Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ1995 23 Gónt á guðinn. Myndin er tekin á Rhodos og sendandi er Anna Margrét Jónsdóttir í Keflavík. Ljósmyndari var Frið- rik K. Jónsson. Fjöldi mynda hefur borist í sumarmyndasamkeppnina: Sex glæsileg verðlaun MikUl fjöldi skemmtilegra mynda hefur nú þegar borist í hina árlegu sumarmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins. Greinilegt er á mörgum myndanna sem sendar hafa verið tU DV að margir ættu framtíðina fyrir sér sem ljósmynd- arar. Sex glæsileg verðlaun eru í boði og sá sem á bestu sumarmyndina, að mati sérskipaðrar dómnefndar, fær glæsUegan ferðavinning. Vinn- ingshafinn fær Flórídaferð fyrir tvo að verðmæti 90 þúsund krónur. Önnur verðlaun í samkeppninni eru Canon EOS 500 með 35-80 mm aðdráttarlinsu að verðmæti 45.900 krónur. Þriðju verðlaun eru veitt fyrir sérstaka umhverfísmynd i tU- efni af umhverfisári og eru þau Canon EOS 1000 með 38-76 mm linsu að verðmæti 39.900 krónur. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot að verðmæti 18.900 krón- ur. Fimmtu verðlaun eru Canon Prima AF-7 að verðmæti 8.990 krón- ur og sjöttu verðlaun eru Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 krónur. I dómnefnd sumarmyndasam- keppninnar eru Gunnar V. Andrés- son og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar á DV, og HaUdór Sig- hvatsson frá Kodak-umboðinu. Enn er rúmlega mánuður tU stefnu til að skila myndum, en lokaskUadagur er 26. ágúst. UTAN ÁSKRIFTIN ER: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavík Hárið. Fyrirsætan sumarlega er Lára Gestrún Woodhead og myndina sendi Kristín Gestsdóttir í Keflavík. Létt líf. Birta, Rúnar og Oddur í sundlaug á Flórída. Sendandi er Elín Sveins- dóttir í Reykjavík. Svallarinn í Hveragerði. Sendandi er Anna Kristín Gunnarsdóttir í Hvera- gerði. Traustur vinur getur gert kraftaverk. Myndina sendi Sólveig Jónsdóttir, Galtarholti, Akranesi. Góðir vinir. Sendandi er Þórður Kristinsson, Múla, Djúpavogi. 9 0 4 * 1 7 0 0 kr. 39.90 min. Don'tllose contact with the world. Call 904-1700 and hear the latest in world;.news in English orDanish. I NEWSl/a/e E-JZLÆL-Jm 9 0 4 * 1 7 0 0 Vinningshafar dagsins: \SV-A^ t'línhorg Kristinsdóttir • Rauóa^crdi 28 • 108 Rcvkjavík S'V" (/ \ Tf Hdga Árnadóttir • Hötutiingu • 56(1 \ armahlíó : . *-* - . -j *- ' Löngufjörur (Snæ). Fjörur miklar og leirur fyrir Eyja- og Miklaholtshreppi. Þær eru stundum taldar ná frá Hítamesi allt vestur að Búðum en venjulegast er að kalla Löngufjörur aðeins að Stakkhamri. Um fjörumar var fyrmm alfaraleið og mátti fara þar þeysireið á þéttum söndum en sæta varð sjávarföllum. Þar vísaði Æri-Tobbi ferða- mönnum til leiðar yfir Haffjarðará með vísunni: Smátt vill ganga smíðið á í smiðjunni þó eg glamri. Þið skuluð stefna Eldborg á, undir Þórishamri. En þar var ófæra og dmkknuðu þeir allir. ORN OG ORLYGURf Vinningaska, V/y vitjað hjá Dvergshöfða 27, Reykjavík • Sími 568 4866 Erni og Öriygi hf ú feta í fótspor bróður Cadfaels? TAKTU ÞÁTT í spennandi leik MBÓKANNA °g SJONVARPSINS Þú getur unnið þér inn helgarferð með heimsókn í Shrewsburyklaustur, heimaslóðir spæjaramunksins sem er frægur af bókunum óg líka úr sjónvarpi. Það eina sem þú þarft að gera er að leysa eina eða fleiri af fjórum gátum um Bróður Cadfael svörin við gátunum finnur þú f bðkunum um Cadfael. Ef þú leysir allar fjórar gáturnar fjórfaldar þú vinningsmöguleika þína. Gáturnar birtast ein í einu i HELGARBLAÐI DV. 8. júlí-gáta 15. júlí-gáta Bláhjálmur Líkþrái maðurinn I. júlí-gáta Liki ofaukið 22. júlí-gáta Glæsileg utanlandsferð í boði Dregið verður úr réttum lausnum og hlýtur einn heppinn sigurvegari glæsilega helgarferð fyrir tvo til Shrewsbury með heimsókn í klaustrið. pr JLA . Flogið verður 25. ógúsl með Air Emerald ' IffðPttH til Luton ó Englandi - möguleiki er oð from- CAR TRAÚ. lengjo dvölino í Englondi eðo á írlandi. AUKAVERÐLAUNI Tíu heppnir þótttakendur verða dregnir úr pottinum i og hljóta þeir tíu Urvalsbækur að eigin vali, að heildarverðmæti 8.950 kr. I i /T hver pakki. - Skilafrestur er til 9. ágúst. Þú sendir lausnirnar til Úrvalsbóka | - merkt Bróðir Cadfael - Þverholti 11-105 Reykjavík. Bækurnar um bróður Cadfael fást á næsta sölustað og kosta aðeins 895 kr. og enn þá minna á sérstöku tilboði í bókaverslunum. •n nuAu 1 líðUHPUÖÍJE. gÓNVARPIÐ ■S’hrrwslínry ■'QUKST 1 EMBRALD AIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.