Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Side 31
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995
39
Tilsölu
Verkfæri á frábæru veröi.
• Garðverkfæri í miklu úrvali,
t.d garðslöngur frá 39,50 m.
• Topplyklasett frá kr. 290-15.900.
• Skröll, 3 stk. í setti, kr. 890.
• Fastir lyklar í settum, kr. 390-2.900.
• Talíur 1 t, kr. 6.900, 2 t, 8.900, 3 t,
9.900, handvinda 0,6 t, 1.990.
• Hlaupakettir, 11,4.900,21,5.900.
• Réttingatjakkasett, 41, kr. 11.900.
• Loftverkfæri á enn betra verði.
Heildsölulagerinn - stálmótun,
Faxafeni 10, sími 588 4410._________
Hirzlan = nýtt, vandaö og ódýrt.
• Fataskápar.................ódýrt.
• Kommóður, 20 gerðir........ódýrt.
• Skrifborð, 7 gerðir,.......ódýrt.
• Bókahillur, 4 stærðir,.....ódýrt.
• Sjónvskápar, 6 gerðir,.....ódýrt.
• Veggsamstæður..............ódýrt.
• Hljómtækjaskápar...........ódýrt.
• Skrifstofuhúsgögn...ótrúlegt verð.
Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ,
sími 565 4535. Pantið bækling.
Tvær myndavélar til sölu, Chinon CP-
7M, multiprogram professional, 3
linsur, 70-210 mm, 35-70 mm, 50 mm
sky- light, taska og fylgihlutir fylgja.
Fujica St701,1 linsa, F=55 mm, einnig
tölva, Amstrad PC 1512 DD, íslenskt
lyklaforrit, litaskjár, Starprentari LC-
10, tölva + prentari 30 þús. Stór og fal-
legur karlmannsleðuijakki, verð 5 þús.
Uppl. í síma 551 2848.______________
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvöm 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. I,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.___
Ýmsir lausafjármunir til sölu ef
viðunandi tilboð fæst. Yamaha
Viking vélsleði “94, Volvo Lapplander
‘82, með bilaðan millikassa, og gömul
en gangfær John Deer traktorsgrafa
‘69-70, góð í varahluti. Nánari uppl. í
síma 451 4037.
Do-Re-Mí, sérversl. meö barnafatnaö. Við
höfum fótin á bamið þitt. Okkar mark-
mið er góður fatn. (100% bómull) á
samkeppnishæfu stórmarkaðsverði.
Erum í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Vestmannaeyjum, s. 481 3373.
Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Til sölu sófasett, 4+1+1, á 4 þ., Atlas,
175 1 frystikista á 7.500, 88 cm ísskáp-
ur með frysti á 5 þ., Alda þvottavél og
þurrkari á 25 þ., 26” Finlux sjónvarp á
13 þ., stór og gamall ísskápur/frystir,
kælir heldur mikið, 2 þ., vélarlaus Ford
Escort ‘85, Ameríkutýpan, selst hæst-
bjóðanda. S. 555 0713.
1 árs Dancall-farsími, NMT-kerfiö.
Innbyggður símsvari, handfrjálst val
(tala án þess að taka upp tólið), annað
frammi í bílum, hitt á símanum sjálf-
um, kostar nýr 108 þús. m/bílfestingu,
selst á 60 þús. staðgreitt. S. 853 1683.
Komdu og prúttaöu viö okkur! Næstu
daga þurfum við að selja afganga af fin-
um stofuteppum og sterkum stigahúsa-
teppum, einnig línoleum- og
vínilgólfdúkum. Ó.M. búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Trommusett, hrærivél, örbylgjuofn, sófa-
sett, sófaborð, skrifborð, 2 bókahillur,
rúm án dýnu, stóll, glerborð, kommóða,
video, sjónvarpsborð, 2 springdýnur,
bækur, myndir og ýmislegt fleira.
Uppl. í síma 587 4733.
Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðju-
drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. All-
ar teg. af bílskúrshurðum. Viðg. á hurð-
um. S. 565 1110/892 7285. '
Garösala: Bárugata 38. Silver Cross
barnav., kerruv., svalav., Chicco
ömmust., hróla, hv. kvreiðhj., Makeup
forevervörur, Max útig., st. S, ókeypis
göngugr. og leikgr. o.fl. S. 552 4191.
Mjög vandaö færiband til sölu, úr ryðfríu
stáli, 2 metra langt, hentar vel í fisk-
vinnslu eða í ýmsan matvælaiðnað.
Einnig kæli í lítinn eða meðalstóran
sendibíl. S. 852 1024/557 8055.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
• 3ja ára hjónarúm og kommóöa (Ikea) til
sölu, ódýr ísskápur, ódýr svefnbekkur
og kojur, 2 hamstrar, ásamt 3ja hæða
búri og fýlgihl. S. 565 4378.
8 stykki rafmagns þilofnar til sölu, til
upphitunar, 220 W, í góðu ásigkomu-
lagi, hagstætt verð. Upplýsingar í síma
554 1868 á vinnutíma.
Typhoon seglbretta- og sjóskíöagallar.
Alltaf ódýrastir, 12 ára reynsla á
Islandi. Opið alla daga og öll kvöld.
Gullborg, sími 424 6656 og 893 4438.
Axis fataskápar, 1,60x2,10, svefnb.
m/rúmfatask., skattholsskápur. S. 562
0460. í öðrum síma: blátt lítið hörpu-
diskasófasett og borð. S. 551 5626.
Boröstofusett, 20 þ., Nilfisk ryksuga, 4 þ._,
og 2 gijónapúðar, 2 þ. stk., til sölu. A
sama stað óskast notuð eldavél. Upp-
lýsingar í síma 562 4886.
Eldhúsborö, 4 stólar, hljómtækjaskápur,
hillusamstæða, sófaborð, sófasett og
margt fleira til sölu yfir helgina að
Njarðargrund 3, Garðabæ, bílskúr.
Elhúsinnrétting, eldavél, frystiskápur,
sánaklefi, Onassis sófasett, sófaborð,
saumavélab. m/lyftu ásamt fleiri hlut-
um. S. 554 1671 e.kl. 17 og v. d. e.kl. 12.
Félagasamtök - hópar. Er grillveisla
fram undan? Þú færð allar gerðir af
lúxussalötum hjá okkur með stuttum
fyrirvara. Grillið, s. 565 3035.
Gaskæliskápur og venjul. kælisk.
tijáhakkari, handlaug á fæti, rafkn.
strauvél, rafm. brauð- og áleggshmfur.
Tvær útihurðir. S. 554 3720.
Gefins. Eldhúsinnrétting, eldvél,
vaskur og blöndunartæki iast gefins
gegn því að það sé sótt. Upplýsingar í
síma 567 8031.
Helo saunaklefi, 2x1,60, einnig Swisub
kafarabúningur, 1,80, og kafarabúnað-
ur, Toyota Doublecab ‘90, upph., 33”
dekk. Sími 565 6714 eða 853 5647.
Nýlegt og vel meö fariö rúm til sölu, stærð
140x200 cm, selst á hálfvirði,
45 þús. Upplýsingar í síma 552 3788
milli kl. 16 og 18.
Nýr leöurjakki, svartur, nr. 42, fúru-
skápur, burðarrúm, göngugrind, bað-
sett: bali, koppur, ferðaklósett og
tunna, og gamall plötuspilari. S. 565
1998.__________________________________
Pitsutilboö. Ef pitsan er sótt færð þú 16”
pitsu m/þrem áleggst. + franskar fyrir
aðeins kr. 950. Nes-Pizza,
Austurströnd 8, Seltjn. S. 561 8090.
Prjónavél og dekk. Passap Switzerland
pijónavél í góðu standi og 10 dekk, 5
sumar og 5 negld vetrar, sem ný, stærð
205/70R/14. Sími 568 2297 og 845 3597.
Búslóö til sölu, (allt á að selja)
í Stóragerði 34, 2. hæð t.h., laugardag-
inn 21. júlí milli kl. 14 og 18.
Hjónarúm til sölu, ljóst, með áföstum
náttborðum, nýlega uppgerðum
dýnum, selst ódýrt. Sími 553 0338.
Nýlegur og lítiö notaöur köfunarbúnaöur
ogsjóvélalínuspil til sölu. Upplýsingar í
síma 431 2054 eða 854 5685.
Nýr og ónotaöur GSM-sími til sölu, fæst
með góðum afslætti. Upplýsingar í
síma 588 2203.
Sala - umboössala. Til sölu mjög vand-
aður lager af kven-/karlm. sokkum.
Umboðssala kemur einnig til greina.
Uppl. í símum 568 3184 og 553 4673.
Sama lága veröiö! Filtteppi, ódýrari en
gólfmálning. Ný sending, 15 litir.
Aðeins 345 kr. fm. OM búðin,
Grensásvegi 14 s. 568 1190.
Sólbrún á mettíma í skýjaveöri.
Biddu um Banana Boat sólmargfaldar-
ann í heilsub., sólbaðsst. og apót.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275.
Takiö eftirl! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Vegna brottflutnings 7 mánaða leður og
leðurlúx sófasett, brúnt á litinn, mjög
fallegt, 3+1+1, verð 50-55 þús.
Upplýsingar í síma 587 7309.
Rýmingarsala á baöskápum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 567 1010.
Sófasett pg hjólsög. Til sölu gott
sófasett. Á sama stað til sölu hjólsög í
borði. Uppl. í síma 564 4046.
Stórt hústjald til sölu á 25 þúsund stað-
greitt. Upplýsingar í síma 555 4830.
Alfreð.
Óskastkeypt
Óska eftir stálgrind á húsi til kaups eða
efni í stálgrind. Húsið þarf að vera með
ca 4-5 m vegghæð, stærð ca 250-350
m” , húsið má vera uppistandandi.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 40637.
Veitingamenn, athugiö!
Sem ný, Berto’s króm hamborg-
arapanna til sölu. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40579.
Gervihnattardiskur, 1,8 m, í topplagi,
óskast keyptur. Upplýsingar um verð
og tegund óskast í símum 557 3448 og
983 7906.
Adam’s auglýsir, súpa, steik og hálfur
lítri öl, 1.190 kr. Góður ódýr matur all-
an daginn. Veitingahúsið Adam’s, Ár-
múla 34, sími, 588 2440.
ísskápar til sölu á kostnaðarv., beint úr
tollvörugeymslunni, sýnishom í Skeif-
unni 7, La Baguette, s. 588 2759, opið
v. d. frá 11-18.30, laugard. 11-16.
Ódýrt parket, 1.925 kr. pr. m!, eik, beyki,
kirsubeijatré. Fulllakkað,
tilbúið á gólfið. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Fólksbílakerra óskast, æskileg lengd
skúffu 1,5-2,5 m, má þarfnast lagfær-
inga. Upplýsingar í síma 896 0211.
Ég á engan pening og mig vantar sófa,
síma og Soda-Stream tæki gefins.
Uppl. í síma 565 6762 og 565 7575.
Óska eftir GSM-farsíma, skipti möguleg
á haglabyssu. Upplýsingar í síma 452
4190. Hallgrímur.
Ódýr hornsófi óskast til kaups.
Uppl. í síma 562 1771 eða 552 5625.
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki aö grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húslnu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilboö í ktœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla eriendis
íisrrwem
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
HREINSIBILAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiðar dyr.
með fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
Þj ónustuauglýsingar
Hágæöa vélbón frá
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastööin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, það er rauöur bfll uppi á þaki.
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
I <? gl
★ STEYPUSOGUPÍ ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNIhf. • 554 5505
Bílasími: 892 7016 • BoOsimi: 845 0270
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
•VIKURSÖGUN
•malbikssögun
s. 567 4262, 893 3236
og 853 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI
VILHELM JÓNSS0N
AUGLÝSINGAR
Sími 563 2700
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG h Tf RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ^ ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. QMC EBQ (D JÓN JÓNSSON Geymiö auglýsinguna. LOGGILTUR RAFVERKTAKI y 9 V 9 Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STÍFLUR JM úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- ^m^m^ föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. Av4 röramyndavél V] til að skoða og staðsetja^JBL-JB
VALUR HELGAS0N \ V jy\|\ x/3h 896 1100* 568 8806 / J\
I Í r_\ n í
* I jr=fN DÆLUBILL ?? 568 8806 fí&sMsBSms&i [ ||. J\ Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. 0"" U VALUR HELGASON
Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kunnar. mmmmm Hugurinn stefhir stöðugt til \ Kh ) VISA stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úrfrárennslisrörum, innanhúss og utan. ( Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. J, Sturlaugur Jóhannesson V pv y j Heimasími 587 0567 VJ Farsími 852 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bilas. 892 7260 og
(5) 852 7260, símboði 845 4577 “