Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Side 47
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 55 LAUGARÁS Sími 553 2075 FRIDAY ■■'iijmmsZw? Þð er laaaaangur... fostudagur framundan hjá Craig, honum var sparkað úr vinnunni, hann á I vandræðum með kærustuna og verður að redda Smokey vini sínum pening fyrir kvöldið, annars fer illa. Eina leiðin út úr vandræðunum er að hrynja í það snemma. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. DONJUAN ntBSMíttnMt .iwn nvMHm mimwm’ ■MRKPMtanmsnuf m y uuiMnrjramf tcrgR* "V 'W MRjmttjnr w „ Jlsspfc. Ef þú heföir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Deep og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HEIMSKUR HEIMSKARI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning stórmyndarinnar FREMSTUR RIDDARA Stórleikaramir Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond í hreint frábærri stórmynd leikstjórans Jerry Zucer (Chost). Goðsögnin um Artúr konung, riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan búning. Myndin var heimsfrumsýnd fostudaginn 7. júlí í Bandaríkjunum og Bretlandi. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond, Ben Cross og Alec Guinness. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. ★★★ S.V Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. fSony Dynamic J l/i#J Digital Sound. Fullkomnasta hljóðkerfi í kvikmyndahúsi á íslandi. ÆÐRI MENNTUN QUESTION THE KNOWIiEDGE Sýnd kl. 9 og 11.25. B.i. 14 ára. í GRUNNRI GRÖF Sýnd íA-salkl. 7.20. B. i. 16 ára. LITLAR KONUR Sýndkl. 6.55. ÓDAUÐLEG ÁST Sýndkl.4.45. B.i.12ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,'90 MÍN. nFOMnr\r.iMM Sími 551 9000 Frumsýning BYE BYE LOVE byebye Gamanmynd um einstæða feður, kærustumar og litlu vandamálin þar á milli. Raunir einstæðra feðra. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Randy Quaid og Paul Relser. Leikstjóri: Sam Weisman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stórborgarstrætin gefa engum grið. Engum má treysta. Og dauðinn er ávallt á næstu grösum. FEIGÐARKOSSINN BNKKi«anxvv:iaiitiiS2i R4WENERGV! ’TIie hest crime niovie sinct* 'Ciooclfellas'.*' t ( . \ y \m Hröð og frábærlega vel heppnuð spennumynd eins og þær gerast bestar. ★★★ H.K. DV. ★★★ ÓT. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. EITT SINN STRÍÐSMENN ★★★★ Rás 2. ÓTH. ★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sviðsljós Paul McCartney hnýtir enn í rakvélasmiðinn Gillette Bítillinn fyrrverandi Paul McCartney er mikill dýravinur, eins og allir vita, svo mikill að hann tók sig til á dögunum og sendi hundruðum starfsmanna GiUette fyrirtækisins raddpóst þar sem hann hvatti þá til að snúast á sveif með dýravinum og stöðva tilraunir fyrirtækisins á dýrum. „Við þurfum á hjálp ykkar að halda til að fá Gillette til að slást í hópinn með 550 öðrum fyrirtækjum sem framleiða snyrtivörur, skrifstofuvörur og aðra vöru án þess að hella þeim ofan í kok á dýrum eða í augun á þeim,“ sagði Paul í skilaboðunum. Bítillinn þakkaði einnig þeim starfsmönnum fyrirtækisins sem höfðu veitt dýravinafélaginu PETA dýrmætar upplýsingar úr innstu herbúðum Gillette en samtök þessi hafa um árabil staðið í stappi við snyrtivörurisann. Talsmaður fyrirtækisins sagði að símaboð Pauls væru bara enn ein auglýsingabrellan í herferðinni gegn Gillette. í fyrra endursendi Palli forstjóra fyrirtækisins rakvélina sína, raksápuna og aðra framleiðslu GiUette sem hann átti í fórum sínum. í meðfylgjandi bréfi sagðist hann vera alveg rasandi vegna dýratilraunanna. Paul McCartney er dýravinur mikill. r "N HASKOLABIO Sfmi 552 2140 Nvja IVivz fjólskyldan cr samansott af fólki sem þckkist ekkert og á lítiö sameiginlégt nema að vilja láta drauma sína rættist í Anieriktilandinu. Sjóöheit og takföst sveifla með Óskarsverðlaunaleikkonunum Marisa Tomei og Anjelicu Huston ásam Chazz Paiminteri og Alfred Molina. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. TOMMY KALLINN Ef þessi kemur þér ekki í stuð er eitthvað að hcima hjá frænda þínum!!! Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferö sögunnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BRÚÐKAUP MURIEL Þér er boðiö í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. EXOTICA EX O-TI C A A fUM OV ATOM eOOVAtt Dulúðug og kynngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri fortíð mannsins. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ROB ROY Sýnd laugd. kl. 6.45 og 9.10. Sunnud.. kl. 6.45. Bönnuð innan 16 ára. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. Kvikmyndir i i< h r SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384' Á MEÐAN ÞÚ SVAFST DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 3 sunnudag. FYLGSNIÐ „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd. Sýnd í dag kl. 5 og 7. Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. BflTMnN pOREVEF) Bíóborgin Reykjavík - sýning í kvöld kl.9. Bíóhöllin/Saga-bíó sunnud. kl. 6.45 og 11.15. Nýja Bíó Keflavík - sýning sunnud. kl. 5 og 9. Borgarbíó Akureyri - sýning í kvöld kl. 9. Sunnud. kl. 9 og 11. ATH! 3 sýningar sunnudag. ÞYRNIRÓS Sýnd kl. 3. Verð 450 kr. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. I I I I III I I I I 1 I M I I I I I I I I I I I BlÓHÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8! Frumsýning stórmyndarinnar FREMSTUR RIDDARA ÞYRNIROS Sýnd kl. 3 og 5, verð 450 kr. í BRÁÐRI HÆTTU Sýndkl. 9 og 11.10. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond koma hér í stórmynd leikstjórans Jerry Zucker (Ghost). Vertu með þeim fyrstu.i heiminum til að sjá þessa frábaéru stórmynd...Myndin var heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum í síðustu viku! „First Knight“ hasar, ævintýri og spenna... Stórmynd með toppleikurum sem þú verður að sjá! Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond og Ben Cross. Framleiðendur: Jerry Zucker og Hunt Lowry. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýndkl. 5, 6.55, 9 og 11.20. BRADY FJÖLSKYLDAN Thcy’rcBackTo Save America From ThcTDs. Sýnd kl. 3, 5 og 7. V. 400 kl. 3. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 3, 5 og 7.15. V. kr. 400 kl. 3. Mánud. kl. 5 og 7. KYNLÍFSKLÚBBUR í PARADÍS OllNAU Sýnd kl. 3, 9.15 og 11. Sýnd sunnud. kl. 3 og 9.15. V. 400 kr. kl. 3. Sýnd kl. 9og11. TTlIII1IIIIII11I111I11IIII $/46A"l ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DIE HARD WITH A VENGEANCE A MEÐAN ÞU SVAFST „While You Were Sleeping" er einhver besta rómantíska gamanmynd sem komið hefur lengi. Sjáöu frábæra mynd! Sjáðu „While You Were Sleeping" - yndislega fyndin og skemmtileg. Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11.05. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. iiiiiiiiiíiiiiifinmfmi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.