Dagur - 29.08.1962, Síða 9

Dagur - 29.08.1962, Síða 9
Akureyrarflugvöllur er vaxandi samgöngumiðstöð. Þar er fyrsta flugstöð, sem íslendingar byggðu. þeim, sem kynnast vilja nýjungum í ræktun lands og búpenings. Togaraútgerð, hraðfrystihús, þilskipa- útgerð og smábátaútveg, ennfremur niðursuðu, mun ýmsum hugleikið að sjá og kynnast. Skólarnir á Akureyri, svo sem menntaskóli og gagnfræðaskóli, eru traustar og virtar stofnanir, sem eiga ítök í hugum þúsunda foreldra um land allt, er trúað hafa þessum og öðrum skólum bæjarins fyrir börnum sínum. Hér hefur verið stiklað á stóru og aðeins fátt eitt nefnt af mörgu, sem venjulegt ferðafólk vill sjá. Heimilin, bæjarbragurinn og skemmtanalífið verða ekki gerð hér að umtalsefni. En minna má á, að það sem á kann að vanta í fyrirgreiðslu bæjarfélagsins og liins opinbera við hina mörgu, sem leið sína leggja um Akureyri, bætir hin gamla og góða íslenzka gest- risni upp að nokkru, því að henni hafa Akureyring- ar ekki varpað fyrir borð. Skiðahótelið i Hliðarfjalli rúmar mörg hundruð manns. DAGUR 7

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.