Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 41 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Fyrirveiðimenn Vatnasvæði Lýsu, sunnanv. Snæ- fellsnesi. Ferðamenn: Setjið veiðileyfið inn í ferðaáætlunina þegar þið heim- sækið fegursta hérað Vesturlands. Lax- veiðileyfi: hálfur dagur kr. 2.000. Gist- ing og matur ef óskað er. Ágætt tjald- stæði. Verið velkomin veiðisumarið 1995. Sími 435 6789. Gistihúsið Langaholt. Veiöimenn. Hjá okkur fáið þið frauðplastkassa og ís fyrir veiðitúrinn. Taðreykjum, beykireykjum og gröfum fiskinn ykkar. Höfum einnig til sölu ferskan og reyktan lax. Reykhúsið, Hólmaslóð 2, s. 562 3480. Veiðimenn, ath. Þeir sem þekkja þau vita að ullarfrotténærfotin eru ómissandi í veiðina. Ofnæmisprófuð. Útilíf, Veiðivon, Veiðihúsið, Vesturröst, Veiðilist og öll helstu kaupfélög. Austurland! Veiðileyfi í Breiðdalsá og sumarbústað- ir til leigu. Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, s. 475 6770. Bændur og veiöimenn: Höfum fyrirliggj- andi á góðu verði felld ogófelld silunga- net frá 2 l/2”-4”, einnig flot- og blýtein- ar. Icedan hf., s. 565 3950. Hressir maðkar með veiöidellu, óska eftir nánum kynnum við hressa lax- og sil- ungsveiðimenn. Sími 587 3832. Geymið auglýsinguna. Meðalfellsvatn í Kjós. Enginn hvíld- artími. Veiðitími frá kl. 7-22. Veitt er til 20. október. Hálfur dagur kr. 1000, heill dagur kr. 1600. Sími 566 7032. Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti. Ferðaþ. Borgarf,, s. 435 1262, 435 1185. Tíndu þinn maðk sjálfur með Worm-up! Worm-up, öruggt og auðvelt í notkun, jafnt í sól sem regni. Fæst á Olísstöðvum um land allt. Vatnsá. Vegna forfalla eru nokkrar stangir lausar í Vatnsá. Uppl. í Veiðihúsinu, Nóatúni, sími 561 4085 eða 562 2702, og Lax-á, sími 565 5410. Veiöileyfi í Baugsstaöarós og Vola, hús fylgir. Lax- ogsjóbirtingsveiði. Úpplýsingar í versluninni Veiðisport, Selfossi, síma 482 1506. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. Viö reykjum laxinn fyrir þig. Taðreykjum, beykireykjum, líkjörs- gröfum og gröfum. Aldan, Skeiðarási 10, Garðabæ, sími 565 0050. Veiöileyfi i Soginu fyrir landi Þrast- arlundar. Upplýsingar hjá Veiðihús- inu, Nóatúni, sími 561 4085. Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst 20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007. Veiðimenn. Við sjáum um að reykja, grafa og pakka fiskinum ykkar. Silfurborg, Fiskislóð 88, sími 551 7375. Byssur Til sölu riffill, 243, Smith &,Wesson, með A.S.I. kíki, 3-9 zoom. Óska eftir að kaupa notaða haglabyssu, undir/yfir, cal. 12. Einnig til sölu Zodiac gúmbát- ur, M.K.3 Grand rade. Uppl. í símum 855 0069, 853 2837 eða 551 1061. Byssusmiöja Agnars hefur opnaö á ný. Óbreyttur afgreiðslutími, milli kl. 13 og 18. Tökum upp nýjar sendingar af byssum um mánaðamótin. Sími 554 3240, fax 554 3239.________ Allt til hleöslu riffilskota: Norma og VihtaVuori púður, Remington hvell- hettur, Nosler og Sako kúlur. Veiðihús- ið, sími 561 4085. S Fasteigriir 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir. Mjög hagstæðir greiðsluskilm. Afhtími eftir ca 3 mánuði. Fokhelt í dag. Ath. með að taka bíl upp í. S. 567 2413 e.kl. 18. Nýstandsett, 2ja herbergja ibúö á fyrstu hæð í góðu húsi í Laugameshverfi, allt sér, verð 4,8 millj., möguleiki að lán geti fylgt. S. 562 6012 og 567 5684. Opiö hús aö Engihjalla 3, bjalla 1-F. 4ra herbergja ibúð til sölu, lækkað verð. Til sýnis iaugardag og sunnudag milli kl. 14 og 17. Til sölu 70 m2 parhús, ætlað eldra fólki, húsið er sem nýtt að utan og innan, vel staðsett í Reykjavík. Uppl. í síma 557 1378 eða 421 5567.____________ Tii sölu á góöu veröi 121 nri neðri sérhæð við Stapasel, björt og rúmgóð, áhvílandi góð lán, rólegt hverfi, sérinn- gangur og lóð. Sími 587 5811. 120 m2 hús, hlaöa og hesthús fyrir 6 hross, ásamt túni, til sölu. Upplýsingar í síma 452 2666. Góö 4ra herbergja hornibúö við Eyjabakka til sölu, áhvílandi 2 milljónir. Upplýsingar í síma 554 6043. Fyrírtæki Einstakt tækifæri. Til sölu sölutum í hjarta borgarinnar. Tilvalið tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu, ýmis skipti möguleg. Einnig Porsche 924 ‘80 og Kawasaki GPZ 550 ‘86. Sími 562 2775 eða 552 0864 eftir helgi.___________ Söluturn f vesturbænum með vaxandi veltu og aukna veltumöguleika til sölu. Verð vegna sérstakra aðstæðna aðeins 800 þús. m/lager. S. 562 5655. Hlutafélag óskast til kaups, sem er skuldlaust og ekki í rekstri. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40065. Meðeigandi óskast að ágætis mat- vöruverslun. Svör sendist DV, merkt „Meðeigandi 3594“. & Bátar • Alternatorar & startarar 12 og 24 V. Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla. Ný gerð, 24 V, 150 amp., hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM. • Gas-miðstöðvar, Tramatic, Hljóð- lausar, gangöraggar, eyðslugrannar. Bílaraf, Borgartúni 19, s, 552 4700. Gott verö - allt til færaveiöa. RB-handfærakrókar nr. 11/0-12/0-EZ. Girni, nælur, blýsökkur, járnsökkur, sigumaglar,, gúmmídemparar, goggar, RB-krókar. Islensk framleiðsla, unnin af starfsmönnum Bergiðjunnar. Söluaðilar um land allt. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, 581 4229. Mercruiser hældrifsvélar, Mermaid báta- vélar, Bukh bátavélar, stjómtæki og barkar, stýrisbúnaður, skrúfur, öxlar, skutpípufóðringar, brunndælur, hand- dælur, rafmagnsdælur, tengi, sjóinntök o.m.fl. Vélorka hfi, Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222. • Alternatorar og startarar í Cat, Cummings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Varahlutaþj. Ný gerð, 24 volt, 175 amper. Ótrúlega hagstætt verð. Vélar hfi, Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. 17 feta frambyggöur plastbátur með bilaða vél, mjög rúmgóður Flugfiskur. Roðflettivél og ígulkeraplógur með búri. Vantar 60 ha Mariner utanborðs- mótor. S. 452 4059 eða 854 2249. Skrúfuviðgeröir! Hældrifsskrúfur. Gerum við allar gerðir bátaskrúfna, ál, stál og kopar. Ver hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, s. 565 1249, fax 565 1250. Krókabátur (hraöbátur) óskast á leigu, helst Sómi en annað kemur til greina. Verður róið frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 456 2517. Suzuki-utanborösvélar fyrirliggjandi á hagstæðu verði. Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hf. Sími 565 1725. Til sölu 51/2 tonns krókaleyfisbátur, með öllum línuútbúnaði. Fæst á góðum kjöram. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40428._______________ Óska eftir sjálfstýringu á trillubát (Sóma). Á sama stað til sölu mót til lengingar á Sóma. Upplýsingar í síma 462 3798 06 og eftir helgi í s. 852 0876. 15 feta skutla með 75 ha. utanborðsmót- or til sölu. Upplýsingar í síma 474 1249 eftir klukkan 19. Krókabátur, Færeyingur, til sölu, brúttótonn 3,7, Bukhvél 36 ha. Upplýsingar í síma 435 6757. Óska eftir Skel 26, meö eöa án kvóta eða krókaleyfis, eða sambærilegum bát. Uppl. í síma 456 2522.________________ 19 feta Shetland meö 115 ha. Mercury. Uppl. í símum 421 3600 og 421 3772. 20-25 feta krókaleyfisbátur óskast. Uppl. í síma 456 2001. Háþrýst togspil í 20 tonna bát óskast til kaups. Uppl. í síma 588 7600._________ Óska eftir 6-8 manna gúmbjörgunarbát. Uppl. í síma 896 3638. Útgerðarvörur Fuso-603 nýlegur litadýptarmælir til sölu, selst á kr. 25 þúsund. Upplýsingar í síma 587 9798. f Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Eram að rífa: BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover ‘72-82, LandCruiser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subara ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89 Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89, Prelu- de ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot 205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett ‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Fiesta ‘86, E-10 ‘86, Blazer S10 ‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83 Samara ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugar- daga. Sími 462 6512, fax 461 2040. Visa/Euro. Bronco varahlutir til sölu þ.á m. 9” með fljótandi öxlum og nýju no-spin, milli- kassi, framhásing og 302 vél. Einnig veltibogi í Toyota Hilux, krómaður og 3” upphækkunarsett í Hilux. 304 AMC vél, nýupptekin og útborað um 030, heitur knastás og margt margt fleira nýtt í vélinni. Einnig 5 gíra kassi úr Econoline. Sími 472 1348. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-'85, Cressida ‘82, Subaru ‘87, Legacy “90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, jTrans Am, Blazer, Prelude ‘84, Monza ‘87. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d. • Alternatorar og startarar í Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dod: ge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Odýr og góð þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sílsalista. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144. Ford C6 sjálfskipting fyrir 4x4, ekin 60 þús. km, Benz framfjaðrir undir Econoline, ný Dana 70 aflurhásing, 35 rillu, 15” felgur, 14” breiðar, eins og nýjar. Sími 561 1216 eða 561 1214. 4 stk. hurðir í BMW 318 ‘87, til sölu. Inn- rétting í sama bíl. 4 stk. 38”xl5xl5 mudder, nylon, felgur 12x15, 5 g. Biluð Toyota twin c., 16 vél, ‘87. S. 466 1871. Aöalpartasalan, sími 587 0877, Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum vara- hluti í flestar gerðir bíla. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hfi, Stapahrauni 6, s. 555 4900. Ath.! Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda-varahlut- um. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfells- bæ, s. 566 8339 og 852 5849.__________ Bílljós. Geri við brotin bílljós og framrúður sem skemmdar era eftir steinkast. Geri einnig við allt úr gleri (antik). Símar 568 6874 og 896 0689. Ford Escort ‘84 tii sölu í pörtum eöa heilu lagi. Á sama stað óskast blöndungur í 1300 þýska vél í Escort. Uppl. í síma 552 0323 eða 846 0672.________________ Til sölu C6 sjálfskipting, 4x4, ek. 18 þ., m/stuttum öxli. 4 stk. Weld Rácing létt- málmsfelgur, 12x15, 5 gata, og 350 Chevy-mótor í pörtum. S. 557 4351. Varahlutir í Isuzu Trooper. Hásingar, fjaðrabúnaður, gírkassi og millikassi í Izuzu Trooper til sölu. Upplýsingar í síma 462 2596. Ódýrir notaðir varahlutir í flestar geröir bifreiða. Vaka hf., varahlutasala, s. 567 6860. Óska eftir 5 gira kassa í Volkswagen Golf eða bfl til niðurrifs. Uppl. í símum 853 7066 og 567 1284. Nissan turbo dísilvél 3,3 til sölu. Upplýsingar í síma 552 4998._________ Til sölu vél úr Mözdu 626, árg. ‘86, 2000 dísil. Upplýsingar f sfma 451 3428. Toyotu vél, dfsil, 2,4, árg. ‘93, til sölu. Upplýsingar í síma 486 3332. § Hjólbarðar Nýja Bílaþjónustan, Höföab. 9,587 9340. • Hjólbarðaþjón., umfelgun, jafvægisst., viðgerðir. Opið á kv. og um helgar mán.-fóst. 9-20, lau. 10-18, sun. 13-18. Álfelgur og dekk, 14”, til sölu, fallegar felgur, passa t.d. undir Nissan, Golf og Hondu, einnig 150 vatta Pioneer hátal- arar, S. 565 6018 eða 853 1205. Ódýr dekk og notaðar felgur. Eigum ódýr dekk og notaðar felgur á margar gerðir bifreiða. Vaka hf,, dekkjaþjónusta, s. 567 7850. Óska eftir 4 notuöum 32”x11,50x15” dekkjum, mega vera hálfslitin. S. 456 8283 e.kl. 19. Viðgerðir Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Eram... þaulvanir viðgerðum á Mazdabílum... Notaðir varahlutir í Mazdabíla..... Vélastillingar, bremsuviðgerðir,... kúplingar, pústkerfi. Geram einnig. við aðrar gerðir bíla, hagstætt verð. Fólksbílaland, Bfldsh. 18, s. 567 3990. Jg Bílaróskast Bílasalan Bílabær, Hyrjarhöföa 4, Vegna mikillar sölu bráðvantar allar gerðir bifreiða á skrá og á staðinn. Stór innisalur. Höfum kaupendur að flest- um gerðum nýlegra bfla. FLB- aðilar. Bilasalan Bílabær, s 587 9393._____ Vantar bíla á skrá og á staöinn. Mikil eftispum eftir bílum á verðbilinu 25-150 þús. Bílasalan Auðvitað, Höfðatúni 10, Rvík, þvert á Borgartúni, sími 562 2680 eða 562 2681.________ Ford Mustang óskast, árgerö ‘68-'73, má þarfnast hvers kyns uppgerðar, í skipt- um fyrir Mözdu 929, árgerð ‘82, 4 vetr- ard. á felgum fylgja. S. 483 4109._ Óska eftir meöalstórum japönskum bíl, lítið eknum, 4ra dyra, er með góðan Lancer ‘86 og 200-300 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 482 3306. Óskum eftir Mitsubishi Lancer, árgerð ‘89, beinskiptum, lítið eknum bíl, gegn staðgreiðslu. Sími 852 8918 eða 565 3165. •____________________________ 15 manna Ford Econoline 4x4 óskast. Má vera mikið breyttur. Upplýsingar í símum 555 1225 og 854 1489. Daihatsu Charade, árgerö ‘86-'87, óskast til niðurrifs. Uppíýsingar í síma 588 2139. Stefán.__________________ Skoöaöur bill óskast á 50 þúsund staðgreitt. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 40669. Subaru 1800 station 4x4, árg. 1987 eða ‘88, óskast. Staðgreiðsla fyrir góðan bfl. Uppl. i síma 554 4551._____________ Vantar góöan vinnubil, helst stuttan Nissan Patrol, verðhugmynd 500 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 487 1350._ Óska eftir Lödu station, árg. '89, eða ‘90. Staðgreiðsla í boði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40422,______ Óska eftir bíl á veröbilinu 100-150 þús., helst japönskum. Uppl. í símum 421 3600 og 421 3772.________________ Óska eftir frambyggðum Rússajeppa eða Volkswagen rúgbrauði ‘79 eða eldra. Uppl. í síma 565 0346. 100 þús. staögreitt. Bfll óskast fyrir 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 551 0037. 150-300 þús staögreitt. Óska eftir góðum bfl. Uppl. í síma 581 1912. jg Bílartilsölu Bílasalan Auövitaö, þar sem ódýra bílamir fást, sem dæmi: Seat Ibiza ‘86, 70 þ.; Charade ‘86, 90 þ.; Micra ‘87,115 þ.; Colt ‘86, 120 þ.; Suzuki Fox B20 ‘82, 170 þ.; Saab 900 GLS ‘83, 90 þ. o.fl. o.fl. Allir skoðaðir ‘96. Óska einnig eftir bfl- um á skrá og á staðinn. Vantar bíla á verðbilinu frá 25 þ. upp í 150 þ. Mikil eftirspurn. Bílasalan Auðvitað, Höfðatúni 10, Rvík, þvert á Borgartúnið, s. 562 2680/562 2681. Dodge Ram 350 ‘86, sendibíll, extra- langur, allt að 15 manna, í góðu lagi en þaifnast útlitslagf. Verð 270 þús. stgr. Dodge Ramcharger SE ‘79, ryðlaus, gott lakk, læstur aftan/framan. Verð tilboð. S. 565 2364 og 554 0084. GMC 4x4, lengri geröin, árg. ‘77, ferðainnrétting, fallegur bíll í góðu standi, sk. ‘96, fæst á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu, skipti á ódýrari koma til greina. S. 587 4489 og 896 2392. Suzuki Fox ‘82, nýsk., á nýlegum 35” dekkjum, læstur að aftan, Toyota 2200 vél. Lancer GLX ‘89, ekinn 120 þ., raf- dr. rúður, central, geislaspilari og álf. S. 587 0025 laugard. eða 452 7101. Bílaryövörn. Olíuiyðverjum bfla á meðan beðið er, frá 13-18 að Hafnarbraut 21, Vestur- vararmegin, Kópavogi, sími 554 3130. Bíll + hústjald. Volvo 244 DL ‘82, góður ^ bfll, og 5-7 manna fallegt hústjald ‘92 fylgir. Verð 120 þús. staðgr. Upplýsingar f síma 565 5166. Útsala! Útsala Útsalan er hafin. Bestu kaupársins. Innfluttur vel- úrfatnaður með allt að 40% afslætti. Einnig góður afsláttur af öðrum vörum. Lítið inn. Glæsimeyjan Glæsibæ - s. 553 3355 Stórútsala Stuttkápur2þ2r9óO 6.999 Blazerjakkar JL2SQ0 7.999 Rykfrakkar 4^990 9.999 " útvíðir 19i99íT 12.999 Pils, lítil, nr.£Æ99 1.499 Kápur (restar) JASSS 999 Stórar stærðir Litlar stærðir Margir litir Opið: föstud. 9-18, laug. 10-14. Kápusalan Snorrabraut 58, s. 562 43 42 sjálfsvörn Véist þú hvers vegna skorið epli verður brúnt? Það er súrefnið í andrúmsloftinu sem veldur oxun í sárinu. Þegar súrefnið umbreytist í líkamanum getur svipað átt sér stað af völdum svonefndra sindurefna. Hver fruma líkamans er varin með himnu sem inniheldur m.a. hátt fituhlutfall. Sindurefnin valda því að þessi fita oxar, sem veikir vörn frumunnar og gerir hana viðkvæma fyrir árásum. Þetta getur gerst vegna utanaðkomandi áhrifa, t.d. reykinga, streytu og merigunar. Rannsóknir vísindamanna benda til að slíkar frumuskemmdir geti skaðað heilsuna. Líkaminn getur varist sindurefnum með svonefnd- um andoxunarefnum. Sum andoxunarefni fáum við úr fæðunni. Andox inniheldur valin andoxunarefni í einu öflugu hylki. Eitt hylki á dag getur hjálpað líkama þínum að verjast sindurefnum. heilsuhúsiö Skólavörðustíg &Kringlunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.