). BARNASKEMMTUN Á RÁÐHÚSTORGI: Kl. 16.00: Lúðrasveit Akureyrar leikur. Barnakór syngur. Stjórnandi Birgir Helgason. Upplestur. Hjörtur Gíslason rithöfundur. Einleikur á blokkflautu. Leikiþáttur, „úr Kardimommubænum“. Leikstjóri Ragnhild- ur Steingrímsdóttir. Söngur með gítarundirleik. Hringdansar. Stjómandi Margrét Rögnvaldsdóttir. Einleikur á harmoniku. Kl. 17.30: Hátíðarslit. DAGUR 13

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.