Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 48
Frjálst,óháð dagblað FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995. Hellisheiðieystri: Lokuðvegna skafrennings Hellisheiði eystri mihi Vopnaijarð- ar og Héraðs var lokað um miðjan dag í gær vegna skafrennings og brjálaðs roks. Vegagerðarmenn byrj- uðu snjómokstur en urðu frá að hverfa vegna veðurhamsins. Vegurinn um Helhsheiði hggur í 600 metra hæð yfir sjávarmáh og er einn af hæstu fjallvegum landsins. Elstu menn fyrir austan muna hins vegar ekki annað eins veðurfar á heiðinni í lok j úhmánaðar. -bj b Krókabátar í Ólafsvík: Ráðuneytið ákveður ' framhaldið „Við skráðum niður þessa báta og ráðuneytið fær skýrslu um máhð. Það tekur ákvörðun um framhald- iö,“ segir Þórður Ásgeirsson fiski- stofustjóri vegna krókabátanna í Ól- afsvík sem fóru sjó í dag meö sjó- stangaveiðifólk í dag þrátt fyrir banndag. Veiðieftirhtsmenn Fiskistofu skráðu niður bátana sem fóru á sjó, sem og afla þeirra, og sjávarútvegs- ráðuneytið mun síðan taka ákvörðun J umframhaldmálsins. -rt Hermenn skutu okkur púðurskotum - hrifust af hertrukknum, segir Heiðar Smárason „Þeir sveimuðu yfir bílnum bjá mér á tveimur þyrlum og skutu nokkrum púðurskotum á mig. Eftir að þeir áttuðu sig á að ég kom hvergi nærri þessum heræfingum kom einhver yfirmaður og fór að hafa áhyggjur af því að við hefðum oröið hrædd viö skotin. Þetta var býsna skondiðsagði Heiðar Smá- rason, sem var ásamt {jölskyldu sinni á ferð um Uxahryggi á dögun- um og varð þátttakandi í heræfing- unum sem standa yfir hér á landi. Pjölskyldan var á stórum tíu hjóla GMC hertrukki frá 1943 og þegar þau stöðvuöu bifreiðina til þess að fylgjast með æfingum hermann- anna töldu þeir að þarna kynni „óvinur" að vera á ferð. „Við skemmtum okkur bara yfir þessu og konunni og krökkunum fannst þetta jafn mikið ævintýri og mér. Þeir voru yfir sig hrifnir af hertrukknum mínum en gáfu sér lítinn tíma th að spjalla. Þaö var gaman að sjá þegar þeir voru tekn- ir um borð í þyrluna og þeim slak- að niður á jörðina aftur,“ sagði Heiðar. -SV Þessi rúmlega (immtugi hertrukkur lenti óvænt i heræfingunum sem standa yfir hérlendis. Skotid var púðurskotum á þann gamla frá þyrium þegar honum var ekið yfir Uxahryggi. Togari á Halamiðum: LOKI Þetta kallast að taka heræf- ingarmeð trukki! Horfur á sunnudag og mánudag: Hlýjast sunnanlands Á sunnudag má búast við hægri, vestlægri átt. Sunnanlands verður súld eða rigning og á annesjum norðan til en víðast hvar annars staðar verð- ur léttskýjað. Hiti veröur á bihnu 6 til 16 stig, hlýjast suðaustanlands. Á mánudag verður komin hæg, breytileg átt með skúrum um allt land. Hiti verður 8-16 stig, hlýjast sunnanlands. Veðrið í dag er á bls. 53 Hundategundum fjölgar stöðugt á Islandi og einnig notagildi þeirra, ef marka má scháferhundinn Pálus sem þeir feðgar Helgi Sverrisson og sonur hans Sverrir Valtýr eru að temja. „Við erum að æfa Pálus, ekki veitir af. Hann er bara 10 mánaða og verður hugsanlega látinn draga kerruna með Sverri ef hann verður nægilega góður," segir Helgi. DV-mynd E.J. Fékk tonn af þorski á mínútu „Ég dró trollið í 20 mínútur og afl- inn var um 20 tonn af fallegum þorski," segir Grétar Kristjánsson, skipstjóri á togaranum Stefni ÍS frá ísafirði sem fékk samkvæmt þessu tonn af þorski á mínútu á Halamið- um. Miöin hafa veriö nánast eins og þjóðgaröur undanfarin ár en vegna skertra þorskveiðiheimilda hafa fá skip stundað veiðar þar að undan- íornu. Grétar segist ekki vita hversu mik- ið sé af þorski og engin leið sé að átta sig á því. „Ég veit ekki hversu mikil fisk- gengd er þarna því þetta er eina hal- ið sem ég hef tekið þarna á árinu. Kvótinn á skipinu gefur ekki tilefni til að leita eftir þorski," segir Grétar. -rt BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6'S LAUGAftDAGS- ÓG MANUDA6SM0NQNA Innbrot: Húsráðendur sváfu Brotist var inn í tvö íbúðarhús í Hafnarfirði í fyrrinótt og nóttina þar áður. Þjófamir sýndu mikla bíræfni og fóru inn í húsin þótt húsráöend- urnir svæfu værum blundi. Á öðrum staðnum voru hljómflutningstæki tekin en á hinum nokkrir smáhlutir, peningar og geisladiskar. Ertu búinn að panta? P 13 dagar til þjóðhátíðar FLUGLEIÐIR Innanlandssími 5050 200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.